Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 6. október 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Einbýlishús og rabhús: Glæsilegt raðhús við Mávabraut, lítið áhvilandi 1.700.000 Viðlagasjóöshús við Bjarnarvelli. Skipti á sér- hæð koma til greina ........................ 1.650.000 Einbýlishús við Háteig, skipti á ibúö koma til greina ..................................... 1.900.000 Parhús viö Hringbraut ásamt geymsluskúr .... 1.050.000 Einbýlishús við Suöurgötu, lítið áhvílandi . 1.550.000 fbúðir: 4ra herb. ibúð við Austurbraut ásamt stórum bíl- skúr ....................................... 1.600.000 5 herb. íbúö við Blikabraut í mjög góðu ástandi 1.600.000 5 herb. íbúð við Hringbraut ásamt nýjum bílskúr 1.500.000 4ra herb. rishæð við Hólabraut, nýstandsett .. 850.000 4ra herb. íbúö í mjög góðu ástandi viö Mávabraut 1.250.000 3ja herb. rishæð við Hafnargötu meö sér inng. 700.000 3ja herb. e.h. v/Kirkjuveg, nýstandsett, sér inng. 825.000 3ja herb. ibúð við Mávabraut ................ 900.000 3ja herb. íbúð við Suðurgötu ................ 800.000 3ja herb. rishæð við Sunnubraut .............. 800.000 Húseignir i smíðum i Keflavik: 3ja herb. íbúðir við Hólmgarð, tilbúnar undir tré- verk í byrjun næsta árs, örfáar ibúðir eftir, 100 m2 1.060.000 Raðhús i smiðum við Heiðarholt og Noröurvelli, húsunum verður skilað fullfrágengnum að utan ásamt standsettri lóð. Nánari uppl. um söluverö og afhendingu, á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús við Skólaveg ásamt bilskúr. Hitaveita og miðstöö komið i húsið. Stærð með bilskúr 171 m2 ......................... 1.700.000 NJARÐVÍK: Einbýlishús við Borgarveg ásamt stórum bílskúr 1.800.000 3ja herb. íbúð við Fifumóa ............. 950.000 3ja herb. ibúð við Hjallaveg, góðir greiösluskilm. 850.000 SANDGERÐI: Nýtt raðhús viö Ásabraut, 3 herb. og eldhús .. 1.500.000 Nýtt einbýlishús við Hjallagötu, 125 m2 . 1.600.000 GARÐUR: Nýtt einbýlishús viö Sunnubraut, 140 m2 . 2.100.000 Einbýlishús i smíðum við Klappabraut, 155 m2. Húsinu verður skilaö múrhúðuðu að utan og glerjuðu ................................ 1.150.000. Höfum úrval af fasteignum í Grindavík, Höfnum og Vogum. Höfum kaupendur aö eldri einbýlishúsum, einnig fjársterkan kaupanda aö nýiegu einbýlishúsi strax. Heiöarhorn 2, Keflavik: Nýtt einbýlishús ásamt bíl- skúr. 200 m2 með bílskúr. Glæsilegt útsýni. - 3.5 millj. Aöalgata 23, Keflavik: Eldra parhús, sér inngang- ur. - 550.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 ORÐSENDING frá Nýja hjóna- klúbbnum Nokkur ósótt kort verða seld. Nánari upplýsingar veittar í símum 2441 og 2136. Fyrsti dansleikurinn verður laugardaginn 8. okt. n.k. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Hvernig gengur að ná endum saman? Fólk spurt á förnum vegi Mikið hefur verið rætt og ritaö um rikisstjórn þá er nú situr að völdum hér á landi. Er þá ofarlega á baugi nið- urskurður á veröbólgunni, lítill kaupmáttur í ört vax- andi dýrtið og aðgerðir rík- isstjórnarinnar í efnahags- málum þjóðarinnar. Stjórnarandstaðan, verka lýðsforystan og ýmis önnur öfl hafa ekki látið sitt eftir liggja í þessari umfjöllun, en á sama tíma hafa ein- stakir ráðherrar haldið fjöldafundi um landið þvert og endilangt til að kynna hvað rikisstjórnin er að gera. En í þessari umfjöllun vill oft gleymast hver hugur hins almenna borgara er, og því brugðum við Víkur- fréttamenn okkur út og tókum nokkra þegna þessa landshorns tali og lögðum fyrir þá þrjár spurningar, og hér kemur árangurinn: Spurningarnar voru: 2. Það gengur mjög erfið- lega. Þó ég skuldi engin ósköp, þá gengur það mjög erfiðlega að ná saman endum, það er rétt svona að kaupið dugar. 