Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Síða 5

Víkurfréttir - 08.09.1983, Síða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. september 1983 5 Félag kaupsýslumanna á Suðurnesjum: Óskar eftir fulltrúa við úthlutun verslunar- og þjónustuleyfa Á ályktunarbærum fundi í i Suðurnesjum, sem haldinn I varsamþykkteinrómaeftir- Félagi kaupsýslumanna á I var i Keflavík 24. ágúst sl. | farandi ályktun: Agætt blað Bæjarbúar sem lesa Víkur-fréttir, beröllumsam- an um að þetta sé gott blað. Það gefur góða mynd af þróun mála hér í bæ. Eru ýmsar greinar gagnlegar til lesturs fyrir þá sem vilja fylgjast með. Finnst mér að fólk ætti að nota þessa þjónustu meira en gert er, og tjá sig um ýmis mál. En eitt finnst mér þó vanta, en það eru smáaug- lýsingarnar. Mér finnst aö þeim sé ekki gerð nógu góð skil, þær ættu alltaf að vera á sama stað í blaöinu. Blaðið ætti að láta fólk vita hve ódýrt það er að auglýsa í þeim. Ég veit um marga sem hafa notað þessarsmá- auglýsingar og haft gott af. Þá finnst mér að Víkur- fréttir ættu að vera til á fleiri stöðum, vegna þess að iðu- lega hefur komið fyrir að þær séu rifnar út strax og fá þá færri en vilja blaðið til aflestrar. Lesandl ,,Við skorum á bæjar- og sveitarstjórnir á Suöurnesj- um aö huga vel aö verslun- ar- og þjónustufyrirtækjum á Suðurnesjum. Verslun og þjónusta hefur á undan- förnum árum átt erfitt upp- dráttar, en er engu að síöur einn nauösynlegasti þáttur hvers byggöarlags. Engu að siöur höfum við orðið vitni að þvi að aökomuaöil- ar sem aösetur og höfuð- stöövar hafa utan þessa svæðis, koma hér inn á okk- ar svæöi og drepa niður þjónustu- og atvinnufyrir- tæki sem hér eru fyrir, er Suðurnesjamenn hafa veriö aö byggja upp, og fara síöan. Vegna þessa förum viö þess á leit viö bæjaryfirvöld og sveitarstjórnir hér á Suð- urnesjum að fá aö hafa einn fulltrúa úr okkar félagi í þeim nefndum sem fjalla um skipulagningu og út- hlutanir á verslunar- og þjónustufyrirtækjum hér á Suðurnesjum." Hefur ályktun þessi veriö send öllum bæjaryfirvöld- um og sveitarstjórnum á Suðurnesjum. - epj. JÁRN & SKIP Sími 1505 - 2616 Fyrsta síldin til Sandgerðis Fyrsta sildin á þessu hausti sem landaö hefur verið á Suðurnesjum barst til Sandgerðis sl. föstudag, er Njáll RE og Gulltindur GK lönduöu síld veiddri í lagnet. Fer síldin í frystingu og flökun. Sl. mánudag landaði Njáll 114 tunnum, en á föstudag var hann með 75 tunnur og 48 tunnur á laugardag. Gull- tindur hafði síðdegis á mánudag landað tvisvar 12 og 15 tunnum, en var ekki búinn að landa á mánudag þegar þetta er skrifað. Er afla Njáls ekiö til Reykjavík- ur, en afli Gulltinds er unn- inn I Sandgerði. - epj. Njáll RE biOur löndunar i Sandgeróishöfn sl. mánudag. Ea Metabo Iönaöarverkfœri Það besta fyrir þig. Hringbraut 96 - Keflavík - Sími 1112 Athugið breyttan opnunartíma: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 9 - 18. Föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 13 - 15 SKÓR OG FATNAÐUR I skólann. Nemendur á grunnskólaaldri fá adidas stundaskrá í kaupbæti.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.