Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 6. október 1983 VÍKUR-fréttir Hjá okkur færöu bílinn réttan, blettaðan og almál- aöan. - önnumst einnig framrúðuskipti. Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarðvík - Sími 1227 R.Ó. RAFBUÐ: Heimilistæki Allt til raflagna L|OS og l|6skastaraf Rathlotir i bila Hafnargötu 44 - Keflavlk SKIL-handverklæri Slml 3337 RAFVERKSTÆÐI: Nylagmr Viögeröir Teikningar Bilarafmagn Versliö viö fagmanninn. Þar er þjónustan. Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleösla - Dufthleðsla Viðhald og viðgerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suöurnesja Háaleiti 33 - Keflavik - Simi 2322 V.S.F.K. V.K.F.K.N. Verkafólk, sjómenn athugið Vegna 11. þings Verkamannasamþands íslands sem haldið verður í Vestmannaeyj- um, verða skrifstofur félaganna lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 13. og föstudag- inn 14. okt. n.k. Þessa daga verður afgreiðslutími einungis frá kl. 9-12. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvikur Lausar stöður Tvær stöður lausráðinna lögreglumannatil 6 mánaða, frá og með 16. október n.k., eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 11. október n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu- þjóni. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 3. október 1983. Athugasemdir Varnarliðsins Ritstjóri Víkur-frétta Hafnargötu 32, Keflavík Kæri herra Grein er ber heitið ,,Mötu- neyti varnarliðsins: Of lítill matur og of dýr“, sem birtist í blaöi þinu 29. september, vakti verulega athygli mína. Nokkrar áhugaveröar hug- myndir voru þar látnar í Ijós og án þess að taka afstööu meö ,,G.H.H.“ vildi ég mega koma meö nokkur atriði sem skýra afstööu Varnar- liösins varöandi matarþjón- ustu. Matstaðnum er fyrirskip- að að veita viöunandi nær- ingu þeim sem þar boröa. Að sjálfsögöu er miðað viö fullvaxna karlmenn. Undir- stööufæðið sem boöið er, er miðað við að veita hádeg- is- og kvöldmat með 1.200- 1.500 kal. í hvert mál, sem samanstendur af eggja- hvítuefnum, kolefnum, fitu og steinefnum. Þó að stund- um komi það fyrir aö máltíð samanstandi aðeinsaf einni pylsu er ekki öll sagan sögð. Þessi 125 gr. pylsa er boðin með grænmeti og kartöflum og að auki ómæld súpa, salat og eftir- réttir eins og hver vill. Ef af þessari máltíð lokinni, sem einnig býður upp á ávaxtasafa, mjólk, te eða kaffi, viðskiptavinurinn er ekki ánægður, getur hann fariö aftur á svokall- aða hraðlínu og fengið ábót, eina, tvær eða eins oft og hann telur þörf á. Það eru engin takmörk fyrir hve oft menn geta farið á hrað- línuna, jafnvel þó að mað- urinn hafi farið í gegnum aðal linuna. Varöandi kostnaðinn á matnum, virðast 40 kr. ekki vera mikið fyrir máltíð sem samanstendur af 1200- 1500 kal. I raun og veru stendur verðið ekki undir hráefnis- né undirbúnings- kostnaði. Varðandi laun ræstingarmanns, með tilliti til reynslu, er timakaupið Magnús Þór áritaði plötur sínar BÆJARREIKNINGARNIR Framh. af bls. 13 Viöhald þeirra kostaöi 21.191 kr. Áhaldahús. Rekstur þess kostaöi kr. 2.945.210, þar af námu laun alls kr. 2.104.893 Tekjur af seldri vinnu starfs- manna og af vélum námu kr. 2.760.225. Vatnsveita. Kostnaöur viö hana varö alls kr. 1.138.797. Tekjur hennar uröu 1.179.464 kr., þar af vatnsskattur kr. 1.174.164. SBK. Tekjur sérleyfisbifreiö- anna námu alls kr. 9.069.921. Tekjur af 8 bílum fyrirtækisins uröu 8.886.999 kr., þar af voru fargjöld 4.853.686 kr. Afsláttur af feröum nám kr. 88.404. Útgjöld SBK uröu 7.919.955 kr., þar af laun bílstjóra kr. 2.281,344. Viöhald bíla kostaöi kr. 1.623.389. Olíukostnaöur nam 949.266 kr. Skúli Magnússon Auk þess sem Magnús Þór skemmti fólki með söng á undan uppákomu dá- valdsins Frisenette í Félags- bíói, þá seldi hann plötur sínar i hléi og áritaöi þær. Var þar á meðal plata sú er innihélt kunnasta lag hans, eitt vinsælasta lag sumars- ins, en það er jú lagið um póstinn Pál. - pket. ekki minna en 60 kr. á klst., svo að kostnaöur máltíðar jafngildir 45 mín. og í sum- um tilfellum minna. Ef þú hefur nokkrar frek- ari spurningar, vinsamleg- ast hafðu samband við mig og ég mun svara. Virðingarfyllst. William W. Clyde, blaðafulltrúi Varnarliðslns Smáauglýsingar Litfilma fannst 36 mynda 400 asa, fannst á túninu við kirkjuna i Njarð- vík. Uppl. á afgreiðslu Vikur-frétta. Hefilbekkur til sölu Upplýsingar í síma 1353 eft- ir kl. 18. Til sölu notað sófasett og hillusam- stæða. Uppl. í síma 3551 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herb. ibúö. Tilboð ósk- ast. Uppl. í sima 7016 milli kl. 18 og 20. Til leigu 3ja herb. íbúð við Heiðar- hvamm í 8 mánuði. (búðin er með bráðabirgðainnrétt- ingum. Tilboð sendist á af- greiðslu Víkur-frétta, þar sem koma þarf fram fjöl- skyldustærð og greiðslu- geta, fyrir 13. okt. n.k. merkt „Tilboð". Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu i Keflavik eöa Njarðvík. Erum bandarískir kennararáflug- vellinum. Upplýsingar í síma 2000-7008 (skipti- borð) Keegan. BLÓMAFRÆFLAR Þeir einu réttu sem bera árangur og gefa þér lífskraft. Einnig bókin um 84 ára unglinginn Noel Johnson. Sölustaður: Vest- urgata 15, Keflavík, sími 3445. Sendum heim og í póstkröfu. Getum bætt viö okkur smíðavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 3257 eftir kl. 19. Tölvunámskeið Keflvíkingar, Suðurnesjamenn Ný námskeiö hefjast nú í kvöld, fimmtudag, og fljótt hefjast einnig unglinganámskeiö. Innritun í síma 1373 og 91-43335. TÖLVUMENNT

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.