Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 6
VÍKUR-fréttir 6 Fimmtudagur 20. október 1983 Hafnargötu 26 - Keflavik - Sími 1016 -Gengiö inn frá bilastæði. Sólbaðsstofa opnarí Eyjabyggð Ný sólbaðsstofa hefur verið opnuð í Eyjabyggð, nánar tiltekið að Elliðavöll- um 9, og er hún opin frá kl. 7.30-23.00. Sólbaðsstofu þessa rekur Hildur Kristj- ánsdóttir og eins og sést á auglýsingu annars staðar á síðunni, býður hún upp á ýmislegt áður óþekkt, svo sem barnapössun meðan mæðurnar skreppa í sól- bað. - epj. - 2. hæð - Vetrarfagnaður Bilstjórinn alltaf í órétti - ef ekiö er á búfénaö iö út af, þvi i heila viku mátti A6 sogn lógreglunnar i Keflavik hefur veriö ekiö á 6 rollur inn á Reykjanesbraut nú á örfáum vikum. og sagöi Karl Hermannsson i umferöardeild lögreglunn- ar, aö f öllum slfkum sjá skrokk af dauön kind þar sem hann lá fyrir utan Reykjanesbrautina á Strandarheiöinni. Athygli vekur viö um- hugsun á þessum tilfeilum. in boöist til aö giröa meö- fram Reykjanesbrautinni til aö rollur yröu ekki fyrir öku- tækjum, en þessu heföu fjáreigendur á Vatnleysu- strond ekki veriö sammála. Vegna þessa hefur nú frést aö i smiöum söu nýjar reglur um búfönaö i ná- grenni þjöövega og þar veröi málin tekin föstum • • • haröur árekstur tveggja bíla á gatnamótum Reykjanes- brautar og Hafnavegar, er bíll sem kom Hafnaveginn ók í veg fyrir bíl á Reykja- nesbrautinni. Við áreksturinn hentist annar bíllinn töluvert út fyrir veg og var kona sem ók bílnum flutt á Sjúkrahúsið í Keflavík, en hún var þó ekki talin alvarlega slösuð, talin hafa marist illa. - epj. laugardaginn 22. okt. n.k. Matur framreiddur frá kl. 19-21. MATSEÐILL: Rækjukokteill Splunkunýr lampi Viðurkenndar perur (nýjar) Pottþétt aðstaða Pössum börnin á meðan Reynið viðskiptin. nymynD /p /0cTas/p r/& /?///? as///////>/." Reykt grísalæri m/gljáöum jarð- eplum, krydduöum belgjabaunum og rauövínssósu Borðapantanir í síma 1777 frá kl. 13 - 17 fimmtudag og föstudag. Dansleikur hefst kl. 21. - Komum og fögnum vetri í nýjum og glæsilegum veitingasal. Aldurstakmark 20 ár. - Verið veikomin. Veitingahúsið GLÓÐIN Umferðarslys á Fitjum Á níunda tímanum sl mánudagsmorgun varð Höfum opnað sólbaðsstofu að Elliðavöllum 9, Keflavík (Eyjabyggð) sími 3456 frá kl. 07.30 - 23.00. Tombólu- krakkar og aðrir Að undanförnu hefur verið mikil ásókn hjá krökk- um aö fá birta í blaðinu mynd af sér vegnatombólu, flöskusöfnun eða annarra fjáraflana til styrktar hinum ýmsu félögum. Vegna þessa hefur verið ákveðið að birta aðeins myndir með því skilyrði að áður en myndataka fer fram hafi viðkomandi upphæð verið afhent því félagi sem við henni á aö taka. Eins mun birting sitja á hakanum, þ.e. ekki ganga fyrir öðru efni og því ekki hægt að lofa birtingu í næsta blaði frekar en öðru, en myndirnar munu þó birtast þegar aðstæður leyfa. 3500 eintök vikulega. Víkur-f réttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.