3. Nei, ég hef það nú ekki, ég held að það nái nú ekki tilætluðum árangri hjá þeim.“ Ester Garðarsdóttir: Fríða Jónsdóttir: 1. ,,Verðlagið, það er hræðilegt. 2. Þaðgengursvonasæmi- lega hjá okkur, við erum bara tvö gömlu hjúin, en þetta er alveg voðalegt, alveg hrikalegt." 3. Nei." Árni Júliusson: 1. Hvað finnst þér um verð- lagið i dag? 2. Hvernig gengur að ná endum saman? 3. Hefur þú trú áaðgerðum ríkisstjórnarinnar? Gísli Þorsteinsson: 1. ,,Það er bara i samræmi við þetta hróplega efna- hagskerfi, alveg ótækt. 2. ..Alveg sæmilega, enda hef ég kannski betri að- stöðu heldur en margir, bara með minn eigin skrokk, en ég botna bara ekkert í því hvernig al- menningur fær þetta til að ná endum saman. 3. Nei, það er alveg fráleitt, ég held að þær passi ekki fyrir alþýðu manna." Ólafur Sigurðsson: 1. ,,Mér finnst það alltof hátt. 1. ,,Mér finnst bara allt voðalega dýrt. 2. ,,Mér finnst það nú frek- ar erfitt. 3. Ég veit nú ekki hvað ég á að segja um það, hef ekki kynnt mér málið nægjanlega til þess.“ 1. ,,Veistu það, ég fer svo sjaldan i búð að ég get ekki svarað þessu. Kon- an min sér um það." 2. Já, það kannski rétt svona slefar. 3. Ég hef trú á þvi að þetta eigi eftir að lagast, já.“ Hafbeitarstöðin í Vogum: Minni árangur en vænst hafði verið Árangur af hafbeitarstöö- inni í Vogum hefurekki orð- ið sá sem menn höfðu vænst í vor, þar sem erfið- lega hefur gengið að ná göngufiskinum á land aftur. Reynt verður að bæta úr þessu á næsta vori, en starf- semin er enn eins og kunn- ugt er á tilraunastigi. Búið er að reisa þarna tvö eldisker til að ala upp seiði þar til þeim er sleppt. En stöð þessi er eins og áður hefur komið fram hér í blað- inu í eigu Fjárfestingarfé- lags Islands og bandaríska fyrirtækisins Weyerhe- auser Co. Þó nokkur áhugi viröist vera fyrir fiskeldisstöðvum á Suðurnesjum og er blað- inu kunnugt um a.m.k. tvær aðrar, þ.e. stöð Óskars Þór- hallssonar, Dags Ingimund- arsonar o.fl. sem staðsett er i Höfnum, en þar hefur fisk- eldið í sumar gengið von- um framar og er áætlað að slátra hátt í 30 tonnum af sjóöldum laxi þar á næstu vikum. Þá hafa nokkrir heimamenn í Garðinum nýlega komið sér upp fiskeldisbúrum þar sem varmaorka frá frystihúsi er nýtt við eldið og lofar árangur sumarsins góðu með framhald á þeirri starf- semi. - epj. Úrskurður heil- brigðisf ulltrúa kærður Heilbrigðisfulltrúi Suður- nesja hefur í framhaldi af húsaskoðun að Faxabraut 27a, Keflavík, metið ibúð- ina óíbúðarhæfa. Er eigandi ekki sama sinnis og hefur kært málið vegna leigutaps. - epj. Krakkar - Krakkar - Krakkar Ókeypis í bíó Lionsklúbburinn Óöinn býðuröllum krökk- um á öllum aldri ókeypis í bíó n.k. laugar- dag 8. október kl. 15 í Félagsbíói.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.