Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 1
Ferskfiskmat á Suðurnesjum í ólestri? RÉTTINDALAUSIR MATSMENN í KEFLAVÍK OG SANDGERÐI „Felst samræmingin t ferskfiskmatinu kannski i þvt' sem Jónas Bjarnason, forstjórt framleiðslueftir- lits sjávarafurða talar um, að á tveimur stærstu ver- stöðvunum af þremur á Suðumesjum séu ófag- lærðir menn að störfum?" sagði einn ferskfiskmats- maður í samtali við Víkur- íréttir. Ferskfiskmatið hér á Suðurnesjum þykir nú í ólestri og fiskmatsmenn hér á svæðinu eru mjög óhressir með framgang mála í þessum efnum. ( Sandgerði var fyrir stuttu ráðinn ófaglærður mats- maður, en samkvæmt upplýsingum frá Fram- ieiöslueftiriiti sjávaraf- urða var þessi maður ráð- inn f eitt ár til reynslu. ( Keflavík er einnig rétt- indalaus matsmaður, en f Grindavík er starfandi maður með réttindi, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun hann hætta störfum um næstu áramót. Framleiðsiueftir- lit sjávarafurða sér um ráðningu manna f störf þessi hér á Suðurnesjum og fá þeir laun hjá ríkinu. Það gefur auga leíð að mikilvægi þess aö menn í þessum störfum séu með réttindi ætti að vera nán- ast skilyrði. Á hverjum degi fara í gegnum hendur þessara manna aflaverðmæti sem skipfir hundruðum þúsunda og jafnvel milljóna.Annaðer, að i raun þyrftu að vera 4 menn fyrír þessa 3 staði og tíl aö samræma matið ættu þeir að fara á milli staða. Jón Þ. Ólafsson skrifstofustjóri ( Fram- leiðslueftirliti sjávaraf- urða, sagði að kostnaðar- aukningin yrði það mikii ef af því yrði, og því hefði ekkí verið farið út í það. Allt ferskfiskmat, þ.e. gæðamat á fiskinum, er skynmat, matsmaðurinn sjálfur ákveöur i hvaða f lokk f iskurinn fer, en þess fyrir utan er lengdar- og þyngdarmat eftir ákveðn- um mælingum. Ferskfisk- matsmenn fá laun samkv. 10. launaflokki starfs- manna ríkisins og byrjun- arlaun t' 3. þrepi þvf kr. 12.206, en í hæsta þrepi 13.700 kr. Þessi laun eru miðuð viö dag vinnu og þvi' öli aukavinna borguð sér. „Því miður sækjast fag- lærðír menn ekki eftir þessum störfum og má sjáifsagt rekja þaðtil lágra launa," sagði Jón Þ. Ólafsson. Samkvæmt heimiidum sem biaðið hefur aflað sér, þá er þessi fullyrðing Jóns ekki rétt, því þegar ráðning í starfið i Sand- gerði fór fram, þá sóttist faglærður maður eftir starfinu, en af einhverj- um ástæðum var honum synjað um þaö. - pket. AÐALFUNDUR S.S.S.: Fagleg, hlutlaus könnun verði gerð á sameiningu sveitarfélaga Á síðari degi aðalfundar SSS um sl. helgi flutti Björn Friðfinnsson, formaður Sambands íslenskra sveit- arfélaga, erindi um samein- ingu sveitarfélaga og ræddi þar á meðal um ýmis atriði sem betur yrði varið ef tvö eða fleiri sveitarfélög yrðu sameinuð heldur en ella. Síðan kom hann m.a. inn á drög að stefnumörkun um sameiningu sveitarfélaga sem tekin voru fyrir á sér- stökum fundi sem Sam- band íslenskra sveitarfé- laga gekkst fyrir ásamt fé- lagsmálaráðuneytinu um þessi mál 10. marz sl. og fulltrúaráðsfundi i apríl sl. Á fyrri fundinum flutti Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur, athyglisvert erindi um skipt- ingu hins forna Rosmhvala- Vilja láta Heimi KE upp í Hafþór Eins og kunnugt er af fréttum bárust 5 tilboð i haf- rannsóknarskipið Hafþór, þegar það var auglýst á dögunum. Var það hæsta f rá Þormóði ramma á Siglu- firði, en það næst hæstafrá Heimi hf. ÍKeflavík, uppá75 milljónir króna. í ýmsum landsmálablöö- um hefur verið mikið fjallað um þetta mál og í Degi kom m.a. fram, að Heimir hf., sem hefði haft næst hæsta tilboðið, vildi leggja 20 ára gamlan norskan bát upp í kaupverðið. Er hér átt við Heimi KE 77. Að áliti ýmsra fróðra manna er varla talið forsvar- anlegt að selja Þormóöi ramma skipið, eftir þær um- ræður sem átt hafa sérstað um slæma stöðu þess fyrir- tækis, og því hljóti Heimir hf. að koma sterklega til greina. - epj. nesshrepps í sveitarfélög og taldi að e.t.v. væri skyn- samlegt að stíga þar skref til baka. Þá sagði Björn: „Sveitar- félögin hér hafa að undan- förnu mjög aukið samvinnu sín á milli og væri vafalaust einföldun og sparnaður því samfara, að tvö eða fleiri sveitarfélög á þessu svæði sameinuðust, þ.m.t. kaup- staðir. Með því myndi byggðin hér ná meira vægi gagnvart stór-Reykjavikur- svæðinu og styrkur hennar aukast." Tómas Tómasson tók til máls að loknu erindi Björns og sagði að samvinna sveit- arfélaga á Suðurnesjum væri að komast í þrot, því eins og málum væri nú hátt- að færu völd i stjórnum hinna einstöku sameigin- legra fyrirtækja og fjármál ekki alltaf saman. Enda þyrfti að leggja allar ákvarð- anir fyrir 7 stjórnir sveitarfé- laganna áður en þær taka gildi og því fer oft allt í strand. Með þessu er hætta á að SSS bresti, en það mætti ekki gerast, sagði hann, því hér hefði átt sér stað það góð samvinna. Framh. á 12. síöu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.