Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 15. september 1983 VÍKUR-fréttir Konur, athugið! Er búin að fá nuddkonu. Nudd-baðkar - Gufubað - Ljósalampar Sænskt vöðvanudd. Við vöðvabólgu og þreytu, endurnærandi og eykur blóðrásina. Nudd-kúr: 7 t. í 60 mín. eða 14 t. í 30 mín. Fótsnyrting innifalin. Einnig hægt að fá staka tíma. Upplýsingar í síma 2232. Baðstofan DÖGG Háaleiti 38 - Keflavik Frá stjórn verkamannabústaða Ekki blekking - heldur staðreynd Fyrir tveimur mánuöum sögöum viö frá heldur hrörlegum bilskúr sem héngi uppi af vananum einum saman viö Hóla- braut 16 i Keflavik. Nú eftir þennan stutta tima er vart hægt aö trúa því aö um sama skúr sé aö ræöa, en mismuninn má sjá ef myndirnar fyrir ofan og sú fyrir neöan eru skoöaöar, og sýnir þetta best hvaö hægt er aö gera sé vilji fyrir hendi. í Keflavík Til sölu eru íbúðir að Heiðarhvammi 2-4, bæði 2ja og 3ja herbergja. Eyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstof- unni, Hafnargötu 12, og skal þeim skilað aftur á sama stað. Hljómleikar Föstudaginn 15. september kl. 21 halda Kristinn Sigmundsson bariton og Jónas Ingimundarson píanóleikari, hljómleika í Félagsbíói. - Stórglæsileg efnisskrá. Tónlistarfélag Keflavíkur Burt með slökkvibílinn Eins og áður hefur komið fram hér í blaöinu eru sjúkrabílarnir i eigu Kefla- víkurdeildar Rauða kross- ins nú orðnir tveir. Þegar siðari bíllinn kom vantaði, aðstöðu fyrir hann, en hinn er geymdur á slökkvistöð- inni í Keflavík. Þvi var það að formaður Keflavíkur- deildar RKl tók upp á sitt einsdæmi að leysa málin á all furðulegan hátt. An nokkurs samráðs ákvað hann að semja við Radial hýólbaróar. BLfreiðastöðin. Björgunarsveitina Ægi í Garöi um að hún hýsti í hús- næði sínu eina slökkvibif- reið, svo nýi sjúkrabíllinn fengi pláss á slökkvistöð- inni. Þetta frumkvæði for- mannsins var af eðlilegum ástæðum tekiö fremur illa af slökkviliðsstjóra, og því fór svo aö málið var fellt í stjórn Brunavarna Suðurnesja. Enda er núverandi að- staða Brunavarna Suður- nesja þegar alltof þröng og varla myndi það bæta máliö að taka hluta af tækjunum og geyma þau í öðru byggð- arlagi. Endaði málið því þannig, að stjórn BS lagöi til að leitað yrði eftir öðru húsnæði fyrir sjúkrabifreið- ir, þar til framtíðarlausn þessara mála í heild sinni yrði í höfn, sem ef til vill gæti orðiö eftir stækkun slökkvistöðvarinnar. Jafnframt skoraði stjórn- in á neyðarþjónustunefnd á vegum SSS, að gera tillög- ur aö framtíöarlausn þess- ara mála.“ - eþj. Kofaræksnið verður rifið Kofaræksnið eða öllu l heldur bílskúrinn sem einu j sinni var að Heiðarvegi 19, veröur rifinn. Meðan sið- asta blað var í vinnslu var tekið fyrir i bygginganefnd Keflavíkur beiðni frá eig- endum þar sem þeir óska eftir að fá að rífa þá skúra sem á lóðinni eru og að hruni eru komnir. Samþykkti bygginga- nefndin að sjálfsögðu ósk þessa. Er því illu bestu af- lokið en skemmtilegra hefði verið að skúrnum hefði verið haldið það vel við að ekki hefði þurft að kvarta undan honum. - epj. Smáauglýsingar Rúmgóöur bflskúr til leigu nálægt höfninni. Uppl. í síma 7011. Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu strax. Uppl. í síma 3863. Ritvél óskast Óska eftir að kaupa notaða ritvél. Sími 3196 eftir kl. 18. Húsnæöi óskast Óskurri að taka hús eða stóra íbúð á leigu. Erum tvö í heimili (kennarar). Uppl. í síma 2000-7008 í ameríska skólanum, Mike Keegan, eða síma 3196 eftir kl. 18. Til sölu notuð innihurð úr eik, með karmi, 60 cm breið. Uppl. i sima 3836. íbúö til lelgu Upplýsingar i síma 3344. Tll sölu nýleg þvottavél, nýlegt sófasett o.fl. húsgögn. Uppl. í síma 2129 eftir kl. 19. Allt kemur tll grelna 10-30 mJ húsnæði óskast undir hljóðlátt þjónustufyr- irtæki, helst í Keflavík. Að- gangur að salerni nauðsyn- legur. Tilboð sendist af- greiðslu Víkur-frétta merkt: „Þjónustufyrirtæki". Boröstofusett til sölu skenkur, borð og 6 stólar, einnig hornskápur úr sýru- brenndri eik með antikgleri. Uppl. í síma 1305 Nýlegt IKEA-sófasett til sölu, 2ja sæta + 3ja sæta sófi og borð. Verð 8 þús. Uppl. í síma 3085 eftirkl. 19. Herbergi til leigu Gott einstaklingsherbergi til leigu í Keflavík. Tilboð sendist afgreiöslu Víkur- frétta, merkt: „Herbergi". Herbergi óskast Herbergi óskast til leigu í stuttan tíma, helst með aögangi að eldhúsi. Uppl. í síma 3615 eftir kl. 20. 250 Iftra GRAM frsytikista til sölu, verð kr. 5.000. Uppl. i síma 1786. Tll lelgu 3ja herb. íbúö, laus strax. Uppl. í síma 3281 eftir kl. 16. Litll ibúö óskast til leigu í 5 mánuöi eða lengur. Skipti á íbúð á Akureyri koma til greina. Uppl. í síma 1968eftir kl. 18. Svefnbekkur á sama stað. Óska eftir að kaupa ódýra gamla frysti kistu eða skáp. Má vera illa útlítandi, en þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 7238 eftir kl. 19. Tll sölu Crown hljómflutningssam- stæða. Uppl. í síma 3875 eftir kl. 19. Auglýsingasiminn er 1717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.