Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Síða 10

Víkurfréttir - 29.09.1983, Síða 10
10 Fimmtudagur 29. september 1983 VÍKUR-fréttir Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu í Verkakvennafélagi Kefla víkur og Njarðvíkur, um kjör aðal- og vara- fulltrúa á 11. þing Verkamannasambands íslands. Tillögur um 4 fulltrúa og jafn marga til vara, skulu sendar skrifstofu fé- lagsins í síðasta lagi fyrir kl. 19, fimmtudag- inn 6. október n.k. Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyfirlýs- ing a.m.k. 80 fullgildra félaga. Kjörstjórnin Svæðisstjórn Reykja- nesumdæmis um mál- efni þroskaheftra Félagsráðgjafi verður með vitalstímaá mið- vikudögum og fimmtudögum frá kl. 13-15 í húsi Þroskahjálpar á Suðurnesjum, Suð- urvöllum 9, Keflavík. Forstöðumaður dagheimilis Forstööumaður óskast nú þegar að nýju dagheimili og leikskóla í Sandgerði. Fóstrumenntun æskileg. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. okt. n.k. Sveitarstjóri Miðneshrepps Tjarnargötu 4, Sandgerði Mikið úrval af loftnetum, mögnurum, mikro- fónum og hátölurum. - Við bjóðum FR-félög- um BENCO 01-1400 borðstöð á 13.800 kr. - - Mikið úrval af SENCOR-ferðaútvarpstækjum. - Einnig bíltækjasamstæða frá UNISOUND á kr. 9.100. - Opið frá kl. 17 - 23. TALCO SF. Holtsgötu 5 - Ytri-NJarövlk - Sfmar 2869, 2362 Borgum 26.14% hærra raforkuverð en Reykvíkingar, vegna einokunar RARIK Ein og sést á meðfylgj- andi töflu verða Suöurnesja menn að kaupa af Raf- magnsveitum ríkisins (RARIK) alla raforku á 26.14% hærra heildsölu- verði en Reykvíkingar og 17.9% hærra heildsöluverði en Hafnfirðingar. Sýnirtafl- an mismun á raforkuverði sömu hlutföllum og heild- sölugjaldskrá áðurnefndra rafveitna. Eins og margir vita er í Svartsengi framleitt raf- magn og er bæði þar og hjá Saltverksmiðjunni hægt að framleiða meira rafmagn í framtíðinni, en sá böggull fylgir skammrifi, að þetta FORSENDUR og hljótum við að eiga réttá að sitja við sama borð og þeir sem búa á stór-Reykja- víkursvæðinu og því krefj- umst við þess að þingmenn hins háa alþingis lagfæri þennan mismun. En hér kemur taflan: Heildsöluverö pr. árskw. I ágúst 1983 Keflavík: Hafnarfjörður: Reykjavík: 3.416.44 2.897.95 2.708.36 Rafv. Kefl. Rafv. Rvik % Mlsm Rafv. Hafn. % Mlsm. Orkugj. 3.272.900 2.594.600 26.14 678.300 2.775.000 17.9 497.900 Sölusk. 871.465 690.845 - 180.620 739.061 - 132.404 Verðj.gj. 704.398 558.405 - 145.993 597.377 - 107.021 Alls 4.848.763 3.843.850 - 1.004.913 4.111.438 - 737.325 hjá Rafveitu Keflavíkur, Raf- veitu Hafnarfjarðar og Raf- veitu Reykjavíkur, miðað við orkuverð í ágúst 1983. Er mánaðarreikningi Raf- veitu Keflavikur breytt í Léleg sorphirða Oft hefur veriö kvartað yfir lélegri sorphiröu á Suð- urnesjum eftir að verkið var boðið út, og voru þessi mál m.a. til umræöu í stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suö- urnesja 8. sept. sl. Kom þar fram að samningurinn við verktakann um sorphirð- una renni út um n.k. ára- mót, og ef honum skuli sagt upp, þá þurfi að gera það fyrir 1. október n.k. Samþykkti stjórnin að segja upp samningnum um rafmagn verðum við að selja RARIK, sem síðan endurselur okkur okkar eigið rafmagn á þessu háa verði. Er þetta mikið óréttlæti sorphiröuna fyrir tilskilinn tíma. - epj. Ósamræmi milli launalána Allar lánastofnanir á Suð- urnesjum bjóöa upp á launalán, en athygli vekur hvað þau eru mishá og á misjöfnum kjörum. Ætti blaöiö að upplýsa fólk um, hvað hver stofnun gerir í máli þessu. Með því fæst úr því skoriö við hvaða stofn- un er hagkvæmast aö eiga viðskipti viö. Guömundur Hákonarson epj. GLERAUGNAVERSLUN Framh. af 2. síöu verið gleraugnaverslun í mörg herrans ár og þá kannski ekki óáðlilegt að sumir leiti til Reykjavíkur, kannski líka bara af göml- um vana. Hingað í verslun- ina hjá okkur er ennþá að koma fólk og segja: ,,Hvenær komuð þið hingað, eruð búnir að vera lengi hér?" Það er kannski ekki óeölilegt að svona spurningar komi upp þar sem fyrirtækið er ungt og svona þjónusta hefur ekki verið hér í mörg ár, en eigum við ekki bara að segja að viðséum bjartsýnir og lítum björtum augum til framtíðarinnar?" sögðu þeir félagar Kjartan og Pét- ur að lokum. - pket. SMÁBÁTAHÖFN Q Framh. af baksföu félaginu sl. sunnudag. Kom þar fram að heppilegasta lausinin er Miöbryggjan neðan við Keflavik hf. Mætti nota núverandi bryggju ,eð því að styrkja nokkuð og hækka núverandi dekk bryggjunnar, og byggja síöan varnargarð og þver- garð í átt að Grófinni. Síð- an væri hægt að gera fleiri hluti þarna fyrir smábáta. Fékk þessi tillaga góöan hljómgrunn meðal fundar- manna og var samþykkt að fela stjórninni að hrinda málinu í framkvæmd, þ.á.m. að ræða viö bæjaryfirvöld, en framkvæmdir ættu að geta hafist fljótlega. Verði af þessu, sem nú eru miklar líkur til, er það víst að meö tilkomu smá- bátahafnar rifjast upp gamlir tímar, þegar bryggja þessi var eitt aðal athafna- svæði útgeröar hér um slóöir. Eru þaö því ekki draumórar að hugsa sér breytingar á lífi gamla bæj- arins meötilkomutrillukarl- anna þangað. Vonandi verður þetta þvi fljótlega að veruleika, aö þeir geti glætt gamla bæinn lífi á ný. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.