Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 22. september 1983 3 Verðlaunahafar i Tékk-Kristal mótinu ásamt Unni Steinsson og Steinari Skúlasyni. Næsta blað kemur út 29. september Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegl 29a - Keflavik - Sfmi 1081 Mikið af bifreiðum á skrá, t.d. árgerðir ’82 og ’83. Komið og kynnið ykkur úrvalið á skránni og á sýningarsvæðinu. Opið alla virka daga frá kl. 9 - 19. Laugardaga frá kl. 10 - 16. BÍLASALA BRYNLEIFS Opna Tékk-Kristal golfmótið í Leiru: Þeir gömlu náöu ekki að ógna Hilmari sem lék mjög vel í rokinu Hilmar Björgvinsson sigr- aöi örugglega íTékk-Krist- al golfmótinu sem haldið var á Hólmsvelli í Leiru um sl. helgi. Hilmar lék á 77 höggum og sigraði í meist- araflokki karla, 3 höggum betri en næsti maður, sem var gamla kempan Þorbjörn Kjærbo á 80 höggum, og þriðji varð annar gamall og góður, Sigurður Alberts- son, á 82 höggum. Leiknar voru 18 holur með og án forgjafar og var leikið á laugardag og sunnudag. Þátttakendur voru alls 75. Öll verðlaun í keppnina gaf fyrirtækiðTékk-Kristal í Reykjavík og voru þau hin glæsilegustu. Frá fyrirtæk- Gylfi að keppa í Portúgal íslandsmeistarinn í golfi, Gylfi Kristinsson er nú staddur í Alegarve i Portú- gal, þar sem hann ásamt Úlfari Jónssyni frá Hafnar- firði munu leika í Heims- meistarakeppninni í golfi og fer keppnin fram um helgina. Munu margirsnjöll ustu kylfingar í heimi taka þátt í þessari keppni, en Gylfi og Úlfar eru með yngstu þátttakendum í keppninni og Úlfar örugg- lega sá yngsti, aðeins 15 ára. - pket. inu voru mætt þau Unnur Steinsson og Steinar Skúla- son og afhentu þau verð- launin að lokinni keppni. Hilmar Björgvinsson Eins og kannski margir vita er Unnur handhafi titils- ins „Ungrú ísland" og varð einum golf-félaganum að orði við afhendinguna sl. sunnudag: „Maður hefði nú vandað sig meira hefði maður vitað þetta fyrir- frarn." Nóg um það, hér koma önnur úrslit: 1. fl. karla: högg 1. Skúli Skúlason GH 80 2. Þorsteinn Geirh. GS 81 3. Rúnar Kjærbo GS . 81 2. fl. karla: 1. Ragnar Magnúss. GN 84 2. Hafst. Ingvarss. GS 84 3. Lúövík Gunnarss. GS 85 4. Rúnar Valgeirss. GS 85 3. fl. karla: 1. Logi Þormóðss. GS 83 2. Elías Kristjánss. GS 87 3. Grétar Grétarss. GS 88 Kvennafl. m/forgj.: h.n. 1. Hildur Þorst. GK .. 78 2. Kristín Sveinbj. GS 81 3. Hrafnh. Gunnars GS 87 Án forgj.: högg 1. Guöfinna Sigurþ. GS 94 2. Hanna Aðalst. GK 102 3. Lóa Sigurbjörns GK 104 pket. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-FRÉTTUM Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Símar 1700 og 3868 KEFLAVÍK: 2ja herb. 60-70 m2 íbúð við Faxabraut, sér inng. - 680.000. 3ja herb. 80 m2 íbúð við Sunnubraut, góður staður. - 800.000. 3ja herb. íbúð á efstu hæð við Suður- götu. - 750.000. 3ja herb. íbúð við Faxabraut. 865.000. 3ja herb. íbúð á neðri hæð við Vestur- braut, sér inng. - 700.000. 3ja herb. góð risíbúð við Kirkjuteig, góður staður. - 850.000. 3ja herb. góð 90 m2 efri hæð við Faxa- braut. - 1.100.000. 3ja herb. íbúðir við Mávabraut. 900.000. 4ra herb. góð risíbúð við Hólabraut. 880.000. 4ra herb. 80-90 m2 rishæð við Garða- veg, góður staður. - 790.000. 4ra herb. 120 m2 efri hæð við Austur- braut ásamt góöum bílskúr. 1.600.000. 121 m2 Viðlagasjóðshús við Bjarnar- velli. Hitaveita, skipti möguleg. 1.650.000. 97 m2 3-4ra herb. parhús við Hring- braut, skipti möguleg. - 890.000. 100 m2 4ra herb. einbýlishús við Garðaveg ásamt bílskúr. -1.300.000. Gott eldra einbýlishús við Hafnar- götu. - 900.000. 145 m2 fokhelt einbýlishús við Skóla- veg ásamt bílaskúr. Hitavatnslögn og ofnar fylgir uppsett. Góður staður. Verslunar- og iðnaöarhúsnæði: 150 m2 nýlegt verslunarhúsnæöi við Hafnargötu. Stækkunarmöguleikar. 2.500.000. 200 m2 iðnaðarhúsnæði við Iðavelli. Byggingarleyfi fyrir 1800 m2. Ekkert áhvilandi. - 2.700.000. Höfum fjársterkan kaupanda að góðrl 3-4ra herb. sérhæð I Keflavfk. NJARÐVÍK: Glæsileg nýleg 3ja herb. 80 m2 íbúð í fjórbýlishúsi við Fífumóa. -1.100.000. Góð 3ja herb. íbúð við Fífumóa. 925.000. 123 m2 endaraðhús við Hlíöarveg, á- samt bílskúr. Engar veðskuldir. 1.600.000. Góð 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg. 900.000. SANDGERÐI: Góð 80 m2 neðri hæð við Stafnesveg ásamt bílskúr. - 950.000. Gott 120 m2 Viðlagasjóðshús við Bjarmaland. - 1.350.000. GARÐUR: 143 m2 hús við Gerðaveg ásamt bíl- skúrssökkli, ekki fullgert. -1.450.000. 2-3ja herb. einbýlishús við Garð- braut, engar veðskuldir. - 970.000. Gott 6-7 herb. einbýlishús á tveim hæðum við Heiðarbraut, ásamt bíl- skúr. - 1.400.000. 80 m2 einbýlishús viö Geröaveg. 880.000. Gott nýlegt 125 ferm. einbýlishús við Suðurvelli ásamt bílskúr, skipti möguleg. - 2.200.000. VOGAR: Nýtt 129 m2 einbýlishús við Fagradal, laust strax. - 1.250.000. 115 m2 4ra herb. efri hæð við Hafnar- göt. - 850.000. Háteigur 2, Keflavfk: Hafnargata 20, Keflavfk: Höfum tvær 3ja herb. íbúðir í þessu húsi. Huggulegar íbúðir. verð frá 900-1.050.000. 240 m2 hús á 3 hæðum. Eign með mikla möguleika. Engar veðskuldir. 2.000.000. Háaeyla 39, Njarðvik: 154 m2 hús ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg. - 2.200.000.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.