Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Side 18

Víkurfréttir - 10.11.1983, Side 18
18 Fimmtudagur 10. nóvember 1983 Aðalfundur VSFK: Forðið fjölda alþýðu- heimila frá gjaldþroti - segir í áskorun til atvinnurekenda Á aðalfundi Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis, sem haldinn var á mánudag í síðustu viku, var eftirfar- andi ályktun smþykkt sam- hljóða: ..Mikill efnahagsvandi hefur steðjað að efnahags- lífi þjóðarinnar mörg und- anfarin ár. Verðbólga hefur magnast og afkomuöryggi heimilanna hefur verið stefnt í voöa. ( stað framsækinnar at- vinnustefnu hafa stjórn- völd látið reka á reiðanum, stjórnleysi og óhófleg fjár- festing hefur einkennt aö- gerðir þeirra. Augljóst er að við stjórn- arskipti var þörf efnahags- aðgerða til varnar verö- bólgu og efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis telur hins vegar að skelfilegt of- fors og einstefna einkenni efnahagsaðgerðirnar. Gripiö hefur verið til ráð- stafana, sem ekki eiga sér hliðstæðu í frjálsum samfé- lögum á vesturlöndum. Verkalýðshreyfingin svipt samningsrátti, laun lækkuð um þriðjung, jafnt hjá þeim lægst launuðu og þeim sem hafa margföld verkamanna- laun. Vill gerast stofnaðili að Iðnþróunarfélagi og Iðnþróunarsjóði Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, sem haldinn var mánudaginn 31. okt. sl., samþykkti tillögu þessefnis að félagið gerist aðili að væntanlegu Iðnþróunarfé- lagi og lönþróunarsjóði Suðurnesja, og fól stjórn fé- Eldur í millivegg Klukkan rúmlega 8 að Til Keflavíkurdeildar RKÍ Fjórir strákar hóldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum, og hefur Keflavikurdeildinni veriö afhentur ágóóinn, sem varkr. 404. Á myndinni eru þrir þeirra, Gestur Páll Reynisson, Eirikur Þór Eiriksson og Jörgen Friórik Eiriksson, en á myndina vantar Siguró Val Árnason. - epj. Til styrktar Þroskahjálp Þessar þrjár stúlkur sem heita, talió frá vinstri: Sigríöur Jenný Svansdóttir, Guörún Jóna Williamsdóttir og Bylgja Siguröardóttir, hóldu nýlega hlutaveltu til styrktar Þroska- hjálp á Suöurnesjum. Varö ágóöinn kr. 563,80. - epj. Aörar aðgerðir í efna- hagsmálum hafa ekki séð dagsins Ijós. Gerspillt land- búnaðarstefna, offjárfest- ing og óstjórn í sjávarút- vegi heldur áfram. Útþensla bankakerfisins og olíuversl- unar eykst hröðum skref- um, verðhækkanir eru óheftar og boðuð er hækk- un skatta til ríkis og bæjar- félaga. Fundurinnteluraug- Ijóst að niðurgreiðsla verð- bólgu með einhliöa launa- hækkun muni ekki stand- ast. Verkalýöshreyfingin mun aldrei þola slíkt stjórnarfar, sem minnir á austrænar fyrirmyndir. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að afnema bann við kjarasamningum og að greiða fyrir því að þeir sem verst eru settir í þjóðfélag- inu fái sanngjarnar launa- bætur. lagsins að ákveða stofn- framlag. - epj. morgni miðvikudagsins í síðustu viku var slökkviliðið i Keflavík kvatt út að Suður- götu 23, en þá var eldur í millivegg á efri hæð. Nokk- uð greiðlega gekk að slökkva, en taliðeraöeldur- inn hafi veriö út frá raf- magni. Heimilisfólkið, hjón með tvö börn, var í svefni er eld- urinn kom upp, en heimilis- faðirinn vaknaði viö bruna- lykt og vakti aðra fjöl- skyldumeölimi og reyndi síðan að slökkva eldinn, en þegar það tókst ekki kallaði hann á slökkviliðið. - epj. Færeyskur sjó- maður brennd- ist talsvert í síðustu viku fékk fær- eyskur línuveiðari, Vadhorn frá Eiði, á sig hnút er hann var staddur um 80 sjómílur ur út af Jökulgrunni, og við það brenndist matsveinn- inn töluvert á baki, er skvettist upp úr potti og yfir hann. Þá brotnaði einnig rúða i stýrishúsi bátsins. Kom báturinn inn til Keflavíkur með hinn slas- aða aðfaranótt þriðjudags og var hann fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem hann var lagður inn á Landsspítalann. - epj. Maður fyrir bíl á Hafnargötu Aðfaranótt laugardags