Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 27. október 1983 VÍKUR-fréttir Frá Átthagafélagi Strandamanna á Suðurnesjum Vetrarfagnaður verður í Karlakórshúsinu, Keflavík, laugar- dagínn 29. október og hefst kl. 22. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Stjórnin IÐNAÐARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA ÁRSHÁTÍÐ 4. og 12. nóvember 1983 Árshátíðir félagsins verða haldnar í Stapa, föstudaginn 4. nóv. (almennirfélagsmenn) og laugardaginn 12. nóv. (Keflavíkurverk- takar), og hefjast með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. HEITIR RÉTTIR SKEMMTIATRIÐI - DANS Hljómsveit Stefáns P. leikurfyrirdansi til kl. 02.00. Húsið og barinn opna kl. 19.00. Að- göngumiðar og borðapantanir verða í húsi félagsins laugardaginn 29. október milli kl. 14 og 16. ~ Skemmtinefnd járniðnaðarmanna 12. nóv. - Aðalfundur 1983 Aðalfundur félagsins verður haldinn laug- ardaginn 12. nóvember n.k. kl. 14.00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 3, Keflavík. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Skýrsla lífeyrissjóða 3. Önnur mál. FÉLAGAR ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA. Stjórnin Stangaveiðifélag Keflavíkur 25 ára afmælishátíð verður haldin í Stapa, laugardaginn 29. október 1983. Húsið verður opnað kl. 19. Miðasala verður í félagsheimili SVFK að Suðurgötu 4A, fimmtudaginn 27. okt. n.k. frá kl. 20-22. Skemmtinefndin Af hæstvirtum og fleiri góðum mönnum Jæja, nú er hæstvirtur forsætisráðherra búinn að feröast um landið og búinn að tala af sér í bili. Hann er víst líka búinn að kaupa sér nýjan bíl og ekki nóg með það, hann fékk sér líka síma. Svo fær hann sér sjálfsagt ný skiði og brunar niöur brekkur austurrísku alpanna, eöa kannski nýja sundskýlu sem hann gæti fengiö ódýrt hjá Samband- inu. Um þetta verður sjálf- sagt talað lengi enn. Merkilegt er að allt skeð- ur þetta meöan „Alþingi götunnar" er utan þings og getur ekki talað fyrir munn almúgans, sjálfur prófess- orinn. Þetta gerir það að verkum að enginn verður til að andmæla sundskýlu- kaupum Denna að neinu ráði. Það hafa nú fleiri verið á ferð um landið en Denni, því varla hefur liðið svo dagur að ekki hafi einhverjir veriö með fundi um stefnur með eða móti. Þetta hefur nú helst minnt mann áyfirreið Jörundar hundadaga- kóngs hér á árum áður, þegar hann fór að boða fólki fagnaðarboðskap sinn um sitt eigið ágæti. Ekki er Denni fyrrkominn úrtúrnum en þeir birtastfé- lagarnir Biggi og Ási með lista einn mikinn, undirrit- aöan af 34.000 manns. Ekki segir sagan að þetta sé neinn meðmælalisti sem þeir rétta hæstvirtum, en auðvitað skildi Denni ekki „djókinn" og hélt að hann heföi þarna eignast penna- 70% hækkun vini. Ég er nú efins um að allt þetta fólk sem þarna skrifaði undir kæri sig neitt um að eignast pennavin sem ekur á nýjum jeppa meðan það er látið herða sultarólina í eigin Skoda. Svo skeður það næst að þing er kallað saman og ,,Löður“ hefst á nýjan leik; við fáum að sjá nýja leik- Verslunin Videoking flutti ekki alls fyrir löngu í nýtt húsnæði að Hafnargötu 17, þar sem gamla lögreglu- stöðin var til húsa. „Fólk er orðið vandlátara á myndefni og þess vegna verður maður að hafa nóg úrval svo allir fái við sitt hæfi,“ sagði Rúnar Hart- mannsson, eigandi Video- king, í stuttu spjalli við blaðið. „Það þýðirekkertað láta svona á sig fá, þó þetta sé auðvitað slæmt, en ég er að fá nýtt efni nú í vikunni og þá verður þetta komið í endur í Þingsjá, og þar eru nú aldeilis engir viðvaning- ar á ferö. Leikendur verða sjálfsagt margir i þessum nýja framhaldsþætti sem á víst að sýna í vetur, einn frá Dúna núna flokknum, einn frá Bara flokknum, einn frá hinum og þessum og einn frá klúbbi brandarakalla. Þetta er jú bara byrjunin, en spurningin er, hver á að leika Burt hinn ósýnilega? Það verða áreiðanlega margir sem vilja veröa ósýnilegir þegar yfir lýkur. samt lag aftur," sagði Rún- ar, en ísíðustu viku varbrot- ist inn hjá honum og 100 VHS-spólum stolið (sjáfrétt í blaðinu). Opnunartími breytist frá því sem var og verður nú frá kl. 16-22 mánudaga til mið- vikudaga, en frá kl. 14-23 fimmtudaga til sunnudaga. Auk þess sem Videoking býður upp á leigu efnis og myndbanda ereinnig hægt að fá mánaðarkort sem inni- halda 25, 50 eða 100 myndir og eru þau á mjög hag- stæðu veröi. - pket. t Jón Ingibersson Ó.J. Videoking í nýju húsnæði Á hverju hausti gengst Söfnuður Sjöunda dags Að- ventista fyrir fjársöfnun til hjálpar bágstöddum í van- þróuðum löndum. Er pen- ingunum varið til kaupa á matvælum, til að veita þjóð- um læknishjálp svo og til þjálfunar innfæddra í ýms- um iðngreinum. Fjársöfnunin hefurstaðið yfir að undanförnu hér á Suðurnesjum og hafa Suð- urnesjabúar að vanda gefið rausnarlega. 15. október sl. höfðu safnast samtals kr. 190.547,00 og er þetta 70% hækkun frá fyrra ári. Sjöunda dags aðventist- ar þakka öllum Suðurnesja- mönnum fyrir hlýlegar mót- tökur og framlag þeirra til söfnunarinnar. Fæddur 14. marz 1920. - Dáinn 19. október 1983 Kveðja frá Lionklúbbl Njarðvíkur Jón var einn af stofnend- um Lionklúbbs Njarðvíkur, 2. marz 1958. Hann tók alla tíð virkan þátt í störfum Lionklúbbs Njarðvíkur og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir klúbbinn í gegnum tíðina. Jón var hægur og traustur maður í öllu starfi sínu, ósérhlífinn, góðgjarn og því vinmargur. Jón hafði gott skopskyn og sá ætið hinar björtu hlið- ar á öllum málum er hann lét sig varða. Á þessari stundu eru honum færðar þakkir fyrir störf að þeim hugsjónum sem Lionhreyfingin berst fyrir. Við félagar í Lion- Biblían talar Símsvari: 1221 I. Jóh. 1:9 „Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefi oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglátu.“ Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista Blikabraut 2, Keflavík klúbbi Njarövíkur sendum ekkju hans, syni og öðrum ástvinum innilegar samúð- arkveðjur. Eðvald Bóasson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.