Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.11.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 17. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir n viKun fwttfo 1 Úlgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgfiarmenn: Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 2693 Afgrelfisla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRÁGÁS HF.. Keflavik 1100 manns hafa séð Svarta folann Mjög góð aðsókn hefur verið á myndina „Svarti folinn", sem sýnd er i Fé- lagsbiói. Að sögn Óla Þórs Hjaltasonar, framkvæmda- stjóra bíósins hafa yfir 1100 manns séð myndina, en al- geng aðsókn á aörar myndir eru 3-400 manns. Næsta sýning og um leið sú allra síðasta, verður n.k. laugardag kl. 17 og ættu Suðurnesjamenn að nota það tækifæri með að sjá þessa frábæru fjölskyldu- mynd. - epj. Aðalfundur N.k. sunnudag 20. nóv. kl. 13.30 hefst í Samkomuhús- inu i Garöi aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víðis, og fyrir utan venjuleg aðal- fundarstörf mun fara fram verðlaunaafhending. - epj. UMBOÐSMAÐUR ríkisútvarps/sjónvarps er að Elliðavöllum 3, Keflavík, sími 3344. Nýtt krabbaveiðitæki í Sandgerðisfjöru? Hun endafii illá su 1 Skemmtun sem nokknr ungir menn toku ser lynr nendur < Sandgerfii ekki aiis lynr longu Toku pe<r s<g tii og keyrfiu nifiur r l|oru og hafiu par mikla sandspyrnu vifi krabbana Pegar peir voru kommr all langt ut i f|Oruna lynr neöan N|Orö hf pa testu peir bilmn sem er af gerfimn, C'troen Var hiaupiö tii handa og fota og naö • leppabifreiö til aö , draga Citroen-bilmn upp , en pa tokst ekki betur til en aö bretti og annaö lausiegt hrund' af bifreifiinm pegar draga atti hana ur sandm um Mefifylgiandi mynd var tekm semm part sunnu- dagsms si og ef myndatak- an hefur tekist vel pratt tyrir rokkur pa ma sja hvar bil- reióm situr i halfu kaf, Menn velta pvi nu fyrir ser hvort petta hafi verifi ahuga mcnn um krabbaveiöi og petta se nyiasta taekifi tynr slikar veiöar - pket Æn/ /?X//?y/XÆ>/ /0/C-X/OAXJ- Z>t/£?/ ^yje/je jArt/ie ? „ &/?x/e s~////? *-//// aa' j/rt////// y/á? J//í/r/./? /? J/t//ne/?////j-//.?/" Heimsókn í Garðinn Áiram halda Vikur-fréttir ferð sinni um nágrannasveitarfélögin, og sl. föstudag heim- sóttum við Garðinn. Fór ekki á milli mála að þessi föstudagur var mikill annadagur hjá Garömönnum, enda gekk stundum erfiðlega að króa viðmaelendur okkaraf meðan viðtöl- in voru tekin. Fyrsta spurningin sem við spurðum var: Hvernig er að búa i Garðinum? OPNUM í DAG eftir verulegar breytingar. Nýjar spólur - Ný hljómtæki Ný videotæki - Ný tölvuspil Hafnargötu 38 - Keflavfk - Sími 3883 KEFLAVÍK - 1 RAÐHÚS ., .; BPfE® f '|; 11TPSffl? r 'r f pfflff 110 m2 raðhús ásamt 30 m2 bílskúr í smíðum við Norðurvelli til sölu. Húsin verða fullfrágengin að utan ásamt lóð og steyptum stéttum, en fokheld að innan, þó með steyptri loftplötu. Greiöslukjör Verð: 1.150.000 * Húsnæðismálastjórnarlán 600.000 Eftirstöðvar 550.000 er greiðast á 12 mánuðum, eða eftir nánara samkomulagi. Byggingameistari: Árni Sigurðsson, sími 2977. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Sími 3722 „Ágætt fólk I Framan við Fiskverkunar- stöö Ásgeirs hf. hittum við Slgurjón Kristinsson. ,,Það er fínt.“ Er einhver sérstök ástæða fyrir þvf? „Nei, nei, það er bara ágætt fólk hérna“. „Yfirleitt fi Jón Hjálmarsson er verk- stjóri hjá Ásgeir hf. og verkalýðsformaður þeirra Garömanna. „Það er mjög gott". Af hvaða ástæðu? „Það er svo skemmfilegt fólk hérna“. Er eitthvað sem laðar fólk hingað? „Já, það má segja það, það hefur verið full atvinna yfirleitt og ég held að það hafi mikið að segja, þaö lað- ar alltaf að fólk“. Hafa ferðamenn eitthvað hingaö að sækja? „Já, það er talsvert um það að þeir fari út á Garð- skaga og skoði sig um þar, og ég myndi segja að það væri talsvert að sjá þar, fuglalíf og annað slíkt“. Garðinum“ Er eitthvað sem laðar fólk hingað? „Ég veit það nú ekki, það er mikið félagslíf hérna, mikið um skemmtanir, böll um hverja einustu helgi og fólki líöur örugglega vel hérna“. Ertu ánægður með þá þjónustu sem opinberir að- ilar velta hérna? ,,/Etli það sé nokkuð verra en víðast annars staðar?“. Hvernig er atvinnuástand hérna? „Það hefur verið mjög gott, í fiskvinnunni er unnið alla daga frá kl. 8-5, en hér þyrfti að spá meira í iönað en gert hefur veriö, fyrir það fólk sem ekki getur unnið í fiski". II atvinna“ Hvernig finnst þér opin- ber þjónusta vera hérna? „Ég myndi segja að eins og hún er i dag þá er þetta allt í lagi, þaö er fljótlegt orðið aö fara á milli í Kefla- vík, og ég myndi segja að það sé ekkert út á það að setja, og þjónusta lána- stofnana er í nokkuð góðu horfi".

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.