Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 08.09.1983, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 8. september 1983 VÍKUR-fréttir Skipasmf&astöö Njar&víkur hf. Vélvirkjar - Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja, járniðnaðar- menn og verkamenn. Mikil vinna, unnið samkv. launahvetjandi kerfi. Mötuneyti á staðnum. - Upplýsingar í síma Gæsluvellir Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við Miðtún, Ásabraut og Baugholt, verða opnir á tíma- bilinu 16. september til 1. maí, kl. 13-16. Vellirnir verða opnir alla virka daga nema laugardaga. Félagsmálafulltrúi Keflavíkurbæjar Tvær stöður tollvarða við embætti lögreglustjórans á Keflavíkur- flugvelli eru lausartil umsóknar. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir berist skrifstofu minni fyrir 24. sept. n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu embættisins og hjá öðrum tollstjór- um í landinu. Lögreglustjórlnn á Keflavikurflugvelli 31. ágúst 1983. ólafur f Hannesson, settur. „VITÞJÓFUR" Núna getum við eins og hverjir aðrir horft á nœstum hvaöa kvikmynd sem er, þó þaö sé argasta klámmynd eöa mannætumynd. Það er til dæmis sama hvort þú biöur um eina bláa eöa barnamynd meö Judy Gar- land, allt er til á markaön- um. Svo mikiö er af alls konar spennumyndum aö maöur verður hálf lasinn aö sjá utan á umslagiö, ég tala nú ekki um ef maöur er svo kaldur aö kíkja á myndina sjálfa. Oftast er þetta um einhvern sálsjúkan mann sem drepur allt og alla sem hann kemst nálægt, nema sjálfa hetjuna (yfirleitt lögga sem búiö er aö reka). Þetta er ei ns og í mestu slát- urtfö hér á landi, enda er veriö aö reyna aö fá út úr manni sem mestan viöbjóö. Þetta er Ifka þaö sem fólk vill horfa á, segja þeir á videoleigunum. Hvers vegna viljum við horfa á svona blóöbaö? Erum viö aö úrkynjast í velmegun- inni, þvf þegar Rómaveldi var að Iföa undir lok kom fólk aö sjá þræla drepa hvern annan og haföi unun af. Þegar ég var búinn aö horfa á eina svona blóöuga, þá skeöi þetta um nóttina eftir. Hefur þaö aldrei komið fyrir þig? Mig dreymdi draum dimma nótt í vetur. Þar geröist saga sú sem ég færi f letur. Ég staddur var í stofu, og stóö vlö mlkiö borö staröi á stóra vofu skipuleggja morö. Þarna bar aö Ifta alla Iffsins synd langa og mjóa drauga og Ijóta beinagrlnd. Skaðvaldur og rottufaraldur Viö Heiðarveg 19 f Kefla- vfk er staðsett kofaræksni sem einu sinni var bílskúr, en er nú í mikilli niður- níöslu. Er ræksni þetta mikiö áhyggjuefni hjá ýms- um foreldrum f nágrenninu, þvf þarna leynist mikil slysa- hætta fyrir börn, enda er að hálfu eiganda þessa ræksn- is ekkert gert til aö byrgja fyrir aö börn geti orðið sér Kofaræksnið að Heiðarvegi 19 i Keflavik Sjálfsvarnarlist £ Nú eru að hefjast ný námskeið fyrir byrj- endur í sjálfsvarnarlist. Námskeiðin eru á vegum Kung-Fu flokksins. Ekki mun vera kenndur neinn sérstakur stíll, heldur ein- göngu alhliða sjálfsvörn. Nemendum er gefinn kostur á að öðlast þekkingu á hin- um mörgu mismunandi austurlensku sjálfs varnarstílum, svo sem: Kung-Fu, Ju-jitsu, Tai Chi Chuan. Námskeiðin eru jafnt fyrir konur sem karlmenn á aldrinum 14 ára og eldri. Kennsla mun farafram í íþróttahúsi Njarð- víkur (litla sal) tvö kvöld í viku, mánudags- og miðvikudagskvöld. Innritun fer fram í íþróttahúsi Njarðvíkur 14. sept. kl. 19.30, eða hafið samband við Þorgeir Axelsson í síma 2416 eftir kl. 16. KUNG-FU flokkurinn aö skaöa þarna. Þá er með þetta eins og flest þau húsaskjól ef svo má nefna þetta, aö rottan gerir þetta aö heimili sínu og hafa margir nágrannar kvartaö yfir rottugangi þarna. Er nú vonandi að eigandinn sjái til þess aö annaö hvort veröi hreinsað þarna út eöa gert viö, eöa ræksniö veröi hreinlega fjarlægt. Vegna þessa haföi blaöiö samband við heilbrigöis- fulltrúa, og sagöi hann aö vfsu hefði engin kvörtun borist vegna þessa, en máliö yrði athugað. Varö- andi rottu sagöi Jóhann Sveinsson heilbrigöisfull- trúi, aö hún væri fljót aö fjölga sér, því hún ætti upp í 12 unga í einu. En ef þeir fengju vitneskju þá tækist þeim yfirleitt aö eitra fyrir henni og þar meö væri hún horfin. - epj. Krypplingar og keisarar kúröu hliö viö hliö. Betlarar og biskupar báru inn eldiviö. Stóö ég þarna og staröi stffur nokkra stund. En þá kom til mfn munkur meö soöinn villihund. Má bjóöa þér aö boröa bita af þessum mat. Best mun nóg aö narta f næstum alveg fat. Með matnum vil ég miöla þér mjöö sem kallast hland og mjólk úr dauöri rottu er best aö hafa í bland. Eg þáöi þetta ekki, og þá varö uppistand. Þarna margir átu stóran skógarfíl, sebrahest í desert, og úldinn krókódfl. Svo kemur til mfn kona og kveöst vfst þekkja mig. Meö hausinn undir hendinni og hristir sig. Ég vakna og votur sviti, vætlar um hörund mitt allt. Um mig fer helvítis hiti, á hinn bóginn er mér þó kalt. 0.0.7. P.S. Hvernig haldið þið aö börnunum líöi fyrst mér varö svona um, fullorðnum manninum? Smáauglýsingar Útihurö óskast Óska eftir notaöri útihurð. Upplýsingar í síma 2162. Kerruvagn Royale kerruvagn til sölu. Uppl. f síma 7420. Verkfœri Leigjum út múrhamra og borvélar aö Birkiteig 29, Keflavík. Sími 2494. Opiökl. 8-9.30 og 15-20 virka daga og kl. 9-18 laugardaga. Lokaö sunnudaga. Tek aö mér gröfuvinnu í minni og stærri verk, á Massey Ferguson, stærri gerð. Uppl. í síma 7120 og 7172 eftir vinnutíma. Óska eftlr lítilli fbúð fyrir fulloröna konu. Uppl. f síma 1837 eftir kl. 19. íbúö tll leigu 3jaherb. íbúötil leigu. Uppl. í síma 3281 eftir kl. 18. Njarðvik-Keflavik Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir íbúö á leigu. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Sími 1912 eftir kl. 17. Tll söiu vel með farinn Silver Cross vagn undan einu barni. Verð kr. 9.000. - Uppl. ísíma 3520. Tll sölu Superbrain viöskiptatalva ónotuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 3714 eftir kl. 17. Til sölu tjaldvagn frá Gísla Jóns- syni, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 7613.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.