Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Page 2

Víkurfréttir - 15.09.1983, Page 2
2 Fimmtudagur 15. september 1983 VÍKUR-fréttir VeHMrbraut 3, Keflavik: Einbýlishús með bilskúr, 4 svefn herb. og stofa. - 1.450.000. Bjarmaland, Sandgerði: Viðlagasjóðshús, 4 svefnherb og stofa. Þaó er einkennileg árátta aö hvergi má grafa holu án þess aó strax só sett i hana rusl. Sama má reyndar segja úti i Kolbeinsstaðargryfjum á Miðnesi, þar sem Rally Cross brautin er. Þar er allt að fyllast af rusli á ný eins og sóst á meðfylgjandi mynd. - epj. \fimn Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgóarmenn: Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgrelóala, rltatjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík J I l Mjög dræm þátttaka í könnun Hitaveitunnar Eins og Suðurnesjamenn hafa oröið varir við lét Hita- veita Suðurnesja dreifa mjög myndarlegum kynn- ingarbæklingi í öll hús hérá Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVlK: 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúbir: 2ja herb. íbúö viö Hafnargötu, litiö áhvílandi ....... 400.000 2ja herb. ibúö viö Kirkjuveg ......................... 500.000 3-4ra herb. ibúö viö Aöalgötu, ekkert áhvilandi, laus strax ... 900.000 3ja herb. íbúö, tilb. undir tréverk við Heiðarból .... 850.000 3ja herb. Ibúö vlö Hátelg ............................... 900.000 3ja herb. efri hæð viö Faxabraut ........................ 780.00C 3ja herb. neöri hæð viö Hafnargötu m/bílskúr, ekkert áhvilandi 800.000 3ja herb. neöri hæð við Vesturgötu, mikiö endurbætt ..... 750.000 80 m2 neöri hæð við Heiöarveg með bílskúr ............... 850.000 Góð 3ja herb. íbúð viö Mávabraut ..................... 900.000 5 herb. hæö viö Hringbraut 92 ........................ 1.200.000 4ra herb. ibúð við Hólabraut, rishæð, í góðu ástandi . 850.000 4ra herb. rishæð við Garöaveg, góður staöur .......... 800.000 140 m2 efri hæö viö Sunnubraut, bilskúrsréttur ...... 1.380.000 6 herb. ibúö viö Háaleiti meö nýl. bílskúr. Ibúöln er mlkið endurn. Tilboö Raöhús, parhús og einbýlishús: 116 m2 raðhús i smíðum við Norðurvelli ásamt bílskúr. 1.100.000 136 m2 parhús, fokhelt í dag, skilast fullfrág. að utan, fast verð 1.400.000 Xafnaraata 70. mikiö endurbætt ......................... 1.100.000 Grunnur fyrir einbýlishús við Bragavelli, timburhús, 140 m2 .. 450.000 ‘150 m2 raðhús við Heiöarbraut með 30 m2 bílskúr, (nýlegt, ekki fullklárað) .............................................. Tilboö Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum í Keflavik. NJARÐVlK: 3ja herb. nýleg íbúö viö Fifumóa ..................... 900.000 75 ferm. neðri hæð með bílskúr viö Holtsgötu ......... 900.000 3ja herb. íbúð við Sjávargötu ........................ 580.000 Raöhús við Brekkustíg, mikið endurbætt ................ 1.350.000 Eldra einbýlishús í góöu ástandi við Sjávargötu ...... 1.050.000 150 m2 einbýlishús úr timbri viö Háseylu, með tvöf. bílskúr .. 1.950.000 GARÐUR: 135 m2 sökkull fyrir einbýlishús frá Selfossi, ásamt44m2bilskúrs- sökkli, viö Klappabraut 8, Garði ..................... 300.000 Einbýlishús með bílskúr viö Garðbraut i Garði ........ 1.750.000 143 m2 einbýlishús viö Gerðaveg i Garöi. Skipti á ibúð í Keflavík möguleg ............................................. 1.350.000 Höfum til sölu í smíðum einbýlishús viö Klappabraut og Uröar- braut. Húsin seljast i rúml. fokheldu ástandi. GRINDAVÍK: Viölagasjóðshús viö Staðarvör. 100 m2 parhús viö Leynisbraut. Eldra einbýlishús viö Vesturbraut 12, mikið endurb, laust strax. VOGAR: 130 m2 einbýlishús úr timbri (nýlegt) ............... 1.400.000 300.000 1.750.000 1.350.000 HAFNIR: Einbýlishúsið Garður, laust strax, gott verö Hafnargata-Hofn, 65 m2 einbylishús... 1.400.000 650.000 140 m- rúmlega fokhelt einbylis- hús ásamt bilskúr við Urðar- braut. 143 m2 toKneit einDynsnus vio Skólaveg, ásamt bilskúr. Hitavatnslögn og ofnar fylgja uppsett. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar 3722, 3441 svæöinu nú fyrir stuttu. Samfara bæklingi þessum fór fram könnun varðandi notkun á heitum pottum o.fl. Átti fólk að senda nið- urstööurtil H.S. fyrirákveö- inn tíma. Nú er sá tími liðinn og vel það, og því spurðum við Ingólf Aðalsteinsson um hvernig gengið heföi. „Þaö hafa mjög fáir tekið þátt f þessu, aðeins komu um 50 svör frá yfir 4000 notend- um," sagði Ingólfur, ,,og þeir sem svöruðu voru ekki meö potta eöa heita laug og því var könnun þessi alveg ómarktæk. Því miður hef ég heyrt af fólki að því finnst þetta vera hnýsni að hálfu Hitaveit- unnar, en ég vil nú ekki við- urkenna það þó við viljum vita hvernig fólk nýtir þessa orku og þá hvort þessi notk- un hafi einhveráhrif á heild- arnotkunina." - epj. Þrír „pottormar“ kveikja í Skömmu fyrir hádegi sl. laugardag var slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kvatt út að Hátúni 23 í Kefla- vík. Þegar liðið kom á vett- vang var bílskúr við húsið alelda og stóðu eldtungurn- ar út úr skúrnum og reykj- armökkur langt upp í loftið. Fljótlega tókst að slökkva eldinn, en skúrinn er mikið skemmdur auk þess sem rúður i húsinu við hliðina sprungu og skemmdir urðu af reyk. Þá voru í skúrnum ýmis verkfæri sem eru ónýt á eftir. Fljótlega barst grunur að krökkum varðandi upptök eldsins og játuðu þrir „pott- ormar" að hafa verið að fikta þarna með eld. - epj. Ef grafin er hola, er strax komið rusl Parhús - Keflavík 136 m2 parhús til sölu ásamt 30 m2 bílskúr. Eignin verður fullfrágengin að utan, lóðin tyrfð. Búið er að einangra útveggi. Hitavatns- lögn frág. o.fl. - Verð kr. 1.550.000. Fast verð. Fasteignaþjónusta Suðurnesja HafnargOtu 31, II. hæð - Keflavfk - Slmar 3722,3441

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.