Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 10. nóvember 1983 VÍKUR-fr6ttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVÍK: Einbýlishús og raðhús: Einbýlishús viö Heiöarbakka, skipti á raðhúsi koma til greina ............................. 2.300.000 Raðhús við Mávabraut og Faxabraut, m/bílsk. 1.850.000 Raðhús við Greniteig ásamt bílskúr .......... 2.100.000 Viðlagasjóðshús við Álsvelli og Bjarnarvelli ... 1.700.000 Eldra einbýlishús viö Suöurgötu ásamt bílskúr 1.150.000 Einbýlsishús við Suöurgötu ásamt tveim bílsk. 2.100.000 ibúðlr 5 herb. ibúö við Hringbraut ásamt nýjum bílskúr 1.550.000 4ra herb. íbúð við Faxabraut í góðu ástandi .. 1.100.000 3ja herb. íbúð viö Austurgötu með sér inng. .. 600.000 2ja herb. ibúð við Mávabraut, ekkert áhvílandi, laus strax ..................................... 850.000 3ja herb. ibúð viö Suðurgötu ................... 850.000 Fasteignir I smiðum i Keflavfk: Parhús við Noröurvelli ásamt bílskúr, tilbúið undir tréverk, m/miðstöð, stærð 157 m2 ...... 1.800.000 Raðhús í smíðum við Heiðarholt, fullfrágengið að utan ásamt standsettri lóð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni .................. 1.220-1.270.000 NJARÐVÍK: 2ja herb. ibúð við Fífumóa, tilb. undir tréverk . 700.000 3ja herb. ibúð við Fífumóa ............. 950.000 3ja herb. ibúð við Hjallaveg ........... 950.000 Einbýlishús við Njarövíkurbraut, til afh. fljótlega 1.700.000 Höfum á söluskrá einbýlishús og íbúöir í Garði, Sandgerði og Grindavík. Vantar tilfinnanlega íbúðir á söluskrá I Keflavik. Hálaleiti 11, Keflavik: Glæsilegt hús á einni og hálfri hæð, 5 herb. og eld- hús. 157 m2. Bílskúr28m2.- 2.800.000. Grenitelgur 29, Keflavfk: Vandað raðhús, e.h. 3 herb. og bað, n.h. stofa, herbergi, eldhús, snyrting ásamt bíl- skúr og geymslu. - 2.200.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Hvaða kvenmaður er þetta . ? Á GLÓÐINNI Föstudaginn 11. nóv. kl. 21. Sunnudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Veitingar seldar fyrir sýningu og í hléi. Miðar seldir föstudag kl. 20 og sunnudag kl. 19.30. Miðar einnig seldir í Eintak sf. Sími 3772. LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR Góð auglýsing gefur góðan arð. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 28. ársþing ÍBK Fyrri hluti 28. ársþings (BK var haldinn sl. þriðju- dag í hinum nýja sal Glóð- arinnar viö Hafnargötu. Var þar tekin fyrir árs- skýrsla stjórnar og reikn- ingar, svo og skýrslur og reikningar hinna ýmsu sér- ráða. Þá var einnig lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs, með tilheyrandi breyt- ingartillögum, og kosið í þrjár fastar þingnefndir; fjárhagsnefnd, allsherjar- nefnd og íþróttanefnd. Að lokum var lögð fram uppástunga um formann næsta árs, en núverandi for- maður, Garðar Oddgeirs- son, lætur nú af for- mennsku eftir 5 ára starf. Veröur nánar sagt frá þessum fundi síðar, svo og seinni hluta þingsins, sem verður n.k. þriðjudag, og þá birtir reikningar ýmissa sér- ráða, sagt frá kosningu for- manns o.fl. - val. hann inn ein 22 stig í þess- um leik. Þrátt fyrirtapiðeru Njarð- víkingar enn efstir í deild- inni, ásamt Valsmönnum, með 8stig eftir5 leiki. Næsti leikur þeirra ereinmittgegn Val í Seljaskóla á sunnu- daginn kl. 14, og má búast við mikilli baráttu þessara tveggja efstu liða. Eru menn því hvattir til að mæta og Úrvalsdeild: Njarðvíkingar töpuðu fyrir botnliðinu Njarðvíkingartöpuðu sín- um fyrsta leik í úrvalsdeild- inni er þeir léku gegn (R- ingum í Seljaskóla sl. sunnudag. Þar munaöi aðeins einu stigi þegar leik- urinn varflautaðuraf, 75:74, Körfuknattleiksliö Reynis lék sinn fyrsta leik í 2. deild- inni sl. laugardag og fór leikurinn fram í Sandgerði við UMF Drang, sem er lið frá Vík í Mýrdal. Strax í upphafi leiksins náðu Reynismenn undir- tökunum i leiknum og voru yfirburöir þeirra miklir. Léku Reynismenn góðan varnarleik og beittu skyndi- sóknum, andstæðingnum til mikils ama. Þegar yfir lauk var munurinn orðinn 65 stig, 101:36, en staöan í hálfleik var 34:12. Jónas Jó- en staðan í hálfleik var 38:37, Njarðvíkingum í vil. Bestur Njarövíkinganna i þessum leik var ísak Tóm- asson, en hann verður nú betri með hverjum leik og skorar grimmt, enda halaði hannesson, þjálfari og leik- maöur Reynismanna, leyfði öllum yngri og óreyndari leikmönnum liðs síns að spreytasig og stóöu þeirsig með stakri prýði. Stlg Reynls: Jón Sveins- son 24, Jónas Jóh. 23, Sig- uröur 14, Magnús Brynjars og Tómas Þorsteins 12 hvor. Stigahæstur hjá Drang var Hafsteinn Jóhannesson með 16 stig. Næsti leikur Reynis verð- ur n.k. laugardag í (þrótta- húsinu í Sandgeröi og hefst kl. 20. - pket. styðja strákana, enda hefur þeim yfirleitt gengið vel gegn Valsmönnum og vonandi veröur þar engin breyting á. - val. Hór skorar Isak i leik gegn Kellavik á dögunum. Körfubolti - 2. deild: 65 stiga sigur Reynis Suðurnesia flokkur knattspyrnuliós UMFN sigraöiiSuðumesjamót- jnu sgm haldióvar i haust. Meðfylgjandi mynd er afsigur- meistarar HOinu ásamt þjálfurum. - pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.