Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1983, Page 1

Víkurfréttir - 17.11.1983, Page 1
Keflavíkurbær gerist eignaraðili Bæjarstjórn Keflavikur samþykkti á fundi sínum sl. þriöjudag að ganga til sam- starfs meö Karlakórnum og þar meö aö gerast eignar- aðili í neöri sal hússins við Vesturbraut. Bókun bæjarráös var samþykkt með 7 greiddum atkvæðum, Jóhann Geirdal var á móti en Hjörtur Zakar- íasson sat hjá. Ekki hefur verið gerö nákvæm kostn- aðaráætlun á því verki sem Svona mun húsiö lita endanlega út. Keflavíkurbær mun standa aö, en eins og sagt var frá í siöasta tölublaði mun það vera um 5 milljónir króna. Með því eignast bærinn rúmlega 50% í neðri salnum. Umsókn þeirra Björns Vífils Þorleifssonar og Ragnars Arnar Péturssonar um ví' veitingaleyfi fyrir staðinn, er opna mun á efri hæð hússinsinnanskamms var samþykkt með 5 greidd- um atkvæðum gegn 4. Framkvæmdir við neðri salinn munu hefjast innan tíðar og er áætlað aö vera lokið innan árs. Þeir Björn Vifill og Ragnar örn hafa síðan forgang á leigu neöri salarins þegar hann er kominn í gagnið. Heyrst hefur að þeir félagar muni verða með stærri samkom- ur þegar í neðri salinn verður komið, en hann tekur 350 manns i sæti. Yrði þetta þá nokkurs konar ..Broadway - Keflavík". pket. þeim bát, en þar sem lítið liggur á þeirri smíði bíður hann um sinn. En þegar þessi verk eru búin eru vonir bundnar við að leyfi fáist fyrir frekari nýsmíði. epj. Lendingaleyfi tekin af „Keflavíkurflugvelli" Nýsmiöin fyrir Isfiröinga er langt komin Nýsmíði hjá Herði hf. langt komin Eru einnig með miklar endurbætur á Þórkötlu II. Hjá Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík hefur að undanförnu staöið yfir inn- andyra nýbygging á stál- skipi fyrir (sfiröinga. Er smíðin langt komin og að sögn Ólafs Sigtryggssonar framkvæmdastjóra Harðar hf., er ætlunin að smíði skipsins verði lokið í janúar n.k., en nú á næstunni verður því rennt út úr húsi og síðan unnið að mestu fyrir utan húsið áður en því verður hleypt af stokkun- um. En til þess að geta sjósett Þá hafa þeir verið meö ál- skipið hafa þeir orðiö að útbúa geysilega uppfyll- ingu neðan við skipasmiðj- una og er því að Ijúka. Þá eru þeir með fleiri járn i eldinum, því jafnhliða ný- smíðinni eru þeir að breyta Þórkötlu II. úr Grindavík. Er hér um mikið verk að ræða, s.s. yfirbygging, skipta um allt rafmagn, setja brú á skipið, nýjar spillagnir, skuttog o.fl., og er ætlunin að gera sem mest af þessu við bryggju i Njarðvík. bát í smíðum, en vinna við hann liggur niðri eins og er, þó kaupandi hafi fengist að Efni m.a.: Garðmenn heimsóttir Eru gaggandi hænur á fundum um atvinnumál? Eru sólarlampar skaðlausir? (þróttahús Keflavikur 3 ára Meðal margra hefur hinn eiginlegi Keflavíkurflug- völlur ekki verið alþjóða- flugvöllurinn hér uppi í heiöinni, því hann er miklu frekar í landi annarra sveit- arfélaga en Keflavíkur, heldur er það litli flugvöll- urinn hér út með Garövegi, sem þeir Suðurflugsmenn byggðu og er innan lög- sagnarumdæmis Keflavík- urflugvallar. Hafa þeir Suðurflugs- menn lagt töluverða vinnu í flugvöll þennan, og nýlega fengu þeir bréf frá flug- málastjóra þar sem leyfi var veitt fyrir lendingar. Því urðu þeir hissa er flugmála- stjóri sendi út tilkynningu þar sem segir m.a.: „Vegna þess að komið hefur í Ijós að umferð fer fram um þennan stað án nauösyn- legs leyfis frá Keflavíkur- flugturni og þess, að stað- urinn skapar hættu fyrir flugumferð í flugstjórnar- Framh. á 15. siðu Bláa lónið: Könnun lækninga- máttar úr sögunni Eins og fram kom í fjöl- miðlum í vor stóð til að kanna á vísindalegan hátt lækningamátt Bláa lónsins i Svartsengi. En að sögn Eiríks Alexanderssonar, framkvæmdastjóra SSS, hefur nú komið í Ijós, að af ýmsum ástæðum var ekki hægt að framkvæma könn- unina eins og til stóð, og því hefur hún nú falliö niöur. epj. Frá Garðskaga Ljósm.: pket.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.