Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. september 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignaþjónusta Suðurnesja Höfum fjársterka kaupendur að góðum einbýlishúsum i Keflavík. KEFLAVÍK OG NJARÐVÍK: Íbúöír, parhús og einbýlishús: Góö 3ja herb. ibúö við Háteig. Verö skv. samkomulagi. 3ja herb. íbúö viö Mávabraut ............................. 900.000 4ra herb. góö íbúð við Hólabraut ......................... 850.000 2ja herb. nýleg íbúö viö Fífumóa ......................... 830.000 3ja herb. nýleg íbúö viö Fifumóa ......................... 900.000 Einbýlishús viö Vesturbraut m/bílskúr .................... 1.450.000 Stór íbúð viö Háaleiti, mikiö endurbætt, ásamt nýjum bílskúr, góð eign ................................................. Tilboð 136 m2 rúml. fokhelt parhús við Noröurvelli, teikn. fyrirliggjandi á skrifstofunni. Húsin fullfrágengin að utan ............... 1.400.000 Hitalögn fylgir o.fl. GARÐUR, SANDGERÐI, GRINDAVÍK: Sökkull 135 m2 fyrir einbýlishús (timburhús), við K|appabraut í Garöi, meö 44 m2 bílskúrssökkli ........................... 300.000 Einbýlishús viö Garöbraut í Garöi meö bílskúr ............. 1.750.000 143 m2 einbýlishús við Gerðaveg í Garöi, með bílskúrssökkli 1.400.000 Einbýlishús m/bílskúr við Heiðarbraut 15 i Garði........... 1.600.000 Einbýlishús m/bílskúr viö Túngötu í Sandgeröi ....... ..... 1.600.000 2ja herb. íbúö viö Suðurgötu i Sandgerði, ca. 70 m2 ....... 700.000 150 m2 einbýlishús með bílskúr viö Staðarhraun í Grindavík . 2.000.000 Eldra einbýlishús við Hellubraut 2, Grindavík. Ekkert áhvílandi, laust strax ...'......................,.................... Tilboö 140 m2 rúmlega fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr viö Urðarbraut. Smáratún, Keflavik: Góö 4-5 herb. efri hæð með bílskúr. Systkinabörnin Sóley og Marteinn meö sælgætishornin. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, II. haeö - Keflavik - Simar 3722, 3441 Til að gera alla daga sæta Sigurvegarinn dæmdur úr leik skólanum, þá er þeim færð stór horn full af sælgæti sem þau síöan gefa úr til annarra nemenda og kennara," sagði Tómas Marteinsson, en hann er faöir drengsins, en stúlkan er dóttir systur hans, Bjarg- ar. ,,Meö þessu ættu þau aö gera fyrsta skóladaginn og alla aöra saeta," sagöi amma barnanna, Elísabet Jónsson, sem einnig var Amman, Elisabet Jónsson, aðstoðar barnabörnin við að út- hluta sælgætinu. Sunnubraut, Keflavik: 140 m2 efri hæö, bílskúrsréttur, skipti möguleg á ódýrari eign. Bjarmaland, Sandgeröi: Viðlagasjóðshús, 4 svefnherbergi og stofa. Sigurvegarinn í torfæru- aksturskeppni Björgunar- sveitarinnar Stakks sem haldin var fyrir stuttu, Bergur Guöjónsson, var úrskuröaður úr leik af Landssambandi íslenskra akstursíþróttaklúbba. Úr- skurður þessi kom af stað megnri óánægju í herbúö- um Stakksmanna og ýmissa annarra, en slíkt hef- ur ekki skeö áöur þó keppni sem þessi hafi verið haldin árlega síöan 1969. Ástæðan fyrir því aö L(A dæmdi sigurvegarann og 3 aðra úr leik mun vera sú, aö bílar þeirra voru með velti- búri úr áli en ekki stáli eða járni, eins og fulltrúar LÍA settu sem skilyröi. Voru bílar þessir búnir aö keppa 3var áöur á þessu ári í slíkri keppni meö þessu sama veltibúri og þá var ekkert talið athugavert við þá. Þá hafa slík veltibúr ver- ið viðurkennd víða erlendis Þau uröu hálf hissa krakk- arnir sem komu út úr skól- anum viö Skólaveg, að loknum fyrsta skóladegi í 0 bekk. Ástæöan var sú aö tveimur þeirra, systkina- börnunum Marteini Davíö Tómassyni og Sóley Ronee Onken, voru færö stór horn full af sælgæti. og þær rannsóknarstofur sem skoðuöu þær hérlendis telja aö þær séu jafngildar stálbúrum. Torfæruaksturskeppnin hefur árlega verið ein aöal fjáröflunarleið Björgunar- sveitarinnar stakks og nú borguðu sig hvorki meira né minna en 1500 manns sig inn. En hvað sem menn álíta úrskurð LÍA vitlausan verða þeir Stakksmenn að hlíta honum, þvi annars er óvíst hvort þeir fá að halda þessa keppni aftur, og þá er hætt á miklu tómahljóði í peningakassa sveitarinnar. epj. Video-King skiptir um eigendur Eins og fram kom i siðasta blaði hafa orðið eigendaskipti að videoleigunni Video-King og á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrverandi og núverandi eigendur, talið frá v.: Elva Björg Georgsdóttir fyrrverandi eigandi, Rúnar Hartmanns- son og Eygló Einarsdóttir. - epj. Vimrt j/UtUb Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. ■, Ritstjórar og ábyrgöarmenn: 5 Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 i Afgrelötla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF„ Keflavík ATVINNA Fasteignasala Vantar starfsmann hálfan eðaallan daginn. Umsóknir sendist til Fasteignaþjónustu Suðurnesja, Box 190 Keflavík, fyrir 1. októ- ber n.k. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.