Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 08.09.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 8. september 1983 VÍKUR-fréttir Tónlistarskóli Keflavíkur Síöustu innritunardagar í allar deildir eru föstudagur 9. og mánudagur 12. septem- ber milli kl. 14.30 og 17 í skólanum. SKÓLASETNING verður föstudaginn 16. september kl. 17 í húsakynnum skólans. Nemendur eru beðnir að hafa með sér stundatöflu við skólasetningu. Innheimta skólagjalda fer fram á bæjar- skrifstofunum. Skólastjóri Kórskóli Við T ónlistarskóla Njarðvíkur verður í vetur starfræktur kór og munu nemendur m.a. fá tilsögn í raddbeitingu og nótnalestri. Athygli skal vakin á að þátttaka í kórnum er metin til einninga við Fjölbrautaskóla Suð- urnesja. Skólastjóri Tónlistarskóli Njarðvíkur Þórustfg 7 - Sími 3995 Innritun fer fram í skólanum 12., 13. og 14. september frá kl. 14-18 alla dagana í eftir- taldar deildir: Undirbúningsdeild, málm- og tróblásara- deild, hljómborðsdeild, strengjadeild, söngdeild, auk kórskóla. Vegna fyrirkomulags á greiöslu skóla- gjalda eru forráðamenn beðnir að mæta með bönrum sínum við innritun. Skólastjórl Brekkubúðin skiptir um eigendur alltaf einhver breyting, s.s. á opnunartíma sem er í bí- gerö, og jafnvel stækkun. Um leiö og við þökkum Jakobi fyrir góöa þjónustu í Um síöustu mánaöamót uröi eigendaskipti aö Brekkubúðinni í Keflavík, en þá keypti Gylfi Ármanns- son verslunina af Jakobi Indriðasyni. Verslun þessi hefur verið ein af þeim vinsælli af GERÐAHREPPUR Framh. af 1. sföu steypuvinnu lýkur. Bygging þessi er aöeins hluti af miklu stærra mannvirki sem fyrirhugaö er aö reisa, þ.e. sundhöll og íþróttahús. (sumar hefur verið lagöur yfir 'k kflómetri af holræsa- lögnum í Útgaröi, en þar voru hús meö rotþrær sem vandræöi stöfuöu af. Nokk- ur hús eru ennþá án teng- ingar viö holræsakerfi og er unniö aö því aö kippa því í lag. Nú er verið að hefja vinnu viö lögn vatns- og holræsakerfis f Heiöartún, en þar er Olíufélagiö hf. aö byggja nýja bensínstöö og þvottaplan. Einnig er nýr verslunar- og skrifstofu- húaskjarni aö rísa viösömu götu. Endurbætur á vatnsmál- um er eitt mikilvægasta verkefniö sem unnið er aö. Verkfræöistofan Hnit hf. mun á næstu dögum leggja fram tillögur um byggingu vatnstanks og virkjun borholu á nýju svæöi ofan byggöar. Einstaklingar hafa byrjaö byggingar á nokkrum nýjum einbýlishúsum í sumar. Einnig hefur verið unniö við aö fullgera íbúö- arhús frá fyrri árum. Raöhús, verslunarhús, fisk- verkunarhús, iönaöarhús og bensínstöö eru ísmíöum hjá hinum ýmsu aöilum og hafa Iönaðarmenn haft næg verkefni. ( umhverfismálum hafa margir tagt hönd á plóginn viö að bæta umhverfi sitt. Sparisjóöurinn er með stór- framkvæmd í lóðarmálum, sem setur skemmtilegan svip á umhverfið. - E.E. NJARÐVÍKURBÆR Útsvar Aðstöðugjald Lögtök eru hafin á ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum 1983, svo og eldri skuld- um. Gerið skil strax og forðist þannig óþarfa aukakostnað. Bæjarsjóður - Innheimta Gylfi