Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Page 2

Víkurfréttir - 29.09.1983, Page 2
2 Fimmtudagur 29. september 1983 VÍKUR-fréttir r VÍKUtÍ Útgofandl: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrg&armenn: Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgrel&sla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRAGÁS HF., Keílavík „Þetta er ekkert annað 1 en gamall vani hjá fólki íí - segja þeir félagar, Kjartan og Pétur í Gleraugnaverslun Keflavíkur , Skrif- 1stofu- starf Sjóváumboðið/Víkingaferðir óskar eftir starfskrafti í 1/2 stöðu frá 1. nóvembern.k. Starfið er aðallega fólgið í almennri af- greiðslu, bókhalds- og tölvuvinnslu. Laun skv. taxta Verslunarmannafélags Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til 7. okt. n.k., og skrif- legar umsóknir óskast sendar til Sjóváum- boðsins að Hafnargötu 27, P.O. Box 156 230 Keflavík. SJÓVÁUMBOÐIÐ/VÍKINGAFERÐIR Suðurnesjasvæðið hefur oft verið nefnt svæði versl- unar og þjónustu. Fyrir tæplega 1 Va ári opnaði hér á Hafnargötunni í Keflavík verslun með þjónustu og sölu á gleraugum, nokkuð sem Suðurnesjamenn hafa þurft að sækja til höfuð- borgarinnar. Verslun þessi, Gleraugnaverslun Keflavík- ur, er í eigu þeirra Kjartans Kristjánssonar og Péturs Christiansen, en þeir hafa báðirunniðviðþetta fag í 15 ár í Reykjavík og eru gler- augnafræöingar að mennt. Blaðamaður Víkur-frétta heimsótti þá félaga í versl- unina að Hafnargötu 27, og spurði þá hvenær og hvers vegna þeir hafi viljað stofna verslun í Keflavík. ,,Við byrjuöum með versl- unina 22. maí 1982 og hug- myndin að koma til Kefla- víkur var einfaldlega sú, að Reykjavíkurmarkaðurinn er hreinlega mettaður. Nú, það er fleira sem spilar inní og það er hvort viðkomandi byggðarlag sé með ein- hverja augnlækningaþjón- ustu og það hafði Keflavík Fasteignaþjónusta Suðurnesja Vantar íbúðir á söluskrá í Keflavík. KEFLAVÍK - EINKASÖLUR: 150 m2 glæsilegt einbýlishús við Heiðarhorn ásamt 50 m2 bílskúr. Vönduð eign á góðum stað. Upplýs- ingar veittar á skrifstofunni. 4- 5 herb. góð efri hæð við Smáratún m/bílskúr 5- 6 herb. íbúð við Háaleiti. fbúðin er öll mikið end- urbætt, nýr bílskúr. Skipti á góðri eign í Keflavík æskileg. 1.550.000 2ja herb. íbúð við Fífumóa í Njarðvík, frágengin að miklu leyti ...................................... 750.000 Sunnubraut: 140 m2 efri hæð, bílskúrsréttur. 1.385.000. Bjarmaland, Sandger&i: Vlðlagasjóðshús, 4 svefnherbergi og stofa. Su&urgata 47, Keflavfk: Eldra einbýlishús í góðu ástandi. Skipti'möguleg. - 1.550.000. Hólabraut 12, Keflavik: 4ra herb. risíbúð í gúðu ástandi. - 850.000. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Simar 3722, 3441 fram yfir önnur byggðarlög og réði miklu til um að við ákváðum að setja á stofn svæðinu og vorum kannski hálfgerðir græningjar hértil að byrja með. í Reykjavík er svona þjónusta öll miklu stirðari og tekur miklu lengri tíma að fá það sem þú vilt þar. Það má líka koma fram hér, að við erum ekki í tengslum við neina inni í Reykjavík, þetta ereinungis Gleraugnaverslun Kefla- Kjartan (t.v.) og Pétur gleraugnaverslun hér, en nauðsynlegt er að einhver slík þjónusta sé fyrir hendi fyrir gleraugnasala." Hvernig er starfi hóttað i gleraugnaverslun, - get ég komið hér inn og beöið um sjóngleraugu ón þess aö leita til augnlæknis? „Þetta er spurning sem brennur á vörum fólks. Málið er það, að eðlilegast er að viðkomandi aðili sé með resept frá augnlækni sem við síðan vinnum útfrá. En svo er til í dæminu að fólk sé að fá endurnýjun á gleraugum, annað hvort vegna þess að þau eru orðin gömul og slitin eða þá kannski að viðkomandi vill bara skipta um umgjörð eða eitthvað slíkt. En með smá athugun á manneskjunni getum við séð í grófum dráttum hvort það sé kominn tími til að viðkom- andi fari til augnlæknis og láti mæla í sér sjónina aftur. Burtséð frá því þá afgreiða gleraugnaverslanir ekki gleraugu nema eftir resepti eða þá að gömlu gleraug- un séu mæld upp. Gler- augnasalar ennþá, mæla ekki sjón, en þó máeiga von á einhverjum breytingum þar að lútandi innan tíðar." Nú eruö þlö búnir aö vera hér ó Su&urnesjum i eltt og hólft ór, - hvernig Ifkar ykkur þaö? „Suðurnesjabúar hafa tekið okkur sérstaklega vel og okkur líkar mjög vel hérna. Stofnanir sem við þurfum að leita til daglega, s.s bankar, pósthús, heilsu- gæslustöð og fleiri, hafa reynst okkur mjög vel og betur en við áttum von á, þar sem við erum nú ekki fæddir og uppaldir hér á víkur og það er ekkert sem við sækjum til Reykjavíkur í sambandi við reksturinn á þessari verslun.“ Hafiö þið eitthvaö hugsaö út í þaö aö flytja til Suöur- nesja? „Fyrirtækið er ungt og ennþá er það í mótun. Við ætlum að bíða og sjá hversu fastan grunn það hefur áður en við förum kannski að hlaupa til og kannski setj- ast hér niður. En gangi þetta vel er mjög líklegt að við munum komahingaðog setjast að hér á svæðinu." Só or&rómur gengur fjöll- um ofar, aö þjónustan sé hér mjög góö. Legglð þiö mikla óherslu ó aö veita fljóta og góöa þjónustu? „Við erum mjög ánægðir ef þessi orðrómur gengur manna á milli hér, en við viljum taka það skýrt fram, að við leggjum mikla áherslu á fljóta og góða af- þjónustu, - það er okkar mottó. Hér í versluninni er alltaf til staðar fagmaður, þannig að ef einhver kemur og vantar gleraugu fljótt og vel, þá reynum við okkar besta til að svo sé, því við höfum hér góðan lager sem hjálpareinnig til uppáþað." Ein spurning aö lokum: Haldiö þið a& Su&urnesja- menn leiti mikið út fyrir svæ&iö til verslunar og þjónustu? „Þetta er ekkert annað en gamall vani hjá fólki hér á Suðurnesjum. Það er I rauninni mjög fátt sem fólk þarf að sækja til borgarinn- ar og fæst ekki hér. En þó verður það að segjast að með okkar verslun er það þannig, að hér hefur ekki Framh. ó 10. si&u

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.