Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 1
ÍSMAT HF.: Útflutningur á hrossakjöti í sjónmáli - Gefur 35 atvinnutækifæri (vetur urðu mikil skrif hér í blaöinu vegna tilrauna (smats hf. í sambandi við út- flutning á unnu lambakjöti. Mál þróuðust þá þannig aö ekkert varð úr útflutningi og raunar varð mikill samdrátt- ur hjá fyrirtækinu. Nú eru útflutningur á hrossakjöti í sjónmáli hjá fyrirtækinu og af því tilefni haföi blaöiö samband við Gunnar Pál Ingólfsson, framkvæmda- stjóra (smats hf. í Njarðvík, og haföi hann þetta að segja um málið: „Sl. ár höfum við verið hérna í tilraunum og þró- unarstarfi í sambandi við lambakjötið og höfum við veriö að þróa hér ákveöna vöruflokka, sem við álítum að séu seljanlegir erlendis. Aðalvandi okkar bæði varð- andi innanlands- og utan- landsmarkaðinn hefurverið að fjármagna lager. Er þetta forvinnsla sem þannig fer fram, að varan er unnin nokkuð á undan afhend- ingu og því veröum við að hafa góöan lager til staöar til aö afgreiða vöruna. Núna er að rofa til hjá okkur í þessum málum, við höfum fengið skilning hjá GERÐAHREPPUR: Endurbætur á vatnsmálum eitt mikilvægasta verkefnið Framkvæmdir á vegum Gerðahrepps hafa á þessu ári verið í stórum dráttum í samræmi viö framkvæmda- áætlun 1983. ( hafnarframkvæmdum var gerð grjótgarðs frá fs- stöðinni að bryggjuhaus aðalframkvæmd ásamt lag- færingum í Gerðavör. Þá verður ný bílavog tekin í notkun næstu daga. Nýjar innréttingar hafa verið settar upp í bókasafni sem veröur til húsa í Geröa- skóla. Þar veröur sameigin- legur rekstur skólabóka- safns og bókasafns Geröa- hrepps. Með tilkomu hins nýja húss og innréttinga- kosts, mun öll aðstaöa í bókasafnsmálum batna verulega. Breytingum og endur- bótum á Melbraut 3 er að Ijúka, en þá flytjast skrif- stofur Gerðahrepps úr kjall- ara þess húss upp á efri hæð, en þar var áöur íbúð sveitarstjóra. Útboðsgögn vegna bygg- ingar sundlaugar og bún- ingsklefa eru á lokastigi. ( þeim áfanga er boðinn verð- ur út er öll steypuvinna við bygginguna. Fyrir tveimur árum keypti Geröahreppur sundlaug úr trefjaplasti - sams konar og Sandgerð- ingar eru að reisa. Er fyrir- hugað að næsti áfangi sé aö koma henni fyrir þegar Framh. á 8. siðu Ráöhús Geröahrepps aö Melbraut 3 SANDGERÐI: Malbikunarframkvæmdir og lengin stálþils fyrirhugað Fyrirhugað erað malbika I Sandgeröi og í kringum í sumar Strandgötuna í hafnarvigtina. Að sögn Unniö aö borun fyrir nýju stálþili i Sandgeröishöfn. Jóns K. Ólafssonar sveitar- stjóra Miðneshrepps, er óvíst hvenær þær fram- kvæmdir hefjast vegna þess aö veöur hefur tafið verk- takann annars staðar þann- ig aö hann hefur ekki komist til Sandgeröis. Ákveðið hefur verið að snyrta svæöiö í kringum vigtina, en aðrar fram- kvæmdir en malbikiö munu bíða betri tíma. Þó er unnið að því að bora fyrir nýju stál- þili viö suðurgarðinn f Sandgerðishöfn, en síðar meir verður núverandi stál- þil framlengt þarna, en þær framkvæmdir munu senni- lega bíöa vors. - epj. ráðamönnum hvað viðeru ð gera og því erum við að fá afuröalán. Breytir þetta öllu dæminu hjá okkur þannig að við getum staðfest þá skoðun okkar að ekki þýði að senda kjötið óunnið á er- lendan markaö. Við getum ekki keppt viö Ný-Sjálend- ingana á erlendum mörk- uðum og því eigum við að senda einungis unna gæöa- vöru og helst pakkaöa úr landi. Enda vilja hinar stóru verslunarkeöjur helst fá vörurnar þannig aö þær geti farið beint upp í hillur. Þá bindum við nú miklar vonir við það aö Samtök hrossabænda hafa nú farið fram á það að við skerum og pökkum allt að 300 tonnum af hrossakjöti. En hrossa- kjöt hefur takmarkað geymsluþol og því hefur viljað bera við að það skemmdist í geymslum á undanförnum árum, en það er taliö aö þaö haldist aö- eins óskemmt í mesta lagi 7-8 mánuði. Við höfum hins vegar gert tilraun sem varð til þess að samtökin fengu okkur til aö pakka þessu magni sem er umfram inn- anlandsneyslu. Komi þetta vel út mun útflutningur ef- laust stóraukast. Þegar við stöðvuðum framleiðslu okkar í vetur sögöum við upp mestu af okkar starfsfólki, en nú er útlit fyrir að það verði allt endurráðið, eða milli 30 og Framh. á 8. sfðu Gunnar Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Ismats Ekki fært aö skaffa aöstöðu fyrir augnlækni Jens Þóröarson augn- læknir hefur óskaö eftir aö fá aö gera skuröaðgeröir og að nota legurúm á Sjúkra- húsinu hér, vegna augn- læknisþjónustu. Stjórn sjúkrahússins sá sér ekki fært að skaffa þessa aöstööu viö sjúkra- húsiö, en bendir á að full þörf sé fyrir augnlækni hér á Suðurnesjum. - epj. Þessi myndarlega stúlka heitir Guöbjörg Glóö Logadóttir, og hún minnir okkur á aö þaö sé berjatimi framundan. M6,m.: pkei.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.