Ármannsson i Brekkubúóinni. þessum dæmigerðum versl- unum kaupmannsins á horninu. Mun Gylfi reka hana áfram í sama dúr, þó meö nýjum eigendum veröi Keflavík hf.: Vélasalurinn endurbyggður Þrátt fyrir að óvíst sé með framtíö Keflavíkur hf. eftir brunann 17. maí sl., hefur fyrirtækið fengiö leyfi til aö endurbyggja vélasal frysti- hússins. - epj. RAFVEITAN 50 ÁRA Framh. af baksiöu eða annan hátt, forsvars- menn rafveitna hér á svæð- inu, bæjarstjórn Keflavíkur og fulltrúar SSS. Á undan hófinu fór bæjarstjórn ásamt ráöamönnum Raf- veitu Keflavíkur í skoöunar- ferö um bælnn og auk þess var aðstaöa og húsakynni rafveitunnar við Vestur- braut skoöuö. Núverandi rafveitustjóri er Sævar Sörensson og for- maöur rafveitunefndar er Margeir Jónsson., Ekki er hægt aö skilja við án þess aö taka tvo stutta kafla úr lokaorðum Valtýs í afmælisritinu, svohljóö- andi: „Upphaf og saga Raf- veitu Keflavikur er vissu- lega einn þáttur af mörgum í landnámssögu Suður- nesja, og því full ástæöa til þess aö rafveitunefnd minn- ist 50 ára afmælis hennar með söguágripi hennar sjálfrar. Þannig er, aö með tímanum verður þegar frá líöur margt „illa lest", eins og hjá höfundi Hungur- vöku foröum, sé ekki reynt eöa hirt um aö rifja upp í tæka tíö eitt og annaö sem máli kann aö skipta síöar meir. — Ennerlítiövitaðum magn og möguleika þeirra verðmæta, sem hinn þurrláti landshluti, Reykja- nesiö, kann aö geyma undir hraun- og vikurfeldinum, litlu meir nú en fyrir fimm- tíu árum. En vitaö er nú, að verkefni eru næg viö að hagnýta þau, og þaðeraðal atriöiö." - pket. gegnum tíöina og óskum Gylfa til hamingju, má geta þess að ásamt ööru starfs- fólki mun Jakob starfa á- fram við búðina, þó hann reki hanaekki lengur. - epj. fSMAT Framh. af forsíðu 35 manns. Viö erum þegar byrjaöir aö endurráða það og bindum vonir til þess að fyrir lok þessa mánaöar verði fyrirtækiö komiö með fullan rekstur. Viö höfum ekki fjármagn til að koma lambakjöts- framleiðslunni í það form sem hún þarf að vera, þó vonir standi til aö þaö lagist líka, en nú standa yfir viö- ræður við stóran innlendan viðskiptaaöila um þau mál. Fari þau mál eins og viö vonum, getum viö gert stórt átak varöandi innanlands- markaö á skornu og pökk- uðu lambakjöti," sagði Gunnar að lokum. Vonandi getum viö flutt síöar meiri fréttir af þeim (s- matsmönnum, en þessi 300 tonn af hrossakjöti sem fyrirtækið er aö hefja vinnslu á, dugar til 4ra mánaöa og takist þetta vel má búast við áframhaldi á þessu. Einnig er vonandi að fjármagn og hagstæöir samningar takist varðandi innanlandsmarkað og lambakjörið. - epj. Rautt fjölskylduhjól Eska, var tekið fyrir utan Nónvörðu 3. Sá sem veit um hjóliö vinsamlegast láti vita í síma 1930. Barnapössun Óska eftir stúlku til að gæta 8 mánaða drengs 2-3var í viku. Tilboð sendist Víkur- fréttum, merkt ,,pössun“. Hvaö gsra blómafræflar fyrlr þlg? Honeybee pollen, „hin full- komna fasöa". Sölustaöur: Hólmar Magnússon, Vestur- götu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.