Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.1983, Side 10

Víkurfréttir - 20.10.1983, Side 10
10 Fimmtudagur 20. október 1983 VÍKUR-fréttir Árshátíð Iðnaðarmannafélags Suðurnesja: Hin eina sanna. - verður tvöföld Nú erframundantími árs- hátíða og hjá sumum félög- um eru árshátíöir búnar, en í flestum ef ekki öllum til- fellum þykir nóg að halda aðeins eina árshátíð. Þó er þaö ekki algild regla, alla vega ekki hjá lönaðar- mannafélagi Suðurnesja, því þar verður árshátíð bæði föstudaginn 4. nóv. og 12. nóv. n.k. í Stapa. Af þessu tilefni tókum við Karl Hólm, formann skemmtinefndar, tali, en þó árshátíðarnar í ár séu haldn- Prjónakonur athugið Lopavörumóttaka okker er að Iðavöllum 14b. Kaupum hnepptar peysur í öllum stærðum og heilar peysur í hvítu og mórauðu, einnig vel kembda vettlinga. Móttakan verður opin sem hér segir: Frá kl. 9-12 miðvikudaginn 26. okt. n.k. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. vsmmí ar af skemmtinefnd járniðn- aðarmanna, hefur nú um margra ára skeið verið sami formaðurinn og er hann skipaður sem slíkur af stjórn félagsins, og hefur Karl orðið fyrir valinu að undanförnu. „Ástæðan fyrir því að nú eru haldnar tvær hátíðir," sagði Karl, ,,má rekja 8 ár aftur í tímann. Þá var mikil lægð varðandi þátttöku í þessum hátíðum. Þá byrj- uðu Keflavíkurverktakar að bjóða sínu starfsfólki á þessar árshátíðir og héldu þessu þannig gangandi í 3-4 ár. Nú hafa bæst við það mikið af iðnaðarmönnum hér niður frá og þeir orðnir það margir, að það þarf að halda tværárshátíðiráþeim forsendum, að Keflavíkur- verktakar þurfa eina árshá- tíð og aðrir iðnaðarmenn á svæðinu þurfa aðra. Af þessum ástæðum halda Á tíma mannréttindabrota Skert tjáningarfrelsi = ríkisútvarp Tjáningarfrelsi jafnt og frjálst útvarp Almennur borgarafundur verður haldinn á Glóðinni, efri hæð, þriðjudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur Hauksson, blaðamaður Sveinn Jónsson, útvarpsvirki Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur Gestur fundarins: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Magnús Þór Sigmundsson skemmtir gestum. - Allir velkomnir. F.U.S., HEIMIR, KEFLAVÍK Hættuleg gangbraut Á fundi í Foreldra- og kennarafélagi Grunnskóla Njarðvíkur nýlega var gerð samþykkt þar sem varað er við hættum við gangbraut þá sem liggur yfir Reykja- nesbraut við Hjallaveg í Njarðvík. Þó þarna sé merkt gang- braut virðast ökumenn oft á tíðum lítið tillit taka til krakka sem bíða færis með að komastþarnayfirReykja nesbrautina. Gangbraut þessi erfyrirhinnfjölmenna hóp krakka sem stunda kennslu í Grunnskóla Njarð víkur og á heima í Móa- hverfi, sem er fjölmennasta hverfið í í Njarðvík í dag. epj- iðnaðarmenn árshátíð sína nú í tveim hlutum, sem þó verða í öllu eins, að vísu er óvíst hvort sama hljóm- sveit verður bæði kvöldin, en sú fyrri er fyrir almenna félagsmenn en hin fyrir Keflavíkurverktaka, en ef einhver kemst ekki á þá fyrri fær hann tækifæri á þá síöari. í fyrra var það margt, að það varð líka að selja í litla salinn, en nústefnum viðað því að hafa þetta í tvennu lagi til að þurfa ekki aö selja í litla salinn, enda mun með þessu móti mikið fleiri komast að en þó selt væri einu sinni í báða salina, þannig að í dag er ekkert hús nógu stórt hér á svæð- inu til að rúma eina hátíð. Þessi hátíð var eins og fyrr segir í lægð sem hún hefur nú komist upp úr, og því verða að vanda mjög góð skemmtiatriöi, en und- anfarin 3-4 ár hefur alltaf verið uppselt og i fyrra seld- um við 380 miöa, og er nú þegar um 220-30 manns búið að spyrja um miða, þannig að Ijóst er að hin eina sanna árshátíð verður tvöföld," sagði Karl Hólm að lokum. - epj. FYRSTU 2 ÁRIN _ Framh. af 1. sfðu ur yfirleitt verri en að degi til. Sé Gullbringusýsla tekin sérstaklega fyrir (ekki Keflavík og Njarðvík) kemur fram að af 60 umferðarslys- um þar eiga ökumenn undir 20 ára aldri aðild aö 30. f þessum óhöppum slösuð- ust 12 manneskjur alvar- lega og þar af 9 í óhöppum hjá ökumönnum undir 20 ára aldri. „Það er greinilegt að það þarf að gera eitthvað rót- tækt í þessum málum. Það er hreint ótrúlegt hvað ungir ökumenn eru valdir að mörgum slysum, og í flestum tilfellum er eigna- tjón meira hjá þessum hóp og slysin alvarlegri," sagði Karl Hermannsson i um- ferðardeild Lögreglunnar í Keflavík. - pket. Brekkustígur 37 Njarðvík. Sími 1399.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.