Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1983, Síða 19

Víkurfréttir - 10.11.1983, Síða 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. nóvember 1983 19 Svipleiftur Suðurnesja Árið 1940 var revían Svip- leiftur Suðurnesja sýnd í Ungó af félögum i UMFK. Revíuna sömdu þeir Helgi S. Jónsson og Arinbjörn Þorvarðarson. Söngtext- ana orti Bjarni Jónsson, að- komumaður, sem hér var á vertíð. Revían var fyrst flutt sem leikþáttur á sjómanna- daginn 1940, en síðar aukin og a.m.k. sýnd 9 sinnum sama ár. Árið 1941 ver sýnd önnur revía, Draumalandið, sem þeir Helgi og Arinbjörn sömdu, en Kristinn Reyr samdi söngtexta. Þeir text- ar eru prentaðir í Ritsafni Kristins, sem út kom 1969, og ennfremur er eitthvað af þeim í afmælisriti UMFK frá 1959. En textarnir úr Svip- leiftri Suðurnesja hafa aldrei áprent komist, fyrren nú, að ætlunin erað birta þá hér í blaðinu. Fyrir um það bil 12 árum gaf Helgi S. Jónsson mér nokkrar fjölritaöar leikskrár frá nokkrum sýningum Ungmennafélagsins. Trú- lega er lítið til af þeim skrám í dag, og því fannst mér rétt að birta textana úr Svip- leiftri Suðurnesja hér í blað- inu. Að vísu er viðbúið að ýmsir kunni suma textana að öllu eða einhverju leyti, en það breytir því ekki að þeir eru best geymdir á prenti. Fyrst birti ég hlut- verkaskrá og annaö sem í leikskránni stendur orörétt. Hlutverk: Dúllíus, form. heilbrigðis- og hreinlætisnefndar Kefla- víkur m.m.......Arinbjörn Þorvarðarson. Rlndlapú, atvinnulaus sem stendur .... Helgi S. Jónsson. Lottlrina ......... Birna Jónsdóttir. Solla. forfrömuð pláss- dama................ Inga Ingimundar. „bakarinn allra brauða" Kristinn Guðmundsson. Dátinn .. Ársæll Pálsson. Aukaþáttur: hjá lækninum I vlðtalstfma. II. þáttun Dúllíus, sendiherra íslands í Færeyjum. Rindlapú, háyfirhafnar- stjóri. Miss Lotta, sendiherrafrú. Náttbjörg og fleiri stór- menni, láta til sín heyra ef allt gengur vel. I. þáttur gerist á Hafskipa- bryggjunni 1940. II. þátturgeristá vígsluhátíð „Fríhafnarfiskiskipaflot- ans“ í Njarðvík árið 1950. Strækuljóð I Keflavík kominn var strækur hver karl átti að veröa útrækur, Endurbótum á Gunnjóni lokið Lokiö er endurbótum á m.b. Gunnjóni GK 506 eftir brun- ann i vor, og fer skipið nú á útilegu með linu, en um borð er linubeitingarvél. Að meiri hluta verður sama áhöfn á skip- inu og var fyrir brunann. Á myndinni sést skipið koma að bryggju i Njarðvik sl. laugardag. - epj. SSS óskar eftir bættri þjónustu Vegagerðarinnar í skýrslu Leifs ísakssonar sveitarstjóra í Vatnsleysu- strandarhreppi, sem hann flutti á nýliðnum aðalfundi SSS, kom fram að sl. vetur óskaði stjórn SSS eftir því við Vegagerð ríksins, að hún staðsetti snjóruðnings- tæki hér á Suðurnesjum, en þau eru nú staðsett í Hafn- arfirði og Reykjavík. Er hér um þýðingarmikið öryggis- atriði að ræða fyrir íbúa Suðurnesja og reyndar alla þá sem um Reykjanesbraut þurfa að fara. Um leið skoraði stjórnin á Vegagerðina að koma upp lýsingu við gatnamót af- leggjara Voga, Grindavík- ur, Innri-Njarðvíkur, Hafna, Garðs