Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 15. september 1983 VÍKUR-fréttir Hjá okkur færðu bílinn réttan, blettaðan og almál- aðan. - önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BlLASPRAUTUN FITJAR Njarðvík - Sími 1227 Röskur og reglusamur starfsmaður óskast til ýmissa starfa. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Víkur-frétta, merkt: „Atvinna". PiV.WW.V.V.TO'A ¦ ¦»:::::::::::::;::x-:-:-:-:-:- "-".".v:-:-: •:-:-:¦:-:¦:•:-:¦¦:-:- w.'.'.'.'.'.'.''>.v .v.v.wAWjy .^JJW^AWE'IWX'M tÆmmm öxí: HAFNARGÖTU 26 - KEFLAVÍK SÍMI 1016 GENGIÐ INN FRÁ BÍLASTÆÐI. «a*:*:^^ Keflvíkingar Suðurnesjamenn Við höfum bæjarins mesta úrval af INNANHÚSSKÓM Einnig mikið úrval af stuttbuxum, bolum og sokkum fyrir leikfimi og innanhússæfingar. U Slml 2006 ^ Hrlngbraut 92 - Keflavfk „ÁMe> £*& >4!í>itfr^' tXv^rs? /*M*>fje ^vP >«í.í«rw*j«>>»* /xj:*? ^s&sasas /" Slysavarnadeild kvenna í Keflavík: Gaf 10 þús. til slysavarna í umferðinni Á fundi í umferðarnefnd Keflavíkur sl. fimmtudag af- henti Guömunda Sumar- liðadóttir, formaður Slysa- varnadeildar kvenna í Kef la- vík, Zakarfasi Hjartarsyni, formanni umferöamefndar, peningagjöf að upphæö kr. 10.000, sem varið skyldi til slysavarna í umferöinni. Viöstaddir afhendingu þessa voru umferöarnefnd- armenn og konur úr stjórn Slysavarnadeildarinnar. Ákveðið hefur veriö að peningaupphæð þessi veröi notuö til aö bæta ör- yggi skólabarna aö og frá barnaskólanum svo og á leio þeirra í sund. Af þessu tilefni tókum við þær stjórnarkonur slysa- varnadeildarinnar sem við- staddar voru afhending- una, tali, en þær voru Guð- munda Sumarliðadóttir, Einhildur Pálmadóttir, Guð- rún Ármannsdóttir og Jóna Sigurgísladóttir. Sögöu þær aö deildin afl- aöi tekna meö basar, sölu á minningarkortum og fé- lagsgjöldum. Færu 3/4 hlutar teknanna til Slysa- varnafélags íslands, en af- ganginn mættu þær notatil slysavarna í heimabyggð eöa annarra atriöa er tengj- ast slysavörnum, þó meö leyfi SVFÍ hverju sinni. Hafa þær á undanförnum árum t.d. gefið til sjúkrahússins og Björgunarsveitarinnar Stakks. En á þessu ári hefur Slysavarnafélagi Islands veriö færö sérstök gjöf að upphæð kr. 10.000 til minn- ingar um Jónu Guðjóns- dóttur á Framnesi auk áður- nefndrar gjafar sem nú var afhent. Nýr verslunar- stjóri í Hagkaup Nýr verslunarstjóri hefur tekið við störfum hjá stór- markaði Hagkaups á Fitjum. Heitir hann Karl West Frederiksen og er hann búsettur í Keflavík. epj. Guðmunda sagðist vilja hvetja konur til að ganga í félagiö, því það gerði meira en að berjast fyrir slysa- vörnum á sjó, þaö hugsaði einnig fyrir þeim í landi, eins og sést á þessu. Ættu önnurfélagasamtök að taka sér þetta félag tíl fyrirmyndar, því ef eitthvaö virkilega róttækt á að gera á Norrænu umferðarári, þá þarf til þess mikla peninga. Þessi félagsskapur aflar meiri hluta tekna sinna meðal eigin félaga, en fé- lagið vinnur með ýmsu móti að slysavörnum og hafa oft áöur látiö að sér kveða í þeim efnum. - epj. Stjórn Slysavarnadeildar kvenna i Keflavik. F.v.: Einhildur Pálmadóttir, Guómunda Sumarliðadóttir, Guórún Ár- mannsdóttir og Jóna Sigurgisladóttir. Á myndina vantar eftirtaldar stjórnarkonur: Mariu Arnlaugsdóttur, Svövu Runólfsdóttur og Elínu Ólafsdóttur. Trésmiðja Kefiavíkur hf. Bolafæti 3, Njarovík Sími 3516 Óskum að ráða vana trésmiði til starfa sem fyrst. Upplýsingar veittar hjá Trésmiðju Kefla- víkur. ATVINNA Okkur vantar konur í pökkunarsal og síldarfrystingu. Mikil vinnaframundan. BRYNJÓLFUR HFM Njarðvík Sími 1264 og hjá verkstjóra heima í síma 2746

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.