Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 10. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir i SgsæSS^^^g-S55aga55B^B5BSgSa5gga viKun {uttii Útgafandl: VlKUR-fréttir hf. ', Rltstjorar og ébyrgðarmenn: \ Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, s(mi 2693 J Afgreiðala, rltatjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö i Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavlk Setning og prantun: GRAGAS HF., Ketlavlk ! 35 ára afmælishátíð Aöalstöðvarinnar verður haldin í Stapa, laugardaginn 26. nóvember 1983. Hluthafar, starfsfólk, bifreiðastjórar og aðrir, sem starfað hafa hjá fyrirtækinu og sem áhuga hafa, vinsamlega pantið miða tímanlega. Skemmtinefndin Nýr útigrillstaöur á Reykjanesi Ekki ails tynr longu opnaQur a Hoynjam útigrillstaour. wm er sa r tagundar | um avo vitao %é til. Þajul nýi I itaöur nytir orku af 1440 Hvað dönsuðu SSS-menn í Vogum? Að kvöldi 29. okt. sáum við í sjónvarpinu skrauti- KEFLAVÍK - RAÐHÚS \t::::: " . -- ¦'.,....... ..^-- ^....... .....::::: •¦>¦•¦ -..,.- ' ",'"?. i • ' ,i». i !¦ ....... Pi i..... . Ii 110 m2 raðhús ásamt 30 m2 bílskúr í smíðum við Norðurvelli til sölu. Húsin verða fullfrágengin að utan ásamt lóð og steyptum stéttum, en fokheld að innan, pó með steyptri loftplötu. Greiðslukjör Verð: 1.150.000 + Húsnæðismálastjórnarlán 600.000 Eftirstöðvar 550.000 er greiðast á 12 mánuðum, eða eftir nánara samkomulagi. Byggingameistari: Árni Sigurðsson, sími 2977. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Sími 3722 Fasteignaþjónusta Suðurnesja ¦ • KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: 3ja herb. ibúö við Hringbraut 78, miðhæð, með bílskúr ...... 3ja herb. efri hæð viö Vesturgötu .......................... 97 m-' hæð við Vatnsnesveg ............. ................. 110 nr íbúð við Lyngholt.................................. 3-4ra herb. íbúð við Faxabraut, með bilskúr ................ 4ra herb. ibúð við Mávabraut .............................. 3ja herb. nýleg íbúð víð Fifumóa ........................... 980.000 700.000 1.000.000 1.150.000 1.150.000 1.100.000 960.000 Vantar ibúöir á skrá í Keflavik og Njarövík. 160 m-' raðhús við Brekkustig, með bilskúr ................. 150 rri' raðhús við Heiðarbraut. með bilskúr ................ 1.550.000 1.900.000 Góö 150 m ibúð við Háaleiti, meö nýbyggöum bilskúr ...... Endaraðhus við Faxabraut, meö bilskúr .................... 2.000.000 1.900.000 155 m einbýlishús við Háaleiti, m/bilsk., litið áhvilandi, góð eign 120 m- einbýlishús við Hrauntún, með bilskúr Góðeigpágóöum Viðlagasjóðshús við Bjarnarvelli ........................... Einbýlishus viö Suðurgotu ................................. 2.800.000 2.400.000 1.650.000 1.550 000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Simar 3722, 3441 klæddan Loðvík XIV. dansa menúett, við sáum hallirof- hlaönar skrauti, við sáurn lifaö um efni fram. Sama kvöld dönsuðu SSS-menn í Glaðheimum, Vogum, ekki veit ég hvort þar var dansaöur menúett. Almúgurinn í Frakkaríki á dögum Loðvíks XIV. var ekkert of hrifinn af lifnaði aðalsins. Almenningur á Suður- nesjum er ekkert of hrifinn af mörgu hjá SSS. Þar er sums staðar lifað um efni fram. í Víkur-fréttum þann 27. okt. var m.a. sagt frá sóuninni hjá hitaveitunni, Indlandsferð og fleiru. Ofhlæöiö á dögum Loð- víks XIV. var í formi skrauts, hjá SSS er það í formi sorps, þ.e. „sorpeyðingarstöðin", sem er að drukkna í rusli, líkt og hallirnar hjá Loðvík XIV. voru að drukkna í skrauti. Óumdeilanlegur sigur- vegari í myndinni um mann- inn með járngrímuna, var maðurinn með járngrím- una. Skyldi slíkur maður með slíka grímu einhvern tíma rísa upp úr brotajárns- haugnum við „sorpeyöing- arstööina"? - gub. Nýtt krabbaveiðitæki í Sandgerðisfjöru? Hún endaði illa sú skemmtun sem nokkrir ungir menn tóku sér fyrir hendur i Sandgerði ekki alls fyrir löngu. Tóku þeir sig til og keyrðu niður í fjöru og háðu þar mikla sandspyrnu við krabbana. Þegar þeir voru komnir all langt út í fjöruna fyrir neðan Njörð hf., þá festu þeir bílinn, sem er af gerðinni Citroen. Var hlaupið til handa og fóta og náð í jeppabifreiö til aö draga Citroen-bílinn upp, en þá tókst ekki betur til en að bretti og annað lauslegt hrundi af bifreiðinni þegar draga átti hana úr sandin- um. Meðfylgjandi mynd var tekin seinni part sunnu- dagsins sl. og ef myndatak- an hefurtekist vel þráttfyrir rökkur, þá má sjá hvar bif- reiðin situr í hálfu kafi. Menn velta þvi nú fyrir sér hvort þetta hafi verið áhuga- menn um krabbaveiði og þetta sé nýjasta tækið fyrir slíkar veiðar. - pket. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 17. NÓVEMBER.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.