Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.11.1983, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. nóvember 1983 15 Garður: Tryggvi Þór Tryggvason var á skrifstofu Gerða- hrepps. „Ég er hlynntur samein- ingu að hluta, þau mega hafa sameiginlegan íþrótta- völl, sameiginlegt íþrótta- hús og sundlaug, þessi tvö sveitarfélög." Yrði ekki fjárhagslegur ávinningur af sameiningu? „Ég veitþaðekki, hef ekki kynnt mér þá hlið, Garðbú- ar landa nú mikiö í Sand- gerði og höfnin er þar dýr í rekstri." Unnsteinn Egill Kristins- son: „Þaueigamargtsameigin- legt, því hefði átt að taka þessi mál upp fyrr, t.d. varð- andi íþróttahúsið, en um al- gjöra sameiningu er ég ekki viss um." Væri þér sama þó plássiö yrði kallað Sandgeröi? „Nei, það yrði að finna eitthvað annað nafn á þetta." í versluninni Rún hittum við Hafrúnu Viglundsdótt- ur. „Ég veit ekki hvaö ég á að segja." „Ef af sameiningu yrði, kæmi í ykkar hlut ýmis mannvirki, s.s. íþrótta- mannvirkl og höfnin, teldir þú það jákvætt? „Já, það held ég." Myndir þú vilja veröa Sandgeröingur? „Nei, það myndi ég aldrei verða." Rafn Guðbergsson var fyrir utan Sparisjóðinn. „Maðurersjálfsagtámóti sameiningu, hér er veriö að byggja upp gott pláss, en með sameiningu yrðu of miklar vegalengdir og því ekkert gaman að eiga heima hér lengur. Það er sjálfsagt mjög gott fólk í Sandgerði, eins og hér. Innst inni er þó gaman af rígnum sem er hér á milli, en hann myndi falla niður með sameiningu." - epj./pket. Hryggur settur yfir Iðavelli Á fundi umferðarnefndar Keflavíkur 26. október sl. var ræddur árangur og reynsla af hindrun á Iðavöll- um. Skiptarskoðanir komu fram um ágæti þess fyrir- komulags, sem sett var upp. Vegna þess hve lauslega var gengið frá hindruninni hefur hún færst úr lagi og nokkuð er um að ökumenn haldi fullum hraöa bæði í gegnum hindrunina og eins framhjá utan vegar. Var því samþykkt að fjar- lægja þessa hindrun og setja í staðinn hrygg þvert yfir götuna. - epj. Lúthers-kynning í kvöld, fimmtudag 10. nóvember, verður Lúthers- kynning í Ytri-Njarðvíkur- kirkju, en í dag eru ná- kvæmlega 500 ár síðan sið- bótamaðurinn Marteinn Lútherfæddist i Þýskalandi. Hér á landi er hin evangel- íska-lútherska kirkja Þjóð- kirkja okkar og má rekja pessa dagana er afmælis Lúthers minnst meö marg- víslegum hætti víða um heim. Svo er einnig hér. Nægir að minna á biskups- messuna sl. sunnudag og sjónvarpsmyndarinnar um Lúther sl. mánudags- og þriðjudagskvöld. í kvöld hefst dagskrá um Lúther í Ytri-Njarðvíkur- kirkj kl. 9. Þarverðurfluttur stuttur samtalsþáttur, sem fermingarbörn annast, sungnir sálmar eftir Lúther, óbóleikur, og sýndar lit- skyggnur um helstu við- burði úr ævi hans og um- hveríi. Allir eru velkomnir. Á sunnudaginn verður Lúthers-messa í Ytri-Njarð- vikurkirkju kl. 2, þar sem barnakórinn mun leiða sönginn og syngja messu- svörin. Hildur Hauksdóttir leikur á óbó við undirleik Helga Bragasonar organ- ista. Eftir messu verður kaffi- sala í umsjá fermingar- barna og rennur allur ágóöi til kristniboðs í Afríku, en annarsunnudagurinóvem- ber er sérstaklega helgaður því málefni. þkh. upphaf hennar til starfs Lúthers. Oft er miðað við 31. okt. árið 1517, en þá mótmælti Lúther opinber- lega sölu aflátsbréfanna. Basar á morgun Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar á morgun, föstudag, í Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 16. Ágóðanumverðuróskipt- um varið til líknarmála. - epj. Vetrarskoðun u Stllltlr ventlar D Stllltur blöndungur D Sklpt um kerti D Skipt um platinur D Stlllt kvelkja D Ath. vlfturelm og stillt D Ath. froítþol á kællkerfi D Ath. þurrkur og settur l»varl á rúöusprautu D Ath. itýrisbúnaöur D Ath. og •tilltar hjólalegur D Mœlt mllllbll á (ramhjölum D Ath. bromsuboröar D Skoöaöur undirvagn D Borloilllconéþettlkanta D Ath. ðll IJóa og stlllt ef þarf D Mœld hleösla Verð kr. 1.362 m/sölusk. f. 4 cyl. bíl. Innifalið: kerti, platínur, ísvari. Bila- og vélaverkstæöi KRISTÓFERS ÞORGRÍMSSONAR Iðavöllum 4b - Keflavik - Simi 1266 Stjórn verkamannabústaða í Keflavík auglýsir Stjórn verkamannabústaða hefur ákveðið að gera könnun um þörf á byggingu verkamannabústaða í Keflavík og jafnframtáþvihverjireigi rétt til slíkra bústaða. Því eru þeirsem teljasig eiga rétt á íbúð íverka- mannabústöðum og vilja nýtasérhann, beðniraðsenda inn umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á skrofstofu Keflavíkurbæjar. Umsóknir þurfa að berast stjórn verkamannabústaða, bæjarskrif- stofu Keflavíkur, fyrir 17. nóv. n.k. Með allar persónulegar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál. Skilyrði sem sett eru samkvæmt reglugerð um byggingu verkamanna- búastaða: Meðalárstekjur hjóna á árinu 1980-1982 mega ekki hafa verið hærri en 141.000 og fyrir hvert barn kr. 12.500 að auki. Bammargar fjölskyldur skulu að öllu jöfnu gangafyrir íbúðum í verka- mannabústöðum. Þeir sem öðlast rétt til íbúðar í verkamannabústöðum.skulu greiða 10% byggingarkostnaðar á byggingartímanum, eftir nánari ákvörðun stjórnar verkamannabústaða. Standi umsækjandi ekki í skilum með greiðslur á tilsettum tíma, fellur réttur hans til ibúðarinnar niður. Skal honum þá endurgreidd sú fjárhæð sem hann kann að hafa greitt, án vaxta eða verðbóta. Ekki er hægt að veðsetja íbúð í verkamannabústöðum fyrir öðrum lánum en þeim sem hvíla á íbúðinni hjá Byggingasjóði verkamanna, fyrr en að fimmtán árum liðnum frá útgáfu afsals. Stjórn verkamannabústaða í Kéflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.