Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 12
viKun f/tiUii Fimmtudagur 15'. september 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Sími 2800 Njarðvík Sími 3800 Garöl Sími 7100 því það hefur alltaf verið reglulega fallegt hjá ykkur." Fengu þau sæbarinn stein með verðlaunaskildi í garð sinn. „Það komu fleiri lóðir til álita i ár, en þær fara ekki frá okkur og það var einróma álit nefndarinnar að þið hjónin á Bjargi fengjuð titil- inn Verðlaunagarður 1983.“ Þá var ábúendum á Lambastöðum veitt viður- kenning fyrir snyrtilegt um- hverfi og var Guðmundi Þorgeirssyni afhent viður- kenningarskjal þar að lút- andi. Að Lambastöðum búa nú 3 bræður, þeir Guðmundur, Einar og Þorsteinn Þor- geirssynir, en að sögn Sigrúnar Oddsdóttur hefur þetta hús alltaf borið af fyrir snyrtimennsku. En þrátt fyrir að þeir bræður búi einir án nokkurs kven- manns, er snyrtimennskan í fyrirrúmi. - epj. Hjónin Jóna Valdimarsdóttir og Ingvar Júliusson viö verö- launasteininn aö Bjargi. fegurstu staðirnir í Garði Lambastaöir i Garöi sem er i eigi hjónanna Jónu Valdimarsdóttur og Ingvars Júlíussonar. (ræðu sem Sigrún Odds- dóttir, formaöur fegrunar- nefndarinnar, hélt við þetta tækifæri, sagði hún m.a.: „Fegrunarnefnd Gerða- hrepps hefur komið sér saman um að þið skuluð hljóta 1. verðlaun fyrir snyrtilegt umhverfi og heitiö Verðlaunagarður 1983. Við óskum ykkurinni- lega til hamingju með þetta og þökkum ykkur fyrir þaö starf sem þið hafið unniðog gefið gott fordæmi til ná- granna ykkar og plássinu öllu. Þið eigiö þetta full- komlega skilið því það er ekki ný saga að þaö sé snyrtilegt í kringum Bjarg, Sl. föstudag úthlutaði I árið 1983. Fegursti garður- I Fegrunarnefd Gerðahrepps inn var valinn við húsið fegrunarverðlaunum fyrir I Bjarg, þ.e. Garðbraut 75, I Guömundur Þorgeirsson tekur viö verölaunaskjali úr hendi formanns fegrunarnefndar, Sigrúnar Oddsdóttur. Bjarg og Lambastaðir Hagkaup og Skeljungur fengu fegrunarverðlaun í Njarðvík Sl. laugardag var fegrun- arverðlaunum úthlutað í Njarövík. ( þetta sinn var enginn garður verölaun- aður, heldur fengu Hag- kaup og Skeljungur aðal- verðlaunin, en eigendur þriggja eldri húsa verðlaun fyrir snyrtimennsku. f ræðu sem Ólafur Egg- ertsson hélt af þessu tilefni kom fram, að við byggingu Hagkaups og Skeljungs á Framh. á 10. slðu Kirkjubraut 17 Borgarvegur 9 Hagkaupssvæöiö Þórustigur 17 Spurningin: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? Ari Páll Ásmundsson: „Ég veit það ekki.“ HlynurJóhannsson: „Ég veit þaö ekki.“ Sævar Ingl Borgarsson: „Ég veit þaðekki, kannski smiður." Guðbjörn Óskarsson Perrý, „Kannski læknir."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.