Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Side 3

Víkurfréttir - 29.09.1983, Side 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. september 1983 3 Bílbeltahappdrætti lögreglunnar: „Notkun belta innan- bæjar er mjög lítil“ - segir Magnús Daðason, lögregluþjónn ,,Nei, langt frá því, notkunin er mjög lítil," sagöi Magnús Daöason lögregluþjónn í keflavík, þegar blaðamaöur Víkur- frétta hitti hann við Hafnar- götuna á föstudaginn var og spurði hann hvort Suö- urnesjamenn væru dug- legir viö að spenna á sig öryggisbeltin. ,,Frá því um verslunar- mannahelgi hefur þetta farið hríöversnandi og al- menn notkun belta er mjög lítil, og fer jafnvel niöur í ekki neitt. Á þetta sérstak- lega viö um akstur innan- bæjar, en notkunin er öllu meiri á Reykjanesbrautinni og ereinsog fólk leggi meiri áherslu á þaö að nota beltin á lengri vegalengdum, þó svo að slys séu í miklum meirihluta innanbæjar. Eftir aö áróðurinn minnkaöi hefur bilbeltanotkunin að brýna meira fyrir fólki nauö- syn þess aö vera með beltin spennt," sagði Magnús að lokum, sem síöan var þotinn út á miöja gang- braut þar sem hann fylgd- ist með hvort einhverjir væru ,,spenntir“, og afhenti þeim happdrættismiða fyrir vikið, ef svo var. - pket. Hér afhendir Magnús Jóni Ólafi Jónssyni happdrættismióa fyrir aó vera ,,spenntur". Frá Kaupfélagi Suðurnesja NÝKOMIÐ gólfteppi á parkettið og mottur á svefnherbergið. JÁRN & SKIP Víkurbraut - Símar 1505, 2616 sama skapi farið minnkandi, en könunin sem tekin var um verslunar- mannahelgina leiddi í Ijós mjög aukna notkun, en svo virðist sem það þurfi að Yfirreið þingmanna f síðustu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag mátti sjá þingmenn kjör- dæmisins hér viða um slóð- ir. Voru þeirallirsaman hvar í flokki sem þeir eru, og heimsóttu ýmsa staði bæði opinbera og aðra. Kynntust þeir með þessu ýmsu því sem hér fer fram og tóku við óskum heimamanna um ýmsar lagfæringar. Sumir þingmannanna virt ust sjaldan hafa komið hér áður og má það furðu sæta, en vonandi láta þeir sjá sig hér oftar í framtíðinni, ekki aðeins á meðan þeir eru að veiða atkvæði, einnig líka þess á milli. Vonandi hafa þeir komist að því að kjör- dæmið nær suöur fyrir Straum og þar er til fleiraen Keflavíkurflugvöllur, sem ráðamenn ríkisins hafa of oft einblínt á. - epj. Þingmennirnir Geir Gunnarsson og Kjartan Jóhannsson á spjalli vió Magnús Þórarinsson, útgeróarmann og skipstjóra á Bergþóri. Gott hjá ykkur, strákar Snemma að morgni sl. föstudag mátti sjá málara að verki við að lagfæra umferðarmálninguna á gatnamótum Tjarn- argötu/Hafnargötu og Faxabraut/Hafnargötu, en málning- in á báðum þessum gatnamótum var til umræðu i blaðinu daginn áður. Vonandi ernu allt komið igott lag eins og vera ber, og þvi segjum við: Til hamingju, strákar, og má hver taka það til sin sem vill. - epj. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 1700, 3868 KEFLAVÍK: 2ja herb. 60-70 m2 íbúð við Faxa- braut, sér inng. - 680.000. 3ja herb. íbúð við Faxabraut. - 865.000. Glæsileg fullbúin 3ja herb. ibúð við Heiðarhvamm. Parket o.fl. - 1.200.000. 