Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Page 5

Víkurfréttir - 10.11.1983, Page 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. nóvember 1983 5 Handbolti - 2 deild: Dómarar og markverðir í aðalhlutverkum - þegar Reynismenn töpuðu fyrir Fylki 19:22 l-X-2 „Hef haldið með Spurs síðan 1967“ „Tottenham vinnur Liverpool, það er aiveg öruggt, eigum við ekki að segja 2:1?“ sagði Sverrir Einarsson, smiður á Keflavikurflug- velli. Sverrir er (ásamt undirrituðum) einn al- harðasti Tottenham-að- dáandinn á Suðurnesj- um. „Ég hef haldið með SPURS síðan 1967 og ég hef trú áþví að þeirlendi i einu af fimm efstu sæt- unum í 1. deildinni ensku, og óg spái því einnig að þeir fái örugg- lega einn titil á þessu tímabili. Þetta er frekar erfiður seðill, en við skulum vona að ég geri betur en Stebbi. Ég vil endilega reyna að lækka rostann í þessum uppblásnu Man. Utd.-aðdáendum og bæta við smá skoti til þeirra hér, að þaö er nú orðið hart þegar2jamill- jóna maðurinn þeirra er farinn að skora í eigið mark, eins og skeði í síð- asta leik þeirra", sagði Sverrir Einarsson. En hér kemur heildar- spá Sverris: Lelkir 12. nóvember: Coventry-Q.P.R........ 1 Everton-Nott’m For. ... X Ipswich-Arsenal ...... 1 Leicester-Man. Utd. ... 2 Luton-Birmingham .... 1 Notts County-Norwich X Southampton-W.B.A. .. 1 Sunderland-Watford .. 1 Tottenham-Liverpool .. 1 Wolves-West Ham .... 2 Chelsea-Newcastle .... X Derby-Middlesbro...... X Hjörtur „léttr með 4 rétta Síðasti spámaður okkar, Hjörtur Kristjáns- son, reið ekki feitum hesti á síðasta seðli, sem var svo léttur að sögn hans, útkoman aðeins 4 réttir. Stefán Jónsson hefur enn besta útkomu, 6 rétta. En sjáum hvað Sverrir gerir. - pket. l-X-2 Dómarar og markmenn liða Reynis og Fylkis settu stærstan svip á leik liðanna sl. föstudag. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Sand- gerði og lauk með sigri Fylkis, 22:19, en staöan í hálfleik var 11:6 fyrir þá. Fylkismenn gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik er þeir náðu 5 marka forystu, 8:3, og í seinni hálfleik var mest- ur munur 7 mörk, 14:7, en þá náðu Reynismenn góð- um leikkafla og minnkuðu muninn í 3 mörk, 19:16, og 5 mínútur til leiksloka. Mjög umdeilt atvik kom upp í næstu sókn hjá Reynis- mönnum, er markvörður Fylkis hremmdi boltann ólöglega með því að kasta sér á hann, en dómarar leiksins, þeir Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson, dæmdu ekkert á brotið og Fylkismenn brun- uðu upp og skoruðu. Má segja að þetta hafi verið vendipunktur í leiknum, því Marteinn með Víði Ákveðið hefur verið að Marteinn Geirsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og leik- maður Fram, þjálfi Víði næsta tímabil. Mun Marteinn jafnframt leika með liðinu, og ekki er að efa að Víðismenn verða sterkir undir hans stjórn og fari að líta 1. deildar sæti yl- hýru auga. - pket. SBK fer fram á úrbætur á gatnamótum Þar sem komið hefur í Ijós að gerð gangstétta við gatnamót er með þeim hætti, að það skapar veru- leg vandræði og hættu fyrir umferð sérleyfisbifreiða og annarra stórra farartækja, svo sem við gatnamót Vest- urgötu og Hringbrautar, hefur stjórn SBKóskaðeftir því að lagfæringar verði framkvæmdar með því að rýmka akstursleiöirnar, svo komið verði í veg fyrir óhöpp. Sérleyfisbifreiðum verði gert kleift að aka þar sem hentugast þykir fyrir far- þega. Ef ekki verður ráðin bót á ýmsum gatnamótum í bænum, má gera ráð fyrir verulegum erfiðleikum á aö halda uppi strætisvagna- og skólaakstri um bæinn, að því ersegiríbókunfund- ar stjórnarinnar 27. okt. sl. epj. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 17. NÓVEMBER hefðu heimamenn skorað og minnkað muninn í 2 mörk, þá hefði allt getað gerst á þeim 5 mín. sem eftir voru. Lokatölur urðu svo 22:19 eins og áður segir. Leikur þessi var mjög slakur ef undan er skilinn leikur markvarða liðanna. Markvörður Fylkis hélt lið- inu á floti í fyrri hálfleik og lokaði hreinlega markinu, en Ólafur Róbertsson í marki Reynis varði mjög vel allan tímann. Reynismenn léku þennan leik afar illa, ráðaleysi í sókn, vörnin illa á verði og aragrúi dauöa- færa fór forgörðum. Von- andi fara leikmenn liðsins að taka sig saman í andlit- inu og vinna leik, því liðiö hefur alla burði til þess, og ef þessi „neisti" kemursem á vantar, þá er ekki að efa að liðið á eftir að sigra ófáa leiki í 2. deildinni. Dómararnir í þessum leik, áður nefndir, höfðu nánasl engin tök á leiknum og var mikið um ósamræmi i dóm- um þeirra. Náði það há- punkti á síðustu mínútum leiksins er annar þeirra, Guðmundur Kolbeinsson, sýndi Guðmundi Árna, þjálfara og leikmanni Reyn- is, rauða spjaldið fyrir að hafa látið orð út úr sér falla sem dómaranum þóttu sér misboðin. Mörk Reynis: Daníel 5, Sigurður Óli 4, Guðmundur Árni 3, Páll 3, Snorri, Krist- inn, Jón Kr. og Eiríkur 1 hver. Markahæstur Fylkis- manna var Andrés Magnús- son meö 7 mörk. - pket/val. Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaður í Keflavík frá 10. - 17. nóvember: Guðjón Stefánsson skrifstofu K.S.K., sími 1500 Heimasími 2459. - Efri salur - FOSTUDAGUR 11. NOVEMBER: Leikfélag Keflavíkur: HVAÐA KVENMAÐUR ER ÞETTA . . . ?“ Sýning hefst kl. 21. LAUGARDAGUR 12. NOVEMBER. LOKAÐ VEGNA EINKASAMKVÆMIS. [SAMKAUPj mmm Siml 1540 Siml 1540 VÖRUKYNNING Þýsk-íslenska verslunarfélagið kynnir: OBOY súkkulaöidrykkinn og METABO rafmagnshandverkfæri föstudaginn 11. nóvember (á morgun) frá kl. 15 - 19. Sími1540 SAMKAUP Sími 1540

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.