Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 8. september 1983 VÍkUR-fréttir Langar þig til að læra að fljúga? Veistu hvað flugnám kostar, t.d. sólópróf, 15-20 tímar? Kynntu þér málið hjá starfs- mönnum okkar. Allir geta lært að fljúga. Kennsluflug - Leiguflug - Útsýnisflug. Einkaflugmannsnámskeið verður haldið í Keflavík og hefst 26. sept. Nánari upplýsingar og innritun ísíma 3173, Sigurbjörn og 76909 í Reykjavík, Einar. SUÐURFLUG Keflavíkurflugvelli auglýsir: Tökum í umboðssölu: VIDEÓTÆKI -SJÓNVÖRP- HLJÓMTÆKI eða svo til allt sem þið þurfið að losna við. ATHUGIÐ, að hjá okkur er mikil eftirspurn eftir notuðum tækjum. Hjá okkur getið þið fengið á leigu frábær TÖLVUSPIL + SPÓLUR t.d. PASMANN. Höfum einnig videotæki og góðar myndirá leigu á aðeins 70 kr. fyrir sólarhringinn. Opið frá kl. 13-23 virka daga og 13-24 fimmtudaga-mánudaga. - Verið velkomin. VIDEOSTAR Hafnargötu 19a - Keflavík glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SlMI 1601 Badmintonfélag Keflavíkur AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn þriðjudaginn 13. september n.k. kl. 20.30 í Iðnsveinafélags- húsinu- Stjórnin Krefjast opin- berrar rannsóknar (sföasta tölublaði birtust bréf frá tveimur verslunar- mönnum, þar sem þeir skoruöu á blaðið aö birta nafn þess manns er hringdi í forráöamenn Hagkaups og sverti ákveöna fjölskyldu á mjög ógeöfelldan hátt meö alvarlegum afleiðing- um, eins og kunnugt er. í samráöi viö heimildarmann blaösins hefur veriö ákveö- iö aö veröa ekki viö áskorun þessari, af tveim ástæöum. Fyrri ástæöan er sú, aö við viljum ekki trúa þvi aö sá sem þarna var aö verki hafi gert sér grein fyrir þeim af- leiðingum, sem hringing þessi olli og teljum viö því engum greiði gerður þó nafn hans veröi birt, þó við hörmum að öðrum hafi verið bendlað við máliö. Hin ástæðan er sú, að viö- komandi fjölskylda hefur ákveöið að krefjast opin- berrar rannsóknar á hver hafi hringt og hverjar hafi verið ástæður fyrir sím- hringingu þessari og þá um leið hverjar voru umkvart- anirnar og rökin fyrir þeim, sem orsökuöu þaö aö Hagkaupsmenn tóku máliö þessum tökum. Þegar niö- urstöður af rannsókninni liggja fyrir munum við að sjálfsögðu birta þær. - epj. Karl Olsen jr. sýndi á Akureyri Nýlokiö er í Iðnskólanum á Akureyri málverkasýn- ingu, þar sem Karl Olsen jr. sýndi 30 verk sín, olíumál- verk og teikningar. Var þetta 8. einkasýning Karls, en áöur haföi hann sýnt verk sín í Hveragerði, Njarö- vík, Grindavík og Reykja- vík, auk þess sem hann hefur tekið þátt í samsýn- ingum. Karl er aö mestu sjálf- menntaöur I listinni, en hefur sótt einkatíma hjá þekktum listamönnum og setið einn vetur I Myndlist- ar- og handíöaskóla ís- lands. Hann málar mikiö af SKí 1983 ij/jL skipa- og bátamyndum og einnig landslags- og blómamyndir, svo eitthvaö sé nefnt. Karli erfleira til llsta lagt, s.s. greint hefur veriö frá hér I blaöinu. Má þar nefna Olsen-gálgann, sem er sjó- setningarbúnaöur fyrir gúmmíbjörgunarbáta, ýmsar vélar fyrir rækju- vinnslu o.fl., sem Vélsmiðja Ol. Olsen í Njarðvík hefur síöan framleitt. - epj. Kari Olsenjr. Námskeiö Nú liður senn að hinu ár- lega „Síldarballi" Siglfirö- ingafélagsins í Reykjavík og nágrenni. Ákveöiö hefur verið aö halda þaö i Stapa, laugardaginn 17. septem- ber n.k. frá kl. 22-02. Hljómsveitin Pónik leikur fyrir dansi og miðaverðið er 250 kr. pr. mann. Auk allra venjulegra veitinga er fyrir- hugaö aö hafa síldarrétti á boöstólum, en sú nýjung var tekin upp á síldarball- inu í fyrra sem haldið var i Reykjavík, og mæltist það mjög vel fyrir. Miöar verða seldir í Kefla- vík hjá Georg V. Hannah úrsmið, Hafnargötu 49, sími 1557, og hefst miöasalan mánudaginn 12. sept. og lýkur föstudaginn 16. Eru Siglfirðingar á Suö- urnesjum hvattir til aö fjöl- menna á þessa vinsælu skemmtun félagsins og taka meö sér vini og kunn- ingja. - stgr. Leikfélag Keflavíkur heldur námskeið í leiklist, spuna, framsögn, tjáningu o.fl. Leiðbeinandi er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri. Þátttaka tilkynnist í síma 1510 og 3772 eftir kl. 17. Námskeiðið hefst þriðjudag 13. sept. kl. 20 og er haldið í Tónlistarskólanum í Keflavík. Leikfélag Keflavíkur AÐALFUNDUR Sjóefnavinnslunnar hf. veröur haldinn í Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík, efri hæð, þann 10. september 1983 kl. 14. Dagskrá: Næsta blað kemur út 15. september 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um aukningu hlutafjár 3. önnur mál SJÓEFNAVINNSLAN HF.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.