Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 8. september 1983 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Símar 3722, 3441 KEFLAVÍK: 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir: 2ja herb. íbúð við Hafnargötu, lítið áhvílandi ................ 400.000 2ja herb. íbúö viö Kirkjuveg .................................. 500.000 Glæsileg 2ja herb. nýleg íbúð viö HeiÖarhvamm ............ 850.000 3-4ra herb. ibúð viö Aöalgötu, ekkert áhvilandi, laus strax ... 900.000 3ja herb. íbúð, tilb. undir tréverk við Heiðarból ............. 850.000 3ja herb ibúö viö Háteig ..................................... 900.000 3ja herb. efri hæö viö Faxabraut .............................. 780.000 3ja herb. neöri hæö við Hafnargötu m/bilskúr, ekkert áhvílandi 800.000 3ja herb. neöri hæö viö Vesturgötu, mikið endurbætt ........... 750.000 80 m2 neöri hæö viö Heiöarveg meö bilskúr ................ 800.000 Góö 3ja herb. íbúö viö Mávabraut ......................... 870.000 4ra herb. íbúö viö Hólabraut, rishæð, i góðu ástandi ..... 850.000 4ra herb. rishæö viö Garöaveg, góöur staður .............. 800.000 Raöhús, parhús og einbýlishús: 1)6 m- raöhús i smiöum viö Norðurvelli ásamt bilskur...... 1.100.000 136 m2 parhús, fokhelt í dag, skilast fullfrág. aö utan, fast verö 1.400.000 Einbýlishús viö Smáratún 14 meö bílskúr, mikið endurbætt .. 1.800.000 Grunnur fyrir einbýlishús viö Bragavelli, timburhús 140 m2 .. 450.000 Hafnargata 70, mikiö endurbætt ........................... 1.100.000 Gott einbýlishús viö Vesturbraut ......................... 1.450.000 NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúöir, nýlegar, til sölu viö Hjallaveg og Fífumóa ... 870.000 75 ferm. neöri hæö meö bílskúr viö Holtsgötu ............. 900.000 3ja herb. íbúö við Sjávargötu ............................ 580.000 Raöhús viö Brekkustig, mikiö endurbætt ................... 1.350.000 Eldra einbýlishús í góöu ástandi viö Sjávargötu .......... 1.050.000 150 m2 einbýlishús úr timbri viö Háseylu, meö tvöf. bílskúr .. 1.950.000- Nylegt einbylishús 130 m2 m/bílsk. v/Kirk|ubraut, ekki fullbúiö 1.400.000 GARÐUR: 135 m2 sökkull fyrireinbýlishús frá Selfossi, ásamt 44 m2 bílskúrs- sökkli, viö Klappabraut 8, Garöi ........................... 300.000 Einbýlishús meö bílskúr við Garðbraut í Garði .............. 1.750.000 143 m2 einbýlishús viö Geröaveg i Garði. Skipti á íbúö í Keflavik möguleg .................................................... 1.200.000 Einbýlishús meö bílskúr viö Túngötu í Sandgeröi ............ 1.550.000 Hofum urval eigna i Grindavík, Hofnum og Vogum. Höfum kaupendur aö einbýlishúsum tilbúnum undir tréverk og fullfrá- gengnum húsum. Skipti möguleg á góöum raöhúsum. