Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 22.09.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 22. september 1983 9 Þessi bill á aó vikja, þó hann aki eftir Reykjanesbraut. Héldu hlutaveltu til styrktar ÍBK Þessir þrir ungu piltar hóldu hlutaveltu fyrirskömmu. Söfn- uóust alls 1.370 kr. og renna þær til knattspyrnuráós IBK. Drengirnir heita frá vinstri: Siguröur Einar Marelsson, Sig- mar Scheving og Helgi Sigurösson. - Suðurnesjamenn! Fáið ykkur sumarauka í hinum fullkomnu Silver sólarlömpum. Verð: 500 kr. fyrir 10 skipti. Sund og heitir pottar á eftir. Tímapantanir í síma 1145. SUNDHOLL keflavíkur Þankar um umferðarmerkingar í Keflavík og Njarðvík Heldur gengur þaö hægt að mála yfirborðsmerking- ar á götur Keflavíkur og tekst varla úr þessu að Ijúka því verki fyrir veturinn. Enda eru vinnubrögðin stundum nánast brosleg, eins og t.d. í vor þegar mál- aðar voru örvar og annað á Hafnargötuna viðhornVík- urbrautar/Faxabrautar, því málningin var varla oröin þurr þegar búið var aö mal- bika yfir allt listaverkiö og því þurfti að mála aftur, sem að visu dróst fram eftir sumri. Þessi dæmi snúa að Keflavík, en í Njarðvík skap- ast enn önnur hætta vegna ófullnægjandi merkinga. Tökum dæmi: Þrír vega- spottar hafa verið tengdir við Reykjanesbraut, þ.e. sitt hvorum megin við Sam- kaup og frá grasvellinum. Þeireiga þaðallirsameigin- legt að við enda þeirra er hvorki biðskylda né stööv- unarskylda og því hlýtur umferðarreglan varúð til hægri að gilda. Ef sú regla gildir, ber bíl- um sem aka inn Reykjanes- Erfitt er að fara hér eftir merkingum. En hvernig skyldi ganga að fara eftir þessum merk- ingum? Að sumu leyti er það alveg vonlaust, t.d. ef ekið er norður Hafnargötu (þ.e. niður) og viökomandi ætlar að beygja til vinstri inn Faxabraut eða Tjarnar- götu. Á báðum þessum gatnamótum verður að fara inn á miðakrein til að ná beygjunni eöa svindla og fara upp á gangstétt með annað framhjólið. Það dugir þó ekki á Tjarnargöt- unni vegna bílastæöa sem þar eru og því verður ein- faldlega að aka eftir miðj- unni. braut að víkja fyrir umferð sem kemur eftir þessum þrem vegarspottum, þrátt fyrir að ætla mætti að þeir væru á aöalbraut. Bæði í Keflavíkurtilfellinu og því úr Njarðvík vaknarsú spurning hvers vegna verið sé að gera umferðarmerk- ingar eða tengingar sem valda óþarfa hættu? Og hver er ábyrgur ef einhver fer eftir þeim leiðbeining- um sem þarna eru eða þeim merkjum sem vantar, og lendir síðan i óhappi? Lendir það á viðkomandi ökumanni eða bæjarfélag- inu sem lét gera þetta? Þó ekki sé ætlun að fá svar við því, enda mun það þvælast fyrir mönnum, þásjá þó við- komandi aðilar vonandi til að þetta verði lagfært áður en til vandræða kemur. epj. Föstudagskynningin Á morgun kynnum við TÚPUPENNANA. Auðveldir, handhægir, þvottekta á allt tau. Sýnikennsla frá kl. 13-16 í versluninni. FÖNDURSTOFAN Hafnargötu 68A - Keflavik - Simi 2738 lllÍrw&fílls'ÍP' TIL- BUST0Ð BOÐ Vatnsnesvegi 14, Keflavík, Simi 337' r VEGGHUSGÖGN Verð kr. 9.700 SILVER SÓLARLAMPINN (Silver Solarium)

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.