Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 27. október 1983 VÍKUR-fréttir n yflKUR jtáUit Útgetandi: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 1391 Afgreiósla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik WUIENW ® 2211 ® Leigubílar - Sendlbilar Myndatökur við 'allra hæffi. nymijnD Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengiö inn frá bílastæöi. somvvnnu íroplnn fatcMal KAUPFtlAGID UMFK meö knattspyrnu- skóla fyrir þá yngstu Hvaö er uppáhaldsliöiö þitt, Jón? „Manchester United, og uppáhalds leikmaðurinn er ( ípróttahúsi Keflavíkur stendur nú yfir á vegum UMFK, knattspyrnuskóli fyrir drengi á aldrinum 10-14 áraog fer hann fram á sunnudögum frá kl. 13.30- 16.30, og er þegar tveimur lokiö af 5. Drengjunum er leiðbeint í knattmeðferð og þjálfun og er stuðst viö knattþrautir KSÍ, en það er bók sem sambandið hefur gefið út til stuðnings og fræöslu fyrir leiðbeinendur og þjálfara. Leiðbeinendur á skólanum eru allt fyrrver- andi meistaraflokksmenn UMFK og (BK og gerðu garðinn frægan fyrr á árum. 60 drengir sækja skólann og er þeim skipt í tvo hópa, 6. og 5. flokkur saman og svo 4. og 3. flokkur. Auk þess sem tilgangur með þessum skóla er að þjálfa og leiðbeina drengjunum, geta þeir unnið sér inn svo- kölluð gull-, silfur- og brons merki, sem byggjast á knatt- þrautum KSÍ, og verða þau afhent þeim í lokin. Blaðamaður Víkurfrétta var staddur í iþróttahúsinu fyrir stuttu þegar yngri hópurinn var þar, og tók nokkra þeirra tali. Rúnar Gisli Valdimars- son er 11 ára og hefur stundað knattspyrnu frá 5 ára aldri. Hann var spuröur hvenær hann snerti fyrst bolta. ,,Ég er búinn aðveraí fótbolta frá því ég var 6 ára og hef æft frá byrjun með Ungó. Ég er nú á seinna ári í 5. fl. og spila í vörninni." Hvaö er uppáhaldsliðið þltt og lelkmaður? „Liverpool er besta liöiö og ég held mest upp á lan Rush, hann er ofsa góöur." Jón Ragnar Reynisson, 10 ára: „Þetta er annaö árið T Gary Baily, og ég ætla að vera eins góður i marki og hann, því hann er frábær.“ Jóhann Geir Hjartarson, 10 óra. „Mér finnst ofsa gaman í fótbolta, en ég er Þátttakendur i knattspyrnuskólanum ásamt leióbeinendum. Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúð viö Kirkjuveg, sér inngangur .............. 400.000 3ja til 4ra herb. íbúð viö Faxabraut, meö bílskúr ........ 1.100.000 3ja herb. 110 m2 íbúð við Lyngholt ....................... 1.180.000 4ra herb. ibúð við Mávabraut ............................. 1.100.000 5 herb. efri hæö við Sunnubraut, sér inngangur............ 1.350.000 4ra herb. efri hæð með bílskúr, viö Austurbraut ............ 1.600.000 4ra herb. rishæö við Hólabraut, útb. eftir samkomulagi ........ 850.000 150 m2 raðhús við Heiöarbraut, meö bílskúr ................. 2.000.000 120 m2 einbýlishús við Hrauntún, með íbúðarskúr, góöurstaöur Tilboð Viölagasjóöshús við Bjarnarvelli, endahús ................ 1.650.000 150 m2 einbýlishús við Suðurgötu ......................... 1.600.000 Eldra einbýlishús viö Hafnargötu 70 ...................... 1.100.000 115 m2 raðhús í smiöum viö Noröurvelli, meö bilskúr. Húsin skil- ast tii kaupenda fullfrág. aö utan, lóö frágengin, en fokheld aö innan (steypt loftplata). Teikningar á skrifstofunni ..... 1.150.000 GARQUR: Nýlegt einbýlishús viö Hraunholt, glæsileg eign, með tvöf. bílskúr 2.800.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Símar 3722, 3441 sem ég æfi meö Ungó, en ég er búinn að vera að leika heima með fótbolta frá því ég var yngri.“ Er gaman aö vera i svona knattspyrnuskóla? „Já, þetta er ofsa gaman." líka aðeins í körfu. Ég er í 5. fl. og spila bakvörð." Hvaö er þitt uppáhalds lið og leikmaöur? „Liverpool er mitt lið og Kenny Daglish er bestur." pket. Bridge Fjögurra kvölda tvímenn- ingskeppni Bridgefélags Suðurnesja hófst næst síö- asta þriðjudag. Spilað er „butler". Staðan eftir eitt kvöld og fimm umferðir er þannig: 1. Kjartan Ólason/Maron Björnsson ........ 66 2. Eiríkur Hermannsson/ Kristinn Hilmarsson .. 65 3. Arnór Ragarsson/Sigur- hans Sigurhansson .. 63 4. Heimir Kjartansson/Haf- steinn ögmundsson .. 62 5. -6. Arnar Arngrímsson/ Marel Sigurðsson .... 61 5.-6. Elías Guðmundsson/ Kolbeinn Pálsson .... 61 Næstu 5 umferðir verða spilaðar á þriðjudagskvöld kl. 20.00. - ss./epj. BLÓMAFRÆFLAR Þeir einu réttu sem bera árangur og gefa þér lífskraft. 30 og 90 töflur í pakka. Söiustaður: Vesturgata 15, Keflavík, sími 3445. Sendum heim og í póst- kröfu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.