Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 10. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir Sjúkraflutningamenn á Suðurnesjum: Stofna sérhagsmunafélag Fyrir stuttu var sett á stofn nýtt hagsmunafélag, sem ber nafnið Félag sjúkraflutningamanna á Suðurnesjum, og er félags- svæði þess Gullbringu- sýsla, en félagar eru þeir sem starfa við sjúkraflutn- inga á vegum Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja og í Grindavík. Tilgangur félagsins er að vinna að kjara- og velferð- armálum félagsmanna, vinna að aukinni menntun og víðsýni þeirra í starfi, efla tengsl og samstarf við aðr- ar öryggis- og heilbrigðis- stéttir og að vera til um- sagnar við val á kaupum á tækjum til sjúkra- og björg- unarstarfa. Aðdragandinn að stofn- un félagsins má rekja allt til ársins 1970 að fyrsti starfs- maðurinn byrjaði sem fast- Biblían talar Símsvari: 1221 „Allt sem faðirinn gefur mér, mun komatil mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka.“ - jóhannes 6:37 Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista Blikabraut 2, Keflavík ur maður við sjúkrabílinn. Var það Lárus Kristinsson, og starfaði hann einn við þetta starf fyrstu 5 árin, en þá fékk hann mann sér til aðstoðar, þó i íhlaupa- vinnu, í útköll. 1980 verður breyting, þá eru starfsmenn orðnir 3 og jafnframt er tek- inn í notkun bíll í Grindavík. Með fjölgun bíla og starfsmanna sáu þeir sem í þessu eru, að nauðsyn væri orðið að stofna félag til að halda utan um þeirra fé- lagslegu réttindi og til að skipuleggja samstarf við aðra björgunaraðila. Þess ber að geta að þeir sem aka sjúkrabílum eru í engu tengdir Rauða krossinum, hann á að vísu ökutækin, en Heilsugæslan sér um greiðslur mannakaups, en að undanförnu hafa þeir æ oftar orðið fyrir gagnrýni Leiktækjasalur opnaður í Sandgerði ' Berta Guöjónsdóttir, snyrti- f * ; ^LXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXKXKXXXXXXXXX>OvXXXXXX>«XXX>^ Suðurnesjamenn Konur - Karlar í Apóteki Keflavíkur er úrvalið af snyrtivörum, og nú bætum við enn þjónustuna. fræðingur, mun framvegis aðstoða og leiðbeina við- skiptavinum á laugardögum. Verið velkomin í apótekið. Apótek Keflavíkur Fyrir stuttu var oþnaður leiktækjasalur í Sandgerði sem bernafnið ,,JÓKI“. Eig- endur eru þeir Eyþór Jóns- son og Valur Á. Gunnars- son. Salurinn er staðsettur við Strandgötu 14, í skrif- stofuhúsnæði Fiskverkun- ar Jóns Erlingssonar. Oþnunartimi er þannig, að á virkum dögum er opið frá kl. 20-23 en um helgar frá kl. 14-23. í leiktækja- salnum Jóka er boðið upp á veitingar, gos og sælgæti, en auk þess hafa þeir fé- lagar hug á að hafa eitt- hvað fleira, s.s. hamborg- ara og annað í þeim dúr. „Það er enginn staður í hreppnum fyrir ungling- ana, enda hefur aðsóknin hingað verið góð frá því að við opnuöum. Hér veröur strangt eftirlit með víni, og einnig er bannað að reykja hér inni. Auk spilakassanna er hér herbergi með borð- um og stólum, þar sem krakkarnir geta setið og sþjallað, ef þau eru ekki í kössunum," sögðu þeir Eyþór og Valur. - pket. sem Rauði krossinn á, en ekki þeir. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Lárus Kristinsson, Keflavík, formaður; Matthí- as Guðmundsson, Grinda- vík, gjaldkeri; Gísli Viðar Harðarson, Keflavík, ritari; Ingimar Guðnason, Kefla- vík, meðstjórnandi. - epj. Árnað heilla 10. sept. sl. voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þor- valdi Karii Helgasyni Adda Þórunn Þórmarsdóttir og Frederick Plott. Heimili þeirra er í Californíu. 22. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Útskálakirkju af sr. Guðmundi Guð- mundssyni, Sigriöur Hafdís Sólmundardóttir og Gunn- ar Ingi Gunnarss'on. Heimili þeirra er að Faxabraut 34b, Keflavík. Ljósmyndir: NÝMYND. SUDURNESJAMENN SENDUM ÚT HEITAN OG KALDAN MAT: GERID VERDSAMAN- BURD: Tökum að okkur ueislur. Þið komið með hugmyndir og uið regnum að uerða uið óskum ykkar. Hafnargötu 4 ■ Sandgeröi Sími 7755 Opiö frá kl. 9-20 alla daga.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.