Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 27.10.1983, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 27. október 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. starfsemina að Hafnargötu 60 í Keflavík. Útibússtjóri er Jón (sleifsson og hefur hann gegnt því starfi sl. 20 ár. - pket. Útvegsbanki Islands aö Hafnargötu 60 i Keflavik. A6 undanförnu hefur verið unnið við breytingu iafgreiðslu bankans, til aukinnar vinnuhagræðingar. Útvegsbankinn í Keflavík 20 ára Á miðvikudag í síöustu I mæli. Bankinn byrjaði starf- viku, 19. okt., átti Útvegs- semi sína að Tjarnargötu 3 bankinn í Keflavík 20 ára af- | árið 1963, þá með 4 starfs- menn, en í dag er fjöldi starfsmanna 20. Árið 1973 flutti bankinn Útkall hjá Stakki Sl. laugardagskvöld voru flestar björgunar- og hjálp- arsveitir ástór-Reykjavíkur- svæöinu og Suöurnesjum kallaðar út vegna rjúpna- skyttu sem hafði týnst í Hvalfirði. Meðal þeirra sveita sem kallaðar voru út, voru Hjálparsveit skáta í Njarðvík og Björgunarsveit- in Stakkur í Keflavík. Við hjá Víkur-fréttum not- uðum tækifærið til að fylgj- ast meö viðbrögðum slíkra sveita og fyrir valinu varð Reykurí Gunnjóni Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fékk tilkynn- ingu um eld í m.b. Gunnjóni GK 506 sl. föstudagskvöld, en báturinn lá við bryggju í Njarðvíkurhöfn. Er slökkvi- liðið kom á vettvang hafði eldurinn verið slökktur, en hann hafði verið út frá raf- magni í hitablásara í vélar- rúmi, en við hann hafði myndast mikill reykur og nokkur hiti. Var það vaktmaður í bátn- um sem tekið hafði eftir reyknum og kallaði því út slökkviliðiö, og má fullvíst telja að skjót viöbrögð hans hafi komið þarna í veg fyrir tjón. Gunnjón hafði komiö úr Gekk í flug- vélarskrúfu og lést Fertugur sjómaður, Ólaf- ur Torfason, til heimilis að Miðhúsum, Garði, varð fyrir hörmulegu banaslysi á Reykjavíkurflugvelli sl. laugardag. Var hann ásamt skipsfélögum sínum af síld- arskipinu Sigurði Bjarna- syni GK 100 úr Garði, að koma heim í helgarfrí með flugvél frá Austfjörðum, er hann gekk í skrúfu vélarinn- ar meðan hún var enn í gangi, og lést hann sam- stundis. slipp deginum áður, en verið er að Ijúka endahnút á endurbætur á bátnum eftir stórbruna sem varð á honum sem kunnugterútaf Vestfjörðum í vor, þarsem 3 skipverjar létust. - epj. Axel Í12manna hópinn Axel Nikulásson, hinn snjalli körfuknattleiksmað- ur, hefur verið valinn í 12 manna hóp skólaliðsins Stroudsburgh University, en þar stundar hann nú nám. Það er því Ijóst, að Axel kemur ekki heim til Is- lands til að leika með (BK í úrvalsdeildinni, eins og margir voru farnir að vona. pket. Ólafur var fæddur 7. októ- ber 1943 og lætur eftir sig einn son. - epj. Stakkur. Aður en um hálf klukkustund var liðin frá út- kalli voru 16 sjálfboðaliðar lagðir af stað til leitar, og sagði formaður Stakks, Þorsteinn Marteinsson, að væri fundinn og því voru frekari aðgerðirafturkallað- ar. Eins og oft áður hefur verið bryddað á hér í blað- inu, er allt starf þessara Stakksfélagar sem tóku þátt i útkallinu. Þorsteinn Marteinsson, formaður Stakks, fyrirframan einn af bilum sveitarinnar. venjulega væru þetta 16-20 menn sem kæmu strax til leitar, en þessi tími, laugar- dagskvöld, væri hvað erfið- astur, því þá væri fólk mikið að heiman og þá gæti orðið erfitt að ná til þess. Varðandi þetta útkall þá kom ekki til þess aö gera þyrfti aðra tilraun til aö kalla út sjálfboðaliða, því skömmu eftir að Stakks- menn fóru af stað, kom til- kynning um að maðurinn sveita unnið í sjálfboða- vinnu og taka menn sér þá oft frí úr vinnu til aðstoðar samborgurum sínum, ein- ungis fyrir ánægjuna. Þrátt fyrir að björgunarsveitar- menn fái enga greiðslu fyrir útköllin er kostnaður sveit- anna oft mjög mikill, bæði bensínkostnaður og annar, og ætti almenningur því að taka vel öllum fjáröflunum björgunar- og hjálparsveita þegarþæreru ígangi. -epj. Spurningin: Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Aðalstelnn Guömundsson: ,,Nú fórst þú alveg með það, maður, það er ekkert leiðinlegt." Helgi Jónatansson: „Leiöinlegasta? Þaö er að tala við blaðamenn." Vilhelmina HJaltalin: ,,Ég veit þaö ekki." Guðfinna Arngrfmsdóttln „Ætli það sé ekki bara að þrífa."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.