og Sandgerðis. Á aðalfundinum sagðist Leifur óska þess að þing- menn kjördæmisins hjálp- uðu til við að fylgja málinu eftir svo að þessar réttmætu óskir nái fram sem fyrst. því þeir heimta part, sem er horngrýti hart, þegar hvergi sést maöur fátækur. Útgeröarmenn þessu ei una meö ofsa þeir snérust og funa. Þeir fóru í hóp, meö frekju og óp, og fljótt inn í Reykjavík bruna. Þeir ætluöu aö hitta hann Óla sem ekki var lengur í skóla, því hann hossar þeim hátt sem hér eiga bágt, og hressir þá upp meö njóla. Á Ólaf er öröugt aö trúa fyrir alla sem hérna búa, því hann getur flest - sem hentar oss best, og hann mun því lögunum snúa. En Óli gat engu bjargaö þótt í honum væri sargaö. Hann fljótt gekk á sniö þetta fámenna liö þótt fast væri í honum gargaö. Meö veikbyggðar vonir í skralli sem vonsviknir heim af balli, þeir löbbuöu í ró um lágnættiö þó, Litli Björn, Einar og Salli. Viö karlana samning þeirsemja en sjóara vont er aö temja, þaö gengur þó helst, ef aö þorskur ei selst og vel heppnast lóminn aö lemja. Meöan sungið er: píanó spilar undir, en við viðlagiö tekur harmónikan við og spilararnir, sömuleiöis strákar í tunnunum. Skúll Magnússon. VIÐBÓTARLÁIM FRÁ HÚSNÆÐISSTOFNUN Reglur um úthlutun vióbótarlána skv. ákvörðun ríkisstjórnarínnar 1. Gmsækjendur, sem fengu eða fá frumlán (1. hluta) til nýbygginga og lán til kaupa á eldra húsnæði á árunum 1982 og 1983 úr Byggingarsjóði ríkisins, er gefinn kostur á viðbótarláni allt að 50% af upphaflegu láni þeirra. 2. Viðbótarlánin koma til greiðslu á árinu 1983 og nema allt að 50% af þeim lánshlutum, sem veittir voru á árunum 1982 og 1983. Lánshlutar, sem koma til greiðslu á árinu 1984 verða með 50% hækkun, skv. ákvörðun ríkisstjórnarinnar. 3. Ef framkvæmdaaðili (t.d. byggingarsamvinnufélag) hefur fengið framkvæmdalán til byggingar íbúða, þá eiga kaupendur þeirra rétt á viðbótarláni, að því tilskildu að íbúðirnar hafi verið gerðar fokheldar frá og með 1. október 1981. Ef uppgjör við framkvæmdaaðila fer fram frá og með 1. janúar 1984 þarf ekki að sækja um viðbótarlán, sbr. 2. tölulið. 4. Ef um eigendaskipti er að ræða á núverandi eigandi rétt á viðbótarláni, leggi hann fram þinglýstan kaupsamning eða veðbókarvottorð. 5. Viðbótarlán verða afgreidd frá veðdeild Landsbanka íslands með kjörum, sem gilda um nýbyggingarlán (F-lán) og lán til kaupa á eldra húsnæði (G-lán). Varðandi veð skal þó heimilt að taka síðari veðrétti en 1. og 2. veðrétt, að því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán, að viðbættu viðbótarláni húsnæðismálastjórnar, nemi ekki hærri fjárhæð en 65% af brunabótamati íbúðarinnar. 6. Sækja verður um viðbótarlán á eyðublaði, sem Húsnæðis- stofnun ríkisins leggur til. 7. (Jmsóknir um viðbótarlán skulu berast Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. desember 1983. 8. Afgreiðsla lánanna hefst svo fljótt sem unnt er, þótt frestur til að skila umsóknum standi til 1. desember nk. Húsnæðisstofnun ríkisins ep|.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.