Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.1983, Síða 13

Víkurfréttir - 29.09.1983, Síða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. september 1983 13 Styrktarfélag Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraös 16. apríl 1975 var stofnað Styrktarfélag við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Aðaltilgangur félagsins var að þrýsta á stjórnvöld um stækkun sjúkrahússins, en þörfin var oröin mjög brýn. 24. apríl var svo ráðherra og þingmönnum sent bréf þar sem skorað var á þá að gefa leyfi til að byggja. Einnig varsótt um leyfi til að selja minningarkort. Var það auösótt og fást þau í Bókabúð Keflavíkur, á Sjúkrahúsinu og í Blóma- stofu Guðrúnar. Þessu næst gengu stofn- félagar í hús og leituðu eftir styrktarfélögum. Voru undirtektir mjög góðar og 760 einstaklingar úr öllum byggðarlögum á Reykja- nesi geröust félagar. Einnig gerðust 40 fyrirtæki og 7 fé- lög styrktarfélagar. Með sölu minningarkort- anna og innheimtu félags- gjalda safnaðist töluvert fé og var því varið jafnóðum til tækjakaupa fyrir Sjúkra- húsið, en mörg tæki þar voru orön úrelt. Árið 1976 var keypt skurð borð með fylgihlutum sem kostaði 2 milljónir gamalla króna. Siðan fylgdu á eftir: skoðunarbekkur, gulumæl- ir, baðker með lyftara, barnahjólastóll, strekkur, súrefnistjald fyrir börn, 12 sjúkrarúm með dýnum og röntgenlampi. Félög og einstaklingar hafa oft gefið Styrktarfé- laginu góðar gjafir og má þar t.d. geta um Líknarsjóð Miðneshrepps sem tvívegis hefur gefið stórar peninga- upphæðir. Tvisvar hafa ein- staklingar gefið 100 þús Smáauglýsingar Myndsegulbandstæki Vil skipta á Sanyo mynd- segulbandstæki fyrir Beta- kerfi og tæki fyrir VHS-kerfi á sléttu. Upplýsingar i sima 98-2510. Verkfæri Leigjum út múrhamra, bor- vélar, slípirokka, flísaskera og heftibyssur, að Birkiteig 29, Keflavík, sími 2494. Opiðfrákl. 8-9.30 og 15-20 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-20. Lokað sunnu- daga. Ef þú metur góða umgengni, reglusemi og skilvísar greiðslur meira en mikla fyrirframgreiöslu og háa mánaðarleigu, vilj- um við leigja 3-4ra herb. íbúð hjá þér. Allar uppl. í síma 2598. Björn og Sigrún. Óska eftir lítilli íbúð fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 1837 eftir kl. 19. Herbergi til leigu Eitt herbergi með sérinn- gangi til leigu í Keflavík. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 3584. (gkr.) til minningarum látna foreldra sína. Auk þessa hafa ótal aöilar gefið félag- inu smærri gjafir og börn haldið hlutaveltur til styrkt- ar sjúkrahúsinu. Vil ég nota tækifæriö og þakka öllum þessum aöilum af alhug fyrir hönd félagsins. Á síðasta vori var tekin sú ákvörðun að kaupa sónar- tæki, en það er mikið notað viö mæðraeftirlit. Með aukahlutum, sem hægt er að kaupa sér, er hægt að greina ýmsa sjúkdóma í kviðarholi og víðar, svo sem æxli o.fl. Hingað til hafa konur af Suðurnesjum verið sendar til Reykjavíkur til eftirlits. Mun öllum Ijóst það óhagræði og kostnaður sem því hlýtur að fylgja. Er farið var að kanna mál- ið kom í Ijós að félagið hafði ekki bolmagn til að kaupa ( fjölmiðlum að undan- förnu hefur mikið verið rætt um aukningu varðandi aug- lýsingar á nauðungarupp- boðum í Reykjavík og víðar. Að sögn Jóns Eysteins- sonar bæjarfógeta í Kefla- vík, hefur enn ekki oröið nein sérstök fjölgun hér um slóðir. Á hverju ári hafa verið auglýst í kringum 500 uppboð, en raunveruleg uppboð hafa verið þetta tækið upp á eigin spýtur, en verðið var talið vera ca. 250-300 þús. Var þá leitað til kvenfélaganna á svæð- inu um hjálp. Brugðu þau öll fljótt og vel við og vil ég þakka það. Þegar átti aö panta tækið kom hins vegar í Ijós, að tæki þaö sem helst var mælt með kostaði ca. 500 þús. kr. án allra aukahluta, svo aö enn skortir allnokkuö á að upphæðinni sé náð. Ef ein- hverjir hafa áhuga á aö styrkja þetta málefni má geta þess að allar gjafir til Styrktarfélagsins sem nema 330 kr. eða meiru eru frádráttarbær til tekju- skatts. Formaður félagsins hefur frá upphafi verið Valgeröur Halldórsdóttir (s. 2400) og mun hún fúslega gefa nán- ari upplýsingar ef óskað er. Fyrlr hönd S.S.K. Elísabet Jensdóttir aðst.ritari 10-14 á ári síðan 1977, og er þetta svipað nú. Að vísu voru 3 uppboð framkvæmd hér í síðustu viku, en þar var í öllum tilfellum um að ræða mál sem verið hafa í gangi allt upp i tvö ár. Þó sagði Jón að beiönir um uppboösauglýsingar sem yrðu á næstunni, væru nokkuð fleiri en venja hefur verið, þannig aðframundan er aukning. - epj. Öskuhaugar í Sandgerði Sandgeróingar viróast ætla aö falla i sama pottinn og aórir varðandi þá áráttu að útbúa öskuhauga hór og þar. Alla vega hefur þeim tekist vel i þessu efni i grjótnámunni ofan við þorpið. Vonandi láta þeir ekki hjá liða að hreinsa þarna aftur og koma i veg fyrir að þar verði öskuhaugur, öllum til ama en engum til gleði. - epj. Miðnesheiði orðin eitt flakandi sár Mikið er Ijótt að sjá hvernig farið hefur verið með Miðnes- heiðina ofan við Sandgerði, efekið er upp með iþróttavell- inum biasir viö manni flakandi sár eins langt og augað eygir. Hafa menn tekið þarna mold úr böröum og annan jarðveg án þess að ganga frá eftir sig. Hafa nokkrir gamlir Sandgerðingar haft samband við okkurog harmað hvernig þarna er gengið um, og tökum við undir það. - epj. 3 íbúðir seldar á nauðung- aruppboði í síðustu viku Bílasprautun - Réttingar Bílasprautun J & J Iðavöllum 5, Keflavik, sími 3575 Bílaþjónustan sf. Iðavöllum 9c - auglýsir: Gerið við bílinn sjálf eða látið okkur gera það. Alhliða bíla- og vélaviðgerðir. Þvotta- og bónaðstaða. Pantanir í síma 3214. Fitjabraut 2, Njarðvík -Sími 1227 Vantar þig pústkerfi, þá leitar þú okkar. Við eigum, smiðum og setjum pústkerfi undir bilinn þinn með góðri og fljótri þjónustu. RALLY-CROSS á Kolbeinsstaðarhæö á Miðnesi n.k. laug- ardag kl. 14. Síðasta keppni ársins og því verða úrslitin ráðin. A.Í.F.S. Hestamenn, Suðurnesjum Fjórði partur úr 16 hesta húsi með aðgang að kaffistofu, hnakkageymslu og öðru sem fylgir húsinu, til sölu á Mánagrund við Sandgerðisveg. - Upplýsingar gefur EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Sími 1700 - 3868

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.