Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 27. október 1983 15 Nýjasta laxeldið á Suðurnesjum heimsótt: „Peningastofnanir andvígar þessu - segir Aage Steinsson, framkvæmdastjóri Neslax í Garði tt Á undanförnum misser- um hafa nokkrar nýjar bú- greinar veriö settar á stofn hér á Suðurnesjum, s.s. ull- arkanínurækt, refabú og laxeldi. Sl. laugardag heimsótt- um við Neslax í Garði, en sá Smáauglýsingar fbúð óskast 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3663. Óska eftir íbúð til leigu í 4-5 mánuði frá 1. des. n.k. Uppl. í síma 1959 og 3678 eftir kl. 17. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2568. Hús til leigu á Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 91-73165. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu eftir kl. 18. Margt kemur til greina, t.d. ræstingar. Uppl. í síma 1061. Húsasmiður Tek að mér parketlagnir, uppsetningar á innrétting- um, loftklæðningar, hurða- ísetningar o.fl. Breytingar og viðhald einnig. Uppl. Sigurbjörn, sími 3476. Varahlutir Tek að mér að útvega vara- hluti í bíla og flugvélar. Fljót og örugg afgreiðsla. Guð- mundur J. Guðmundsson, 81 LEA ANN.Terrace, Wan- tagh 11793, New York, sími 5167817288. Hrærivéi til sölu English-Electric, verð kr. 3.000. - Uppl. í síma 1262. Til sölu strauvél Verð kr. 3.000. - Uppl. í síma 1262. Til sölu svefnherbergissett, 2 rúm, nýjar dýnur, 2 náttborð og snyrtiborð. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 1262. Tvíbreiður svefnsófi tveggja sæta símastóll, hansahillur, loftljós, sófa- borð og skenkur 200x43 og 80 cm hár, til sölu, vel með fariö. Uppl. í síma 2736. Happy sófi og stóll til sölu, verð kr. 4.000. Uppl. í síma 3444. Mótatimbur til sölu Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 52184. Til sölu vel með farin hillusam- stæða og stereobekkur. Uppl. í síma 3552. staður fellur einmitt undir síðastnefndu búgreinina. Þetta fyrirtæki er að hluta til Aage Steinsson, framkv.stjóri Neslax systurfyrirtæki Suðurness hf. og er rekið I tengslum við það fyrirtæki, en fram- kvæmdastjóri er Aage Steinsson, og tókum við hann tali. Sagði hann að fyrirtækið hefði hafið rekstur þessa laxeldis fyrir um mánuði síðan, en þá komu fyrstu laxarnir í stöðina. Voru það alls um 1500 seiði og var hvert seiði um 100 grömm að þyngd og er ætlunin að ala þau upp í 4 kg og ætti það að takast á 10 mán- uðum. Um ástæðuna fyrir því að þeir fóru út í þennan rekstur sagði Aage: ,,Það sem ligg- ur að baki þvi var til að fá sem besta nýtingu úr slóg og öðru sem félli til frá frystihúsinu, og var í því til- felli rætt um refarækt eða laxeldi og varð þetta fyrir valinu. Þegar dæmið var skoðað nánar kom í Ijós að borhola sem húsið hafði, gaf af sér það mikið vatn að talið var heppilegt að fara út í þessa ræktun. Með því að nota orkuna frá frystihúsinu til að hita upp gáfu útreikningar það til kynna að hægt væri að Aðalverk hf. Keflavík Rekan hf., Páll Eggerts- son, Guðmundur Sigur- bergsson o.fl. hafa stofnað með sér fyrirtæki sem ber nafnið Aðalverk hf. Tilgangur þess er hvers konar verktakastarfsemi, jarðvegsframkvæmdir og hvers konar vinna þar að lútandi. - epj. Verslunin Kóda Halldóra Lúðvíksdóttir og Kristín Kristjánsdóttir hafa stofnað sameignarfélag sem ber nafnið Verslunin Koda, og mun verða stað- sett að Hafnargötu 17 (gömlu lögreglustöðinni). Verða þær með innflutn- ing á tilbúnum fatnaði og smásölu út úr verslun. - epj. vera með allt að 50 tonna ársframleiðslu hér af laxi, og sýndu okkar útreikning- ar, að ef þetta er ekki hag- kvæmt þá er engin slík framleiðsla betri, og því völdum við þetta með það fyrir augum að ná 50 tonna framleiöslu á ári, þ.e. 1 tonn að jafnaði til slægtunar á viku. En til að ná því þurfum við að stækka hér hjá okkur og ætti það að taka 3 ár." Sagði hann að þeir byggju þessa framleiðslu á utanlandsmarkaði, því það gæfi hærra verð og því væri nauðsynlegt að vera með slátrun vikulega að jafnaði, sem ætti að takast að þrem árum liðnum. Þá sagði Aage: ,,Þó menn tali mikið um að þennan iðnað þurfi að styrkja hér á landi vegna þróunar í þorskvinnslunni, þá virðast peningastofnan- ir hafa aðra skoðun á mál- um. Þrátt fyrir að allir út- reikningar sýni fram á hag- kvæmni í rekstri og að hér sé um arðvænlega fjárfest- ingu að ræða, virðast pen- ingastofnanir vera á öðru máli. Þær viröast greini- lega vera mjög andvígar öllu svona. Þar á meðal er Sparisjóðurinn í Keflavík, við óskuðum eftir því að hann yrði milliliður varð- andi afurðalán frá Seðla- bankanum, en það vildi hann ekki taka að sér. Von- um við því að Útvegsbank- inn taki betur í þessa hluti, þeir horfi betur fram í tím- ann og sjái að þetta sé arövænlegt. En allt okkar plan miðast við 3 ár og verður siðan tíminn að leiða það í Ijós hvort útreikningar standist ekki að öllu leyti," sagði Aage Steinsson, framkvæmdastjóri Neslax í Garði, að lokum. - epj. Sandgerðingar Miðnesingar Fjórði gjalddagi útsvars og aðstöðugjalda er í. nóvember n.k. Gerið skil á gjalddaga og forðist þannig óþarfa kostnað og önnur óþægindi. Innheimtuaðgerðir vegna gjaldfallinna út- svara og aðstöðugjalda eru hafnar. Sveitarstjóri Miðneshrepps NJARÐVÍK Fasteigna gjöld Aöstööu- gjöld Lögtök eru hafin á vangoldn- um gjöldum. Bæjarsjóður Njarðvíkur Innheimta Bjóðum tryggingar eins og fyrir: Almenning: Heimilistryggingar, húseigenda- tryggingar, bifreiðatryggingar, ábyrgðartryggingar og bruna-, vatns- og þjófnaðartryggingar. Fyrirtæki: Ábyrgðartryggingar, launþega- trygginar, slysatryggingar, foktryggingar, bifreiðatryggingar og miklu meira. Brunabótafélag íslands Umboð, Keflavík - Njarðvík Hafnargötu 58, Keflavík Símar 3510 og 3511

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.