Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 20.10.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 20. október 1983 9 Ekki fækkar árekstrunum: 13 árekstrar á einni viku Þökkum öllum Gáleysi ökumanna á Suö- urnesjum minnkar ekki. í síðustu viku frá mánudegi til sl. mánudags, voru 13 árekstrar, þannig að árekstrarfjöldi frá áramót- um er þá kominn Í409. Mest er um smávægilega árekstra, aftanákeyrslur og smá nudd, eins og sagt er. Þó var ein bílvelta og einnig keyrt á Ijósastaur þar sem ökumaður stakk af. Það er því vissara fyrir ökumenn að fara varlega þar sem að nú fer í hönd sá tími, sem hættulegastur er, þegar skammdegið skellur yfir. - pket. Vegartálmi við Iðavelli Fyrir stuttu var settur upp vegartálmi við Iðavelli í Keflavík, nánar tiltekið rétt áður en ekið er inn i Eyja- byggðinafrá bif reiðaefti rlit- inu. Er þetta sett upp í þeim Fimmtudagur kl. 21: Rolling Stones Sunnudagur kl. 14.30: Útlaginn ungi Frábær barna- og fjölskyldumynd. Kl. 17: Rolling Stones Kl. 21: Ghost Story Suðurnesjabúum fyrirsumartímann sem er að líða, og óskum öllum góðs vetrar. Á Sólvallagötu varö árekstur tveggja bila og vélhjóls. tilgangi að ná niður umferð- arhraða áður en í byggð kemur, þar sem börn geta verið að leik. - pket. Hættuleg beygja Keflvíkingur hringdi til blaðsins og kom með fyrir- spurn til tæknideildar bæj- arins, hvort ekki ætti að laga beygjuna eða gatnamót Flugvallarvegar og Skóla- vegar. Beygjan hallaröll vit- laust og þegar beygt er upp að Iðavöllum þá vilja bílar oft renna til, sérstaklega í •hálku, og því skapast óþarfa hætta, því þegar bíll rennur yfir á hinn vegarhelming- inn þá á hann á hættu að fá annan á móti sérsem kemur niður Flugvallarveg. Þar sem nú fer í hönd sá Flóamarkaður í Gagnfræða- skólanum Lionessuklúbbur Kefla- víkur veröur með flóamark- að í Gagnfræðaskólanum i Keflavík, sunnudaginn 30. okt. kl. 15. Núna á tímum mikilla verðhækkana og litillar kaupgetu er þarna kjörið tækifæri til að ná sér í föt og hluti á mjög sanngjörnu verði. Klúbbkonur eru beðnar að koma með muni í skólann frá kl. 15-17, laug- ardaginn 29. október. Fróttatilkynning frá Lionessuklúbbi Keflavíkur árstími sem hvað erfiðastur er hvað varðar skyggni og aðstæður, vildi hann biðja tæknideild bæjarins að gera eitthvað í málinu. Bifreiðaeigendur athugið Eruð þið viðbúnir vetrarakstri? Nú er rétti tíminn til að látaathugafrostlög- inn og setja vetrarhjólbarðana undir bílinn. ★ Neglum upp dekk. ★ Höfum flestar stærðir af vetrarhjólbörðum á lager, negld og ónegld. - Bridgestone Michelin og þýsk sóluð. Vatnsnesvegi 16, Keflavík, sími 2386 Höfum opnað sólbaðsstofu að Hafnargötu 32 í Keflavík. Höfum hina vinsælu MA SOLARIUM PROFESSIONEL lampa, sem eru með Quarts andlitsperum. Bjóðum nú í fyrsta sinn á Suður- nesjum Slendertone Profissonal rafeinda- og vöðvaþjálfunartæki. Tækið styrkir og þjálfarvöðva, auk þess sem það er notað til fegrunar og megrunar, og er þettatæki það fullkomnasta á markaðnum í dag. Opið frá kl. 7 - 23. Tímapantanir í síma 2390. SÓLBAÐSSTOFAN Hafnargötu 32 - Keflavík HAGKAUP

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.