Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 29.09.1983, Blaðsíða 1
Upp í 50 tonn af ólög- legum afla í túr Að undanförnu hefur það færst mjög í vöxt að tog- arar koma með fisk á millidekki að landi. Erþessifiskur yfirleitt óísaður og þá ýmist geymdur laus eða i kössum og þá jafnvel íblóðg unarkörunum í fisk- móttökunni. Er blað inu kunnugt um að matsmenn hafa gert veður út af þessu og kært til sinna yfir- boðara í Reykjavík, án þess að nokkuð meira væri gert i málum. Sagði einn mats- maðurinn í samtali við blaðið, að al- gengt væri aðtogari sem bæri 120 tonn, kæmi með þetta 150-170 tonn úr veiðiferð. Væri þá þessi umframafli ólögleglegur, því ekki væri gengiðfrá honum sem skyldi. Hér virðist vera á ferðinni enn eitt dæmið þar semekki er farið eftir settum reglum um hráefni til fiskvinnslunnar og má furðu sæta að yfirmenn þess- ara mála skuli ekki taka hart á þessu, því varla má sjávar- útvegurinn við fleiri áföllum varðandi skemmda fram- leiöslu en þegar er komið fram - epj. Bæjarstjórn Njarðvíkur: Hræðist meirihlutinn mafíukjaftæði illra tungna?“ Ólafur (. Hannesson hefur lagt fram í bæjarstjórn Njarðvíkur fyrirspurn til for- seta bæjarstjórnar, sem er svohljóðandi: „Hefur meiri- hluti bæjarstjórnar hafið í laumi undirbúning aö því að leggja Njarövíkurkaupstað niður sem sjálfstætt sveitar- félag, t.d. ,með sameiningu við Keflavíkurkaupstað?" Greinargerð: í Morgunblaðinu þann 3. júlí sl. er skýrt frá kynning- Fyrir nokkru sagði Guð- finna Sigurþórsdóttir, for- maður stjórnar verka- mannabústaða í Keflavík, af sér störfum í stjórninni og var Sigurður Garðarsson skipaður í hennar stað í stjórnina og að sjálfsögðu ætlaðist meirihluti bæjar- stjórnar til að hann tæki við starfi formanns stjórnar- innar. Skv. lögum er það nefnd- in sjálf sem kýs sérformann og féllu atkvæði þannig að Sigurbjörn Björnsson, full- trúi verkalýðsfélaganna, fékk 3 atkvæði, en Sigurð- ur Garðarsson, fulltrúi sjálf- stæðismanna, fékk 1 atkvæði og 2 atkvæði voru auð. Eru það stjórnmálaflokk- arnir án Alþýöubandalags- ins sem skipa fulltrúa í nefndina, en auk þess eiga verkalýösfélögin 1 fulltrúa arfundi sem stjórn SSS hélt með fulltrúum fjölmiðla. I grein sem ber aðalfyrir- sögnina: „Samvinna í fyrir- rúmi - Sameining innan seil- ingar", segir m.a.: „Á fund- inum var samvinna sveitar- félaganna mjög rómuð og töldu fundarmenn hana mikilvægt skref í átt til sam- einingar sveitarfélaga á Suðurnesjum, fyrir því væri vissulega grundvöllur." Síðar segir: „Samgöngur milli staða á Suðurnesjum og bæjartæknifræðingurer sjálfskipaður. Undirstjórn hinsnýjafor- manns hefur stjórn verka- mannabústaða ákveðiö að formaöur verði starfsmað- ur stjórnarinnar og hefur hann auglýst viðtalstíma á bæjarskrifstofunni. - epj. VÍKUR- fréttir viku- lega. eru misjafnar, en með úr- bótum ættu þær ekki að koma í veg fyrir samein- inau.“ I stjórn SSS sitja æðstu starfsmenn hvers sveitarfé- lags, þ.e. ráðnir fram- kvæmdastjórar þeirra, nema frá Njarövíkurkaup- stað. Núverandi meirihluti sjálfstæðismanna í bæjar- stjórn, sá sem myndaðist eftir erfiðar „fæðingarhríð- ir“, þótt flokkurinn eigi meirihluta bæjarfulltrúa, mun hafa ætlað að sýna „ábyrgð í starfi" með því að víkja bæjarstjóra úr stjórn SSS og setja leiðtoga sinn, forseta bæjarstjórnar, þar í staðinn. Þar sem hér er um að ræöa fulltrúa kjörinn í al- mennum kosningum verður að gera meiri kröfurtil hans en ráðinsstarfsmanns, þeg- ar um er að ræða stórpóli- tískar yfirlýsingar eins og þá, sem hér um ræöir. Þá veröur og að hafa í huga, aö bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa lýst því yfir í bæjarstjórn, á borgara- fundi og frá því sagt í fjöl- miölum, að þeiropni hvorki munn né rétti upp hendi án samþykkis bæjarmálaráðs flokksins. Það styður grun minn um, að einhver sam- einingarsýkill sé að herja á taugakerfi meirihlutans, aö þegar stjórn SSS var falið að tilnefna einn framsögu- mann á ráðstefnu Sam- bands islenskra sveitarfé- laga um sameiningu sveit- arfélaga, þá samþykkti full- trúi meirihluta bæjarstjórn- ar Njarövíkur einn skelegg- asta talsmann sameiningar til þess. Vegna orðalags míns hér að framan þykir mér rétt að taka fram, að fulltrúar sveit- arfélaga hér á Suðurnesj- um í stjórn SSS munu kjörnir til þess starfs án ágrei nings, en hér í Njarðvík hefur ekki náðst samstaða vegna hræöslu meirihluta við mafíukjaft- æöi illra tungna." - epj. ÍBK áfram í 1. deild Á fundi aganefndar KS( sl. þriðjudag féll úrskurður nefndarinnar á þá leið, að (BV sé vísaö úr keppni 1. deildar árið 1983 og var einnig gert að greiöa sekttil KSÍ, kr. 5000. Fellur þessi dómur vegna þess að IBV notaði ólöglegan leikmann í síðasta leik sínum í 1. deild, Þórð Hallgrímsson. Samkvæmt þessum úr- slitum er ekki hægt að sjá annað en (BK haldi sæti sinu í 1. deild en sl. þriðju- dag var ekki Ijóst hvort (BV fer niöur í 2. deild, eðajafn- vel 4. deild. - pket. Stjórn verkamannabústaða í Keflavík: Meirhlutinn missti formanninn Trimmað í morgunsárið. Ljósm.: pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.