Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 15. september 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Elnbýllshús og ra&hús: Einbýlishús við Skólaveg í smíðum, fokhelt meó miðstöð .................................... 1.700.000 Raðhús við Faxabraut, lítið áhvílandi ...... 1.500.000 Raðhús við Mávabraut ásamt stórum bílskúr, vönduð eign ................................ 1.700.000 Einbýlishús við Suöurgötu, skipti á sérhæð koma til greina ................................. 1.550.000 ibúftlr: 4ra herb. rishæð við Hólabrau.t, nýstandsett .. 850.000 3ja herb. rishæð við Hafnargötu í góðu ástandi 700.000 3ja herb. ibúð við Heiðarból, tilbúin undirtréverk, fast söluverð, til afhendingar strax ......... 850.000 3ja herb. íbúð við Mávabraut ................. 900.000 3ja herb. íbúð við Suðurgötu ................. 800.000 2ja herb. íbúðir við Birkiteig, semverðafullbúnar í okt.-des. Fast söluverð. Ibúðirnar eru ætlaðar eldra fólki og öryrkjum (fáar ibúöir eftir) . 950.000 Húselgnlr I smföum I Keflavfk: Glæsilegar 3ja herb. íbúðir i smíðum við Hólm- garö, sem skilaö verður tilbúnum undir tréverk. Góðir greiðsluskilmálar ...................... 998.000 Raðhús í smíöum við Heiðarholt og Norðurvelli, sem skilað verðurfullfrágengnum að utan. Teikn. til sýnis á skrifstofunni ........ 1.150.000-1.400.000 NJARÐVÍK: Endaraöhús við Brekkustíg ásamt stórum bílskúr 1.550.000 Höfum úrval af 2ja og 3ja herb. íbúðum við Fífu- móa og Hjallaveg. Sumar íbúðirnar geta losnaö fljótlega ....................... 700.000-900.000 SUÐURNES: Höfum úrval fasteigna i Grindavík, Sandgerði, Vogum og víðr. Allar uppl. gefnaráskrifstofunni. Fasteignir úti á iandi: Veetmannaeyjar: 2ja herb. ibúð nýstandsett. Skipti á ibúð i Kefla- vík eöa Njarövík koma til greina ............. 500.000 Helllssandur: Nýtt einbýlishús 130 m2. Skipti á fasteign í Kefla- vík eða Njarðvík koma til greina ............. 1.100.000 Þórshttfn: Nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr 160m2. Skipti á fasteign í Keflavík koma til greina ......... 1.750.000 ATH: Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu ein- býlishúsi í Keflavik strax. Mikil útborgun. Austurbraut 1, Keflavik: Efri hæö ásamt bílskúr með sér inng. 4 herb. og eldhús. 160 m2. - 1.600.000. l ■ R L m. | n D1 jrrjj n TT Vesturgata 13, Keflav., e.h.: 3ja herb. ibúð meö sér inng. Getur losnað mjög fljót- lega. - 750.000. Mávabraut 6D, Keflavfk: Raðhús, e.h., 4 svefnherb. og snyrtih. N.h. saml. stof- ur, eldhús, þvottahús o.fl. Húsið er i mjög góðu ástandi. - 1.750.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Síml 1420 Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmis konar viðgerðir á húseignum, utanhúss sem innan, t.d. steypuvinnu, tréverk, málun, sprunguvið- gerðir og margt fleira. Það borgar sig að þétta og lagfæra húsið fyrir veturinn. Fljót og góð þjónusta. HANDVERKSÞJÖNUSTAN Sími3453 KFK-hlaupið 1983 Hið árlega KFK-hlaup fór fram 27. ágúst sl. 48 hlaup- arar komu til leiks aö þessu sinni og varð