Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 20. október 1983 l-X-2 „Man. Utd. veröa meistarar" í dag hleypum við af stokkunum getrauna- þætti sem ætlunin er aö hafa ( hverju blaði, og munumviðfáeinn„tipp- ara" í hverri viku til að geta sér til um úrsl'tt ensku knattspyrnunnar. Mun hverju sinni verða farið eftir getraunaseðl- inum og þeim leikjum sem á honum eru. Er þetta hugsað tii gamans og kannski gagns fyrir elnhverja sem í vandr- æðu m eru að f yl la ut get- raunaseðla sína. Sá fyrsti sem verður fyrír vallnu er enginn annar en Stefán Jóns- son, prentari í Grágásog Manchester United að- dáandi með meiru, en eins og sjá má á mynd- inni fylgir fáni liðsins Stefání hvert sem hann fer (að þessu sinni á prentvélinni). „Jú, ég tippa alltaf, ég fylli yfir- leitt út einn kerfisseðil og hef unnið tvisvar sinnum, en ( bæði skiptin smá vinninga, Mínir menn vinna þennan leik alveg ör- ugglega og ég spái þvt að Sunderland liggi 2:0 og mega þeir vel við þau úrslit una, því Man. Utd. er besta liðið i deildinni og verða að sjálfsögðu meistarar i ár," sagði Stefán. Heildarspá Stefáns er svona: Lelklr 22. okt. Arsenal-Nott. For. . X Birmingh.-Tottenh. . 2 Coventry-W.B.A ... 1 Everton-Wattford .. 1 Luton-Southamton . X Notts County-Stoke X Q.P.R.-Liverpool ... 1 Sunderl.-Man. Utd. . 2 West Ham-Norwich 1 Wolves-Aston Villa . 2 Brighton-Sheff. Wed. 2 Man.City-Middlesbro 1 l-X-2 GOLF - Bændaglíman: Þorbjörn leiddi Ijónin til sigurs á tígrum Sigurðar Siðasta golfmót sumars- I og einnig var kappleikja- I sumar, en hana skipa: Jón I móðsson og Ómar Jó- inssamkvæmtmótaskrávar | nefnd þökkuð góð störf i | Ólafur Jónsson, Logi Þor- | hannsson. - pket. Þorbjörn og Siguröur fyrirlióarnir, ásamt Logakappleikja- nefndarmanni i mióió. Menn óskast Tvo laghenta menn vantartil starfa í Ragn- arsbakaríi hf. Vinnutímifrákl. 14-24sunnu- daga til fimmtudaga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofunni, Iðavöllum 8, Keflavík. RAGNARSBAKARl HF. haldið 8. okt. sl. í Leir- unni og var það hin árlega bændaglíma. Bændur aö þessu sinni voru þeir Þor- björn Kjærbo sem fylkti liði með „Ijónum" sínum, og Sigurður Albertsson mætti honum með „tígra"og hafði hvor um sig 26 þátttakend- ur. Leikar fóru þannig að Ijónin stóðu uppi sem sig- urvegarar með 15 vinninga gegn 11 vinningum tígr- anna. Leikið var með holu- keppnisfyrirkomulagi og var veður gott. Að lokinni keppni var boðið upp á veitingar í golf- skálanum og verðlaun veitt Steinar vann flagga- keppnina Fyrir skömmu fór fram flaggkeppni í Leirunni og mættu um 40 mannstil leiks ísumarveöriáíslenskavísu, þ.e. rigning. Fóru leikar þannig að Steinar Sigtryggsson sigr- aði, en hann náði að koma kúlu sinni að 19. holu aðeins lengra en Þórður Karlsson og var aðeins um sentimetraspursmál að ræða ( þessu tilviki. ( 3.-5. sæti urðu þeir Ástþór Valgeirsson, örn Erlings- son og Jón Pálmi Skarp- héðinsson. - pket. Urvalsdeild: Keflvíkingar lágu fyrir KR Keflvíkingar léku við KR- inga í íþróttahúsi Haga- skóla sl. sunnudag. KR sigr- aði í leiknum með 65 stig- um gegn 61, en staðan í hálfleik var 33:29 fyrir þá röndóttu. Leikurinn varjafn lengst af, en vesturbæing- arnir höfðu þó alltaf yfir- höndina. Stigahæsti leikmaðurinn i liði ÍBK var Steini Bjarna með 17 stig, ennæsturhon- um kom Óskar Nikulásson með 15 stig. - pket. VÍKUR-FRÉTTIR VIKULEGA Nýkomið í Járn & Skip VATNSRÖR, 3/8 til 2 tommu PANEL, norskur og sænskur, margar teg. PARKET, fjölbreytt úrval KROSSVIÐUR, 4 til 18 millimetra GÓLFTEPPI og MOTTUR KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Járn & Skip HAGKAUP Niárövi Njarðvík Nýkomið mikið úrval af fatnaði Fyrir herrana er úrval af alullarpeysum frá kr. 399.00 Einnig alullarvesti, ítölsk gæðavara. Úlpur í úrvali, sérstaklega bendum viö á pólarúlpumar sívinsælu, verð kr. 989.00. í dömudeild eru margar gerðir af peysum og vestum, einnig vekjum við athygli á ítölskum og v-þýskum ullarkápum. Á börnin er til mikið af úlpum og peysum fyrir veturinn. Kínaskórnir í öllum stærðum. Og að sjálfsögðu ódýrasta matvöruverð á landinu. XlAGrKAUl Niar&ví Njarðvík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.