3ja herb. góð risíbúð við Kirkjuteig. Góður staður. - 850.000. 3ja herb. íbúð á neðri hæð við Vestur- braut, sér inng. - 700.000. 3ja herb. íbúðir við Mávabraut. - 900.000. 90 m2 3ja herb. íbúð við Faxabraut, laus fljótlega. - 700.000. 3ja herb. nýleg glæsileg íbúð við Há- teig. - 1.050.000. Góð 3ja herb. risíbúð við Sunnu- braut. Góður staður. - 800.000. 3ja herb. góð nýleg íbúð við Háteig. - 900.000. Góð 100 m2 sérhæð við Hringbraut ásamt bílskúr. Skipti á raðhúsi eða sambærilegu möguleg. - 1.400.000. 3ja herb. rsiíbúð við Hafnargötu. - 700.000. 3ja herb. góð íbúð í fjórbýli við Kirkju- veg. - 725.000. 125 m2 sérhæð við Hafnargötu ásamt bílskúr. - 1.050.000. 4-5 herb. efri hæð við Hringbraut. - 950.000. Góð 4ra herb. efri hæð við Austur- braut ásamt rúmgóðum bílskúr. - 1.600.000. 121 m2 Viðlagasjóðshús við Bjarnar- velli. Hitaveita, skipti möguleg. - 1.650.000. 100 m2 4ra herb. einbýlishús við Garðaveg ásamt bílskúr. -1.300.000. Gott eldra einbýlishús við Hafnar- götu. - 900.000. 145 m2 fokhelt einbýlishús við Skóla- veg ásamt bílskúr. Hitavatnslögn og ofnar fylgja uppsett. Gott nýlegt 125 m2 einbýlishús við Suðurvelli ásamt bílskúr. Skipti möguleg. - 2.200.000. Verslunarhúsnæði: 150 m2 nýlegt verslunarhúsnæði við Hafnargötu. Stækkunarmöguleikar. 2.500.000. 240 m2 einbýlishús við Hafnargötu, laust strax, miklir möguleikar. - 2.000.000. Nýbyggingar: 136 m2 parhús við Norðurvelli ásamt bilskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan, þ.e.a.s. miðstöðvarlögn og ofnar uppsett. - Fast verð 1.550.000. Höfum fengið til sölumeðferðar sex parhús sem verða staðsett við Heið- arholt. Stærð húsanna eru 100 m2 auk 28 m2 bílskúrs. Húsin skilast full- búin að utan og að innan samkv. nán- ara samkomulagi. Athugiö: Verð að- eins ca. kr. 1.030.000, miðað við 1/10 '83. NJARÐVÍK: Glæsileg nýleg 3ja herb. 80 m2 íbúö í fjórbýli við Fífumóa. - 1.100.000. Góð 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. - 900.000. Hugguleg 140 m2 raðhús á tveimur hæðum við Brekkustíg, nýtt eldhús o.fl. - 1.350.000. Nýlegt 154 m2 hús við Háseylu ásamt tvöföldum bilskúr. Skipti möguleg. - 2.200.000. SANDGERÐI: Góð 80 m2 neðri hæð við Stafnesveg ásamt bílskúr. - 950.000. Gott 120 m2 Viðlagasjóðshús við Bjarmaland. - 1.350.000. GARÐUR: 143 m2 einbýlishús við Gerðaveg á- samt bílskúrssökkli, ekki fullgert. - 1.450.000. 2-3ja herb. einbýlishús við Garð- braut, engar veðskuldir. - 970.000. herb. einbýlishús átveim hæðum við Heiðarbraut ásamt bilskúr. - 1.400.000. Höfum fengið til sölumeðferðar fjög- ur raöhús sem verða staösett við Fríholt. Stærð húsanna eru 106 m2 auk bílskúrs. Húsunum verðurskilað fullbúnum að utan og fokheld að innan. - 1.010.000. VOGAR: Nýtt 129 m2 einbýlishús við Fagradal, laust strax. - 1.250.000. HAFNIR: 122 m2 fokhelt hús við Djúpavog ásamt 35 m2 bílskúr. - 650.000. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM frá kl. 10 - 15. VERIÐ VELKOMIN.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.