þátttakenda- fjölgun um 45% frá árinu áöur. Keppt var i 7 aldurs- flokkum. í stigakeppni félaganna sigraði KFK nú, hlaut 88 stig, UMFK hlaut 38 stig og Haldiö verður opið golf- mót á Hólmsvelli í Leiru dagana 17. og 18. sept. Er þetta flokkakeppni og verð- ur leikið í 3. og 2. flokki á sunnudag og í 1. flokki, meistaraflokki og kvenna- flokki á sunnudag. Þetta er 18 holu flokkakeppni og Síðan Fiskiðjan hætti starfsemi sinni hefur borið mikið á ónæði af völdum veiöibjöllu víða um Kefla- vík. Hefur ástandiö ekki batnað nema síður sé eftir K.F. Hafnir halaði inn 4 stig. Þess má geta hér, aö Ung- mennafélagið haföi varð- veitt í tvö ár hinn veglega farandbikar sem keppt er um í stigakeppninni. Verðlaunahafar: 6. fl. drengja: 1. Siguröur Marelsson KFK 2. Sigurður Pétursson KFK gefandi verðlauna er Tékk- kristal og verða það verð- laun úr postulíni sem keppt veröur um. Þeir sem ætla í mótið eru beðnir að skrá sig tíman- lega, og að sjálfsögðu að fjölmenna. - ój. Þegar blaðiö fór í prentun hafði ekki tekist að ná sam- bandi við heilbrigðisfulltrúa til að kanna hvort aðgerðir í þessum málum væru á næsta leiti. - epj. 3. Garöar M. Jónsson KFK 5. fl. drengja: 1. Hjörtur Arnarsson UMFK 2. Arnór Þ. Gunnarsson KFK 3. Starri F. Jónsson UMFK 4. fl. drengja: 1. Garðar Jónasson KFK 2. Sigurður Haraldsson UMFK 3. Svanur Árnason KFK 3. fl. drengja: 1. Kjartan Einarsson UMFK Yngrl fl. stúlkna: 1. Fjóla Þorkelsdóttir KFK 2. (ris-Ástþórsdóttir KFK 3. Bylgja Sverrisdóttir KFK Eldri fl. stúlkna: 1. Guðlaug Sveinsdóttir KFK 2. Guðbjörg Jónsdóttir KFK 3. Þuríöur Árnadóttir KFK M.fl. + 2. fl. karla: 1. Stefán Arnarsson UMFK 2. Jóhann Björnsson UMFK 3. Júlíus Ólafsson KFK jó./pket. 40% minna magn = 40% lægra verð. Honeybee pollen, „hin full- komna fæða". Sölustaöur: Hólmar Magnússon, Vestur- götu 15, Keflavík, simi 3445. - Sendum heim. Tékk-kristal um helgina í Leirunni Veiðibjallan gerir innrás að Keflavík hf. hætti starf- semi sinni vegna brunans í vor. Eftir að staðir þessir lokuðu, hefurfuglinn ráðist meira og meira inn í garða fólks í ætisleit. Fólk sem er á feröinni snemma morguns, verður oft var viö fuglinn í breiðum víða um bæinn. Eins vaknar fólk á efri hæðum húsa við fuglinn þar sem hann sækir á þök húsanna og viö gargiö í honum. Fyrir utan þetta hefur samfara ásókn veiðibjöll- unnar borið á ýmsum ósóma, s.s fugladriti um ná- grenni þeirra húsa sem mest verða fyrir barði hennar. Gefur þetta heil- brigðiseftirlitinu tilefni til aðgerða varðandi fækkun veiðibjöllunnar. Sjávarútvegs- ráðherra heimsækir frystihúsin Sl. fimmtudagsmorgun heimsótt Halldór Ásgríms- son sjávarútvegsráðherra hér nokkur frystihús s.s. Hraöfrystihús Keflavíkur hf., Sjöstjörnuna hf. og Brynjólf hf. Ræddi hann við starfsfólkið og kynntist vinnubrögöum i húsunum. epj. Haustlaukarnir eru komnir. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a - Keflavík - Sími 1350 Á morgun, föstudag, ferfram kynning á Emmess-ís í verslun okkar. HAGKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.