Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 20. október 1983 VÍKUR-fréttir gjjg. - 2. hæð - Vetrarfagnaður laugardaginn 22. okt. n.k. Matur framreiddur frá kl. 19 - 21. MATSEÐILL: -------- Rækjukokteill ¦-------- Reykt grísalæri m/gljáöum jarð eplum, krydduðum belgjabaunum og rauðvínssósu Borðapantanir í síma 1777 frá kl. 13 - 17 fimmtudag og föstudag. Dansleikur hefst kl. 21. - Komum og fögnum vetri í nýjum og glæsilegum veitingasal. Aldurstakmark 20 ár. - Verið velkomin. Veitingahúsið GLÓÐIN Bílstjórinn alltaf í órétti - ef ekfö er á búfénaö Aö sogn iögreglunnar i Keflavikhefurveriðeltifii6 rollur inn i Reykjanesbraut nú i örfium vikum. og aagfii Karl Hermannsson i umferfiardeild lögreglunn- ar, afi i öllum alfkum ifi úl af. þvi i haila viku mílti iji akrokk af daufiri kind þar itm hann li fyrir uti Reykjanesbrautina Strandarheiöinni. Athygli vekur viö un hugaun i þessum tilfellur in bofiist til að girða með- Iram Reykjaneabraulinni lil aA rollur yröu ekki fyrir oku- taskjum. en þeaau tieffiu fjireigendur a Vatnleyau- itrbnd ekki veriö aammila. Vegna þessa helur nú fréal að i smlOum seu nyjar reglur um búfénað i nl- grenni þiúðvaga og þar verOi milin lekin loatum 33- „/>/?£> ^e Aft/ji'&'je a?£> ^£>^ <rzj9r-iej9£> jÁey*r jv&e ^? r4r&//M/Af, 0& jZ<r<fAs/? r/0 /&/J0 A//n/z/£>/." Umferðarslys á Fitjum harður árekstur tveggja bíla á gatnamótum Reykjanes- brautar og Hafnavegar, er bíll sem kom Hafnaveginn ók í veg fyrir bíl á Reykja- nesbrautinni. Viö áreksturinn hentist annar bíllinn töluvert út fyrir veg og var kona sem ók bílnum flutt á Sjúkrahúsiö í Keflavík, en hún var þó ekki talin alvarlega slösuö, talin hafa marist illa. - epj. þvi skilyrði aö áður en myndataka fer fram hafi viökomandi upphæö veriö afhent því félagi sem viö henni á að taka. Eins mun birting sitja á hakanum, þ.e. ekki ganga fyrir öðru efni og því ekki hægt að lofa birtingu í næsta blaöi f rekar en öðru, en myndirnar munu þó birtast þegar aðstæður leyfa. 3500 eíntök vikulega. Víkur-fréttir Sólbaðsstofa opnar í Eyjabyggð Ný sólbaðsstofa hefur verið opnuð í Eyjabyggð, nánar tiltekið að Elliðavöll- um 9, og er hún opin frá kl. 7.30-23.00. Sólbaðsstofu þessa rekur Hildur Kristj- ánsdóttir og eins og sést á auglýsingu annars staðar á síðunni, býður hún upp á ýmislegt áöur óþekkt, svo sem barnapössun meöan mæðurnar skreppa í sól- bað. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.