Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Side 7

Víkurfréttir - 08.09.1983, Side 7
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 8. september 1983 7 Mótmæla yfirgangi Njarövikinga Eim og áður helur komiö Iram hér i blaöinu og les- endur hala llestir oröiö varir viö, helur veriö tekinn í notkun nýr vegarspotti milli Samkaups og Flugvallar- vegar/Hringbrautar. Sá mannvirki, p e grinduraem voru viö enda Hringbrautar, settur upp nýr vegarspotti og tengdur viö mikil um- leröargatnamót. allt án nokkurs samráös. Þegar umleröarrátti er 'gj 2? ,/ //^/0 /9f> ts/0 /VT-r-l/M S/PÆ/? ///JL/Í/A9 /f/ré/////. ///?£> y//7~ /,/r/ir/ ///,///? /r/,///// //0 /fíz/r/. r////////r'c/av /" Oþolandi flugvélagnýr frá herþotum Nú loksins þegar hin langþráða sól fór að skína hér yfir Keflavík, spilltu þot- ur varnarliðsins fyrir úti- veru fólks. Hafa nokkrar húsmæður búsettar í efri hluta bæjarins kvartað yfir miklum og óþolandi flug- vélagný yfir bænum þessa góðviðrisdaga. Má það í raun sæta furðu að í því góða veðri sem verið hefur nú í nokkra daga, þurfi her- þoturnar endilega að fljúga yfir byggðina. Hefur mál þetta oft verið tekið hér fyrir, einnig hefur verið gert samkomulag um að herþoturnar flygju ekki yfir byggð á góðviðrisdög- um, og í raun notuðu ekki þá flugbraut sem hér stefnir yfir nema í neyðartilfellum, þegar vindátt leyfir ekki annað. Þessu er ekki fyrir að fara þegar góðviðri er, þá á að vera alveg sama fyrir þá þó notaðar séu aðrar flug- brautir. Vegna þessa höfðum við samband við Jóhann Sveinsson heilbrigðisfull- trúa Suðurnesja. ,,Það hefur orðið mikil breytipg á þessum málum eftiraðfarið var að vinna að þessu," sagði hann, ,,og er aðal- breytingin sú að nú nota þeir aðallega norður-suður brautina sem liggur í átt til Sandgerðis. Þegar svona góðviðri er, verðum við mikið meira var við hávað- ann í loftinu þannig að þeir þurfa ekki endilega að vera að fljúga hér yfir þó við verðum þeirra vör. Þá er gert ráð fyrir að þeir fljúgi ekki hér yfir á góðviðris- dögum og hefur það haldið í flestum tilfellum." Það hlýtur að vera krafa okkar að íbúar hér niðurfrá verði ekki fyrir óþægindum af völdum hávaða frá um- ferð herflugvéla. Frá þessu á ekki að vera brugðið nema þá í neyðartilfellum. - epj. Byggingamót í Leiru á sunnudag Á sunnudaginn kemur verður golfmót í Leiru og veröur allur ágóðinn látinn renna til styrktar skála- byggingunni. Hefst mótið kl. 10 og eru félagar hvattir til að mæta. Veitingastaðurinn Glóðin mun gefa öll verðlaun í keppnina en auk þess munu allir þátttakendur fá afslátt- arkort á Glóðina. - pket. Milljón fram úr áætlun Á fundi í bæjarráði Kefla- víkur 18. ágúst sl. var lögð fram endurskoöuð kostn- aðaráætlun vegna Tjarnar- lundar. Kom þar fram að kostnaöur viö að taka húsiö í notkun fer um 1 milljón fram úr fjárhagsáætlun. Samþykkti bæjarráö aö lokiö veröi viö breytingar á húsinu, enframkvæmdirviö lóö og kaup á leiktækjum biöi endurskoöunar fjár- hagsáætlunar. - epj. Frá Styrktar- félagi aldraðra Suðurnesjum Mánudaginn 11. september n.k. býður Rotaryklúbbur Keflavíkurellilífeyrisþegum í ferð sem farin verður kl. 12 á hádegi frá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur. Væntanlegir þátttakendur skrái sig hjá SBK fyrir laugardagskvöld. Ferðanefndin ^PULSUVftQNINNjP' OPIÐ: mánudaga - fimmtudaga kl. 11.30 - 21.00. föstudaga og laugardaga kl. 11.30 - 04.00 e.m. sunnudaga kl. 15-21. SOKKAR BAÐSTOFAN Keflvíkingar, Suðurnesjamenn! Myndlistardeild Baðstofunnar byrjar starf- semi sína 20. þ.m. Innritun og greiðsla skólagjalda fer fram að Skólavegi 26 mánu- daginn 12. september kl. 19-22. Upplýsingar í símum 1605 og 3611.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.