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hjá okkur færðu bílinn réttan, blettaðan og almál- aðan. - önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarðvík - Sími 1227 Verölaunahafar ásamt umboösmanni Samvinnuferöa- Landsýn. Eins og flestir eflaust nú vita, þá var fyrirkomulag þannig aö 10 efstu menn meö forgjöf fengu stig (1. maöur 10 stig, annar 9 o.s.frv.) og i lokin fengi 10 efstu menn verölaun, en fyrir fyrsta sætið var utan- landsferð sem Samvinnu- feröir-Landsýn gaf. Fyrir daginn. Magnús varð annar og Hilmar þriðji. Úrslit (10. Þ-mótinu urðu annars þessi: Meö forgj.: h.n. 1. Einar Gunnarsson . 68 2. Logi Þormóðsson . 69 3. Hafsteinn Sigurv. .. 71 4. Þórarinn Ólason .. 71 Án forgj.: högg 1. Hilmar Björginsson 73 2. Þórh. Hólmgeirss. . 77 3. Páll Ketilsson ..... 80 Siguröur Steindórsson gerði sér lítið fyrir og hirti Grandos-skammtinn að þessu sinni, en hann sló kúlu sína 0.72 m frá Berg- víkurholunni. Þórarinn Ólason mótið á sunnudag var Magnús Jónsson efstur með 39,5 stig, Þórarinn Ól- son annar með 36,5 stig og Hilmar Björgvinsson þriðji með 30.5 stig, og böröust þessir þrír haröri baráttu um efsta sætið. Þórarinn sem er á sinu fyrsta ári í golfi, gerði sér lítið fyrir og tryggði sór sigur og gerði þar meö lítiö úr spám 10 efstu menn í etiga- keppninnl voru þe#*lr: •Ug 1. Þórarinn Ólason .... 42.5 Utanlandsferð, gef.: Samvinnuf./Landsýn 2. Magnús Jónsson .... 39.5 Stóll, gef.: Búatoö 3. Hilmar Björgvinsson . 38.5 Vöruútt. 3 þús., gef.: Dropinn 4. Einar Gunnarsson ... 26.5 Pierpont-úr, gef. Qeorg V. Hannah 5. Gylfi Kristinsson .... 24.0 Timex-úr, gef.: Timex-umboöiö 6. Hafsteinn Sigurvinss. 22.6 20 kg af ýsuftðkum, gef.: istros 7. Elías Kristjánsson ... 20.0 Matur fyrír 2, gef.: Glóöin 8. Siguröur Albertsson . 18.0 Matur fyrir 2, gef.: Potturinn & Pannan 9. -10. Ómar Jóhansson 17.5 Golfpeysa, gef.: Goifskólinn 9.-10. Albert K. Sanders 17.5 Grandos-skammtur, gef.: Grandos-umb. Færir Golfklúbbur Suöur- nesja öllum þessum fyrir- tækjum sínar bestu þakkir fyrir stuðninginn. - pket. GOLF Þórarinn vann utanlandsferðina - en Einar Gunnarsson vann síðasta Þ-mótið manna að hann myndi ekki þola „pressuna" síðasta 143 m2 lokhelt einbylishus viö Skólaveg. asamt bílskúr Hitavatnslogn og ofnar tylgja uppsett Síðasta Þ-mótið var hald- i iö sl. sunnudag í Leirunni | og var það síöasta mótið og þaö tíunda í röðinni í sumar. 140 m rumlega tokhelt einbylis hus asamt bilskur viö Urðar braut Sambandsþing UMFI í Stapa um helgina Um næstu helgi veröur haldið Sambandsþing allra ungmennafélaga, í Stapa í Njarðvík, og hefst það á laugardag 10. sept. kl. 9. Munu þingfulltrúarskoöa aöstööuna hér, en eins og allir vita þá verður lands- mótiö haldið hér á næsta ári. Landsmótsnefnd mun gera grein fyrir störfum sín- um en hún hefur annast ýmsan undirbúning fyrir mótið. Auk þess munu veröa venjuleg þingstörf. Þingfulltrúar munu jafn- framt sitja hádegisverðar- boð á laugardag með bæj- arstjórnum Keflavíkur og Njarðvikur. Reiknað er með að um 100 manns sitji þingið. - pket. MUNIÐ leik (BK og ÍBÍ á laugardaginn kl. 14. VÍKUIÍ ptiUt l Útgefandi: V(KUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 1391 Atgrelfiala, rltatjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.