Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Page 6

Víkurfréttir - 29.09.1983, Page 6
6 Fimmtudagur 29. september 1983 VÍKUR-fréttir Suðurnesjamenn athugið Þaö er alltaf eitthvaö aö gerast í Föndur- stofunni. Sýnum vinnslu á skrapmyndum frá kl. 13-16 n.k. laugardag. FÖNDURSTOFAN Hafnargötu 68 - Keflavík - Sími 2738 PASSAMYNDIR tilbúnar strax. númyno Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæöi. KEFLAVÍK: Leikskólavandamál!! Ert þú einn af þeim sem ekki átt möguleika á aö koma börnum þínum á dagheimili eöa leikskóla? Festast þín börn á biðlistanum? Ert þú kannski gift(ur)? Býrð þú ekki við svokallaðar „umferðar- götur? Ertu ekki í forgangshóp? VILT ÞÚ GERA EITTHVAÐ í MÁLINU? Viö erum hér nokkrir einstaklingar sem höfum áhuga á að koma á stofn leikskóla. Ef þú ert til í slaginn, þá vinsamlegastskrif- aöu okkur. „FÉLAGSMÁLAPAKKINN“ c/o Sigurjón Vikarsson Pósthólf 134 - 230 Keflavík Kvenfélagskonur Keflavík - Fundarboð Fundur í Kirkjulundi mánudaginn 3. októ- ber kl. 20.30. Læknir frá Sjúkrahúsinu í Keflavík mun verða gestur fundarins. Mætum vel og stundvíslega. stjórnin Engar aögeröir í gangi varö andi fækkun á veiöibjöllu Aö sogn Jóhanns Svems- sonar heilbrigöisfulltrúa. eru ekki neinar aögeröir framundan varöandi fækk- un veiöibjollunnar, en aö undanfornu hefur mikiö bonö á kvorlunum vegna fuglsins Þó sagöi Jóhann aö hann heföi fengiö Svein Einars- son veiöimálastjóra til aö veiöa fynr sig upp viö Sorp- , eyöingarstoö fyrir stuttu j Og á skommum tima heföi hann veitt 100 stk Þá sagöi Jóhann aö ýmsir fuglafriö- unarmenn heföu lagst móti aögeröum gegn fuglinum. 100 fuglar er ekki há tala og pvi er paö siæmt aö ekki > skuli vera af alvoru reynt aö ! fækka pessum fugli. pvf j eins og fram kom i siöasta | blaöi er af honum viöa mikiö ónæöi. - epj. /vtsjrjeéJtsje ^rcsstscsje /W Ækrw Hægt gengur að rífa skemmuna Eins og minnst var á hér í blaðinu í sumar stóö til að SÚN-skemma 1 yrði horfin fyrir miöjan ágúst, að sögn eigandans, Kjartans Rafns- sonar. Eitthvað hefur verið dundaö viö niöurrifið en með slíkum hraða verður skemman vart horfin fyrir veturinn. Nú er kominn sá árstimi að allra veðra er von og geta íbúar nærliggjandi húsa búist viðað fáskemm- una yfir sig, ef óveður skylli Hvers eigum við sem búum fyrir utan Sandgerði, að gjalda varðandi skóla- keyrslu? í 4 ár höfum við á Hafurbjarnastöðum verið í vandræðum með þessi mál. Við þurfum að taka frí úr vinnu til að koma börnun- um til Sandgerðis og sækja þau aftur. Þá er skólatím- inn það illa samræmdur, að fara þarf upp í 6 ferðir á dag vegna þessa. Þrátt fyrir ítrek aðar óskir okkar komast þessi mál aldrei í lag fyrren um áramót. Það sem er enn furðu- legra er, að á sama tima hefur verið í gangi leigu- bíll til að keyra einhvern krakka út á Stafnes. Finnst Aðeins 1.40 m. Fyrir stuttu var sagt frá framkvæmdum við nýja sundlaug í Sandgerði, en ráðamenn hafa mikið lofað gerð hennar. Því vekur at- hygli þegar málin eru skoð- uð nánar, að mesta dýpt laugarinnar er aðeins 1.40 m. Er hér því aðeins um barnalaug að ræða. Varla hefði það munað miklu úr því að þessarfram- kvæmdir voru á annað borð, að hafa þá laugina það djúpa að fullorönir gætu notað hana líka. Sandgerðingur á, en hún er nú orðin opin í annan endann. Auk þess er þarna mikil slysahætta og hefur verið svo til margra ára, og er vonandi að eig- okkur þetta vera nokkuð hart. Vegna þessa höfum við hringt í skólanefndarfor- mann, hann vísar á skóla- stjóra, sem vísar á sveitar- stjóra, en hann vísar á fræðslustjóra sem afturvis- ar á menntamálaráðuneyt- ið, og þar fæst aldrei nein úrlausn. Þegar um er að ræða krakka í Gagnfræða- andinn setji á sig rögg og fjarlægi skemmuna í einum áfanga, sem fyrst. 8444-4316 skólanum í Keflavík þá er þeim ekið til Sandgeröis þar sem þau eru skilin eftir í reiðuleysi, eins og það muni einhverju fyrir bílinn að fara til baka hér í gegn. Eru það ekki sjálfsögð mannréttindi að fara fram á sömu þjónustu hvar sem búið er í hreppnum? Eins hlýtur einhver aðili að vera ábyrgur fyrir þessu og gaman væri að fá það fram hér i blaðinu? Gunnar Kristjánsson VATNSVEITA KEFLAVÍKUR ÚTBOÐ Keflavíkurbær óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu og smíði undirstaða undir vatnsgeymi Vatnsveitu Keflavíkur og gerð dæluhúss við borholu II. Útboðsgögn eru afhent átæknideild Kefla- víkurbæjar, Hafnargötu 32, frá og með föstudeginum 30. september gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- tæknifræðings mánudaginn 17. okt. n.k. kl. 11. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Bæjartæknifræðingur Hvers eigum við að gjalda?

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.