Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.09.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. september 1983 9 Samstarfs- dagur hjá kennurum Sl. mánudag og þriðju- dag komu allir grunnskóla- kennarar saman í Grunn- skóla Njarövíkur þar sem rætt var um kennsluáætl- anir og samræmingu innan skólanna hér á svæöinu. Er þá átt viö bækur og kennslu hætti og ætti það að verða til þess að börn þurfi ekki að lenda í miklum erfiöleikum þó skipt sé um skóla. Fjöldi kennara á þessum samstarfsdögum var um 100-120 ogkomuþeiraföll- um skaganum. - pket. Kennaramir skiptu sér i starfshópa Eigandi gefi sig fram Sl. mánudagskvöld voru húsgögnunum sem sjást á mynd- inni hent utan vegar við Bakkastig iNjarðvik. íeinni skúff- unni fannst nafn eiganda húsgagnanna og ættihannþvíað sjá sóma sinn í aö fjarlægja húsgógnin hið fyrsta, svo ekki þurfi að birta nafn hans hór í þlaðinu. - epj. Járniðnaðar- og verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra vélvirkja, rafsuðu- og verkamenn. - Mötuneyti á staðnum. VÉLSMIÐJA OL. OLSEN HF. Njarðvfk - Sfmar 1222 og 2128 ATVINNA Vantar starfsfólk ífiskvinnslu nú þegar. Akstur frá Keflavík. Einnig vantar vanan mann með meira- próf á vörubíl. FISKVERKUN GUÐBERGS INGÓLFSSONAR Garði - Sími 7120, 7169 ATVINNA Okkur vantar konur í pökkunarsal og síldarfrystingu. Mikil vinnaframundan. BRYNJÓLFUR HF., Njarðvík Sími 1264 og hjá verkstjóra heima í síma 2746 13 árekstrar á einni viku Radarinn mikið á lofti Mikið annríki hefur veriö hjá Lögreglunni í Keflavík að undanförnu. Á einni viku eða frá mánudeginum ísíð- ustu viku til mánudagsins í þessari urðu hvorki færri né fleiri en 13 umferðaróhöpp, en sem betur fer fáalvarleg, mest lítilsháttar árekstrar. Á mánudaginn í síðustu viku lendi 4ra ára drengur á reiðhjóli fyrir bifreið og fót- brotnaði. Skeði þetta við gamla Keflavíkurveginn innan við Voga. Á miðviku- dag varð annað slys milli reiðhjóls og bifreiðar, en hjólreiðamaðurinn slapp með lítils háttar meiösl. Á föstudag var brotist inn í Rafn hf. í Sandgerði og ein- hverjum lausamunum stolið, þar á meðal verkfær- um. Innbrotsþjófurinn hef- ur ekki fundist enn. Lögreglan er nú á hverj- um degi með radarinn á lofti og verður áfram, svo það er ei ns gott að stíga létt á pi nn- ann, því annars má búast viö að pyngjan léttist eða jafnvel annaðalverlegras.s. svipting, en sektir eru orðn- ar mjög háarviðsvonabrot- um. - pket. Mikið ættarmót í Grindavík Ein stærsta ætt á Suður- nesjum sem ættuð er frá Hópi i Grindavík, mun halda ættarmót í Festi í Grindavík n.k. laugardag frá kl. 15-18. Eru þetta niðjar Jóns Guð- mundssonar og Guðrúnar Guðbrandsdóttur og á ættin rætur sínar aö rekja um öll Suðurnes. - pket. Nýr eigandi að Sportvík Eigendaskipti hafa orðið að sportvöruversluninni Sportvík við Hringbraut i Keflavík. Hinn nýi eigandi er Rúnar Helgason og hefur hann þegar tekiö við versl- uninni. - epj. ÆFINGAGALLAR vi 11 t ihaiaa mísa mtíuáíUttíi Suðurnesja- konur athugið Líkamsþjálfun — Leikfimi Ný sex vikna námskeið hefjast 12. og 13. september. 50-60 mínútna leikfimi með músík fyrir dömur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Tvisvar í viku á þriðjudögum ogfimmtudögum í íþróttasal Njarðvíkur, og nú einnig í Keflavík. Kvöldtímar á mánudögum og miðvikudögum, í íþróttasal Barnaskól- ans í Keflavík. Styrkjandi og liðkandi fyrir dömur á öllum aldri. Vigtun, mæling, og nýi matarkúrinn frá Líkamsrækt Jassball- etskóla Báru. - Nú er bara að skella sér í fjörið. 70 mínútna leikfimi fyrir ungar dömur 16áraog eldri (þjálfunarkerfi fyrirjass- ballet) á mánudögum og miðvikudög- um og frjáls mæting á laugardags- morgnum. Upplýsingar og innritun í síma 6002. V. Birna Magnúsdóttir Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29« - Keflavik - Slml 1081 Mikið af bifreiðum á skrá. Komið og kynnið ykkur úrvalið. Opið alla virka daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10-16. BÍLASALA BRYNLEIFS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.