varð maður fyrir bil á Hafn- argötunni. Var hann að koma af veitingahúsi Glóð- arinnar þegar óhappið átti sér stað. Maðurinn var nokkuð við skál og gekk beint út á götuna með þeim afleiðingum að hann varð fyrir Volkswagen-bifreið. Slapp maðurinn með lítils háttarmeiðsl - pket. Jafnframt skorar fund- urinn á atvinnurekendur að ganga nú þegar til samn- inga og taka þátt í því að forða fjölda alþýðuheimila frá gjaldþroti". - epj. HAFÞÓR TIL KEFLAVÍKUR Framh. af baksíðu verkafólks, stundum hundr- aða. Einkum er um að ræða fólk, sem unnið hefur í fisk- iðnaði. Telur fundurinn mjög brýnt að auka hráefnisöflun á svæðinu, en með núver- andi skipakosti er slíkt ekki mögulegt." - epj. UM NEYÐARÞJÓNUSTU Framh. af 1. sfðu nefndarinnar að þeir þættir sem helst ættu að vera sam- eiginlegir, eru sjúkraflutn- ingar og slökkvilið með nánu samstarfi við nætur- og helgidagalækna. Benda má á sameiginlegan rekstur þessara aðila, sem er nú fyrir hendi t.d. í Reykjavík, Akureyri, Hafnarfirði og ísafirði. Löggæsla verður fyrst og fremst löggæsla, þó svo neyðarþjónusta fylgi starfsemi lögreglunnar í undantekningartilfellum. Meginmarkmið tillagn- anna er að auka verulega öryggi íbúa Suðurnesja með 24 tíma vaktþjónustu án þess að auka kostnaðfrá því sem nú er, eða fyrirhug- aðar eru á næsta ári. Fyrir- mynd af líku fyrirkomulagi má finna víða í Evrópu. í tillögu nefndarinnar er ekki gert ráð fyrir Grinda- vík eöa þeirri starfsemi sem þar er. Ástæöur eru þær, að fjarlægð er of mikil til þátt- töku í samrekstri. Tillögur eða álit nefndarinnar í stór- um dráttum eru þessar: „Brunavarnir Suður- nesja, Slökkvilið Miðnes- hrepps og sjúkraflutningar verði allt lagt niður í núver- andi mynd. Sett verði á fót ný stofnun sem tæki að sér samkvæmt sérstökum samningi, eftirtalinn rekst- ur.: símaþjónustu, fjarskipti og upplýsingar vegna nætur- og helgidagalækna, slysavarðstofu, sjúkraflutn- inga og slökkviliðs. Nætur- og helgidagaþjónustu vegna símavörslu og upp- lýsingar um sjúkrahús og heilsugæslustöð (ekki þjón- ustu við lækna, sjúkrahús eða heilsugæslu á venju- legum vinnutíma frá 8-5). Alla sjúkraflutninga og slökkvilið. Húsnæði fyrir síma- og fjarskiptaþjónustu yrði i nýju Heilsugæslustöðinni við Skólaveg, en sjúkrabif- reiðir og slökkvitæki ásamt starfsmönnum hefðu aðset- ur í Slökkvistöðinni, Hring- braut 125, Keflavík. Tólf al- mennir vaktmenn yrðu, tveir yfirmenn og fjörutíu manna varalið eftir nánari útfærslu, yrðu þrír menn á vakt í einu, þar af einn maðurer gætirsímaogfjar- skiþtaþjónustu, staðsettur á heilsugæslustöð. Eld- varnaeftirlit verði sérstofn- un með húsnæði og aðal- skrifstofur í Sandgerði." Hér að ofan hefur aðeins verið stiklað á stærstu hlut- VÍKUR-fréttir um á áliti neyðarþjónustu- nefndar, en á fundi í stjórn SSS nýlega var máliö tekið fyrir og þar samþykkt að óska eftir áliti sveitarstjórn- anna um málið, en síðan yröi það aftur tekiö fyrir í stjórn SSS. En aðalatriðið er að án þess að auka kostnað frá því sem nú er, eða fyrirhug- aðar eru á næsta ári, eru til- lögur um að auka verulega öryggi íbúa Suðurnesja, að Grindavík undanskilinni, með 24 tíma vaktþjónustu, og ættu því allir að geta samþykkt breytingu þessa þó einhver missi ef til vill spón úr aski sínum við slíka samræmingu. - epj. Fimmtudagur Kl. 21: Svarti folinn Laugardagur Kl. 17: Svarti folinn Sunnudagur Kl. 14.30: Eldfuglinn “ABSOLUTELY WONDERFUL ENTERTAINMENT.” -Ctm UmlH. WKtC-TV -Mq<" í**» “AN ENTICINGLY BEAUTIFUL MOVIE.” “EVERY FRAME A MASTERPIECE.” —FrtV íflf#'. AuotmmVftrii £ldd.$lJiot> ***** (Fimm stjórnur) Einlaldlega þrumugóð saga. sögð meö slikri spennu. aö paö sindrar al henni. - B.T. Kaupmannahöin. Óslltln skammtun, sem byr einnig ylirstemmningu tölr- andi ævintyris. jclwBUifMBSj TMtak kl. 17: Svarti folinn Kl. 21: Beastmaster

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.