Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 27. október 1983 7 Helgarskákmótið haldið í Garði Á morgun, föstudag, kl. i fyrir 11. helgarskákmótið, I sinni haldi í Garði. 14 fer fram setningarathöfn I en það verður að þessu | Flestir af bestu skák- Þrjú vínveitingahús í Keflavík? Þaö viröist lengi ætla aö loöa viö okkur Suöurnesja- menn. aö el einhver setur upp þjónustu sem áöur hef- ur ekki veriö hér til staöar. er sá hinn sami varla buinn aö opna þegar fleiri koma i kjólfariö og ætia aö græöa svo oo svo mikiö Oæmi um | hiö skemmtilega veitinga- | hus Glóöin fengiö vinveit- ingaieyfi. þegar Erling Lauf dal. eigandi Nautsms aö Hafnargotu 19. Oskar eftir vinveitmgaleyfi i húsi sinu og ræöir um i þvi sambandi aö koma þar upp diskóteki og byggja hæö ofan á á eru likur á aö þriöji staöurinn opni viö Hafnar- gotuna og þvi ætti aö veröa innan tiöar horku sam- keppm i þessu Þó sam- keppm se yfirleitt til góós veröa menn þó aö gæta hófs i þessu sem oöru. - epj JV. mönnum þjóðarinnar mæta til leiks, en tefldar verða tvær umferðir með klukku- stundar umhugsunartíma á mann fram að kvöldmat á morgun. Þriðja umferð hefst síðan kl. 20 og hver keppandi hefur þá VÆ klst fyrir fyrstu 30 leikina og síðan 30 mínútur til að Ijúka skákinni. Fjórða umferð hefst kl. 9 á laugardagsmorgun. 5. um- ferð verður síðar um dag- inn, en búast má við að þá verði gert hlé svo aðkomu- menn geti farið í skoðunar- ferð ef veður leyfir. 6. umferð hefst á sunnu- dag kl. 9 og síðasta umferð kl. 14. Verður teflt eftir Sviss-Skák kerfinu. - epj. íbúð - Vestmannaeyjum 5 herb. íbúð í verslunarhúsnæði, efri hæð, til sölu í Vestmannaeyjum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. veitir Jón Hjaltason í síma 98-1847 eftir kl. 17. Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a • Keflavík - Sími 1081 MIKIÐ AF BIFREIÐUM Á SKRÁ VIÐ ALLRA HÆFI. Vantar árgerðir 1980 - 1983 á skrá af flestum gerðum bifreiða. Opið alla virka daga frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10 - 16. BÍLASALA BRYNLEIFS Hræringar i Video-stræti Þó nokkrar hræringar hafa að undanförnu veriö hjá videoleigunum við Videostræti í Keflavík, þ.e. Hafnargötuna. Tværleigurí efri hlutanum hafa flutt sig niður í neðri hlutann, en á sama tíma er leiga sem verið hefur í neðri hlutanum að undirbúa flutning í efri hlutann. Þó talað sé um efri og neðri hluta Videostrætis, eru videoleigurnar 6 að tölu þó aöeins staðsettar á milli númeranna 16 og 38 við Hafnargötuna. Og eins og margir vita hafa tvær leig- anna, Videoking og Mynd- val, flutt sig til, sú fyrri frá nr. 32 að 17, og hin síöari fránr. 35 aö 16, en á sama tíma stendur yfir undirbúningur að flutningi Videostar frá nr. 19 að 35. Hvort hinar þrjár leigurn- ar ætla að flytja sig um set innan þessa kjarna er talið ósennilegt, en þær eru eins og kunnugt er Studeo, Videoqueen og Phoenix. epj. SOLUDRADIAL VETRAR- DEKK éÉL&liliEi Brekkustigur 37 Njarðvík. Sími 1399. ÞAU GEFA SVIP - gleraugun frá okkur GIGRRUGNRVGRSLUN R€fLFIVÍRUR HfifNfiRGÖTU 27, 230 KGLfiVÍK SÍMI 381 l

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.