Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Side 2

Víkurfréttir - 10.11.1983, Side 2
2 Fimmtudagur 10. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir n \>iKun Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltst)órar og ébyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Póll Ketilsson, sími 2693 Afgralfisla, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRAGAS HF., Kefiavlk 35 ára afmælishátíð Aöalstöðvarinnar verður haldin í Stapa, laugardaginn 26. nóvember 1983. Hluthafar, starfsfólk, bifreiðastjórar og aðrir, sem starfað hafa hjá fyrirtækinu og sem áhuga hafa, vinsamlega pantið miða tímanlega. Skemmtinefndin Nýr útigrillstaður á Reykjanesi Ekki ails tyrir longu var i útigrillstaöur, sem er sá eini | um svo vitaö sé til Þessi nýi opnaöur a Reyk|anesi nýr | sinnar tegundar i heimin-1 staöur nýtir orku af 1440 ■ jí. // />// r/rez? as/ zveÁ? A*/e, Ar^M-rr- A/Jre> rsz/"*//£> <S/reryc’/c>/v Azar/AV /jqp A//9///A /úr-e asaa/as /" Hvað dönsuðu SSS-menn í Vogum? Að kvöldi 29. okt. sáum við i sjónvarpinu skrauti- KEFLAVÍK - RAÐHÚS 'f'Y 110 m2 raðhús ásamt 30 m2 bílskúr í smíðum við Norðurvelli til sölu. Húsin verða fullfrágengin að utan ásamt lóð og steyptum stéttum, en fokheld að innan, þó með steyptri loftplötu. Greiðsiukjör Verð: 1.150.000 -5- Húsnæðismálastjórnarlán 600.000 Eftirstöðvar 550.000 er greiðast á 12 mánuðum, eða eftir nánara samkomulagi. Byggingameistari: Árni Sigurðsson, sími 2977. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavík - Sími 3722 klæddan Loðvík XIV. dansa menúett, við sáum hallirof- hlaðnar skrauti, við sáum lifað um efni fram. Sama kvöld dönsuðu SSS-menn í Glaðheimum, Vogum, ekki veit ég hvort þar var dansaður menúett. Almúgurinn í Frakkaríki á dögum Loðvíks XIV. var ekkert of hrifinn af lifnaði aðalsins. Almenningur á Suður- nesjum er ekkert of hrifinn af mörgu hjá SSS. Þar er sums staðar lifað um efni fram. í Víkur-fréttum þann 27. okt. var m.a. sagt frá sóuninni hjá hitaveitunni, Indlandsferð og fleiru. Ofhlæðið á dögum Loð- víks XIV. var í formi skrauts, hjá SSS er það í formi sorps, þ.e. „sorþeyðingarstöðin", sem er að drukkna í rusli, líkt og hallirnar hjá Loðvík XIV. voru að drukkna í skrauti. Óumdeilanlegur sigur- vegari í myndinni um mann- inn með járngrímuna, var maðurinn með járngrím- una. Skyldi slíkur maður með slíka grímu einhvern tíma rísa upp úr brotajárns- haugnum við „sorpeyðing- arstöðina"? - gub. Nýtt krabbaveiðitæki í Sandgerðisfjöru? Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúð við Hringbraut 78, miðhæö, meö bílskur 3ja herb efri hæð viö Vesturgötu ................. 97 nr' hæð við Vatnsnesveg ....................... 110 m' ibuð við Lyngholt ............. ........... 3-4ra herb. ibúð við Faxabraut, með bilskúr ...... 4ra herb. ibúð viö Mávabraut ..................... 3ja herb. nýleg íbúð við Fifumóa ................. Vantar íbúöir á skrá i Keflavik og Njarövik. 160 mJ raðhús við Brekkustig, með bilskúr .................. 150 m-' raðhús við Heiðarbraut, með bilskúr ................ Góö 150 m’ ibúö viö Háaleiti, meö nýbyggðum bílskúr ......... Endaraöhús viö Faxabraut, meö bilskúr ....................... 155 m einbýlishús viö Háaleiti, m/bilsk., litiö áhvilandi, góö eign 120 m- einbýlishús við Hrauntún, með bilskúr Góð eigp ágóðum Viðlagasjóðshús við Bjarnarvelli Einbýlishus viö Suðurgotu .... 980.000 700.000 1.000.000 1.150.000 1.150.000 1.100.000 960.000 1.550.000 1.900.000 2.000.000 1.900.000 2.800.000 2.400.000 1 650.000 1.550.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar 3722, 3441 Hún endaði illa sú skemmtun sem nokkrir ungir menn tóku sér fyrir hendur i Sandgeröi ekki alls fyrir löngu. Tóku þeir sig til og keyrðu niður í fjöru og háðu þar mikla sandspyrnu við krabbana. Þegar þeir voru komnir all langt út í fjöruna fyrir neðan Njörð hf., þá festu þeir bílinn, sem er af gerðinni Citroen. Var hlauþið til handa og fóta og náð í jeppabifreið til að draga Citroen-bílinn upp, en þá tókst ekki betur til en að bretti og annað lauslegt hrundi af bifreiðinni þegar draga átti hana úr sandin- um. Meðfylgjandi mynd var tekin seinni part sunnu- dagsins sl. og ef myndatak- an hefur tekist vel þrátt fyrir rökkur, þá má sjá hvar bif- reiðin situr í hálfu kafi. Menn velta því nú fyrir sér hvort þetta hafi verið áhuga- menn um krabbaveiði og þetta sé nýjasta tækið fyrir slíkar veiðar. - pket. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 17. NÓVEMBER.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.