Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. nóvember 1983 5 „Veit minna en ekki neitt" „Þarftu þá að taka mynd af mér... og lika viðtal? En ég veít minna en ekki neitt um ensku knattspyrnuna... er það lika í lagi? . . . Jæja, ég slæ þá til." Þetta voru orð Rann- veigar Magnúsdóttur, sem verður fyrsta konan sem mun reyna með sér i getraunaþætti blaðstns, en vonandi ekki sú síð- asta, þvf það er kominn timi til að kvenþjóðin láti til sin heyra i þessum efnum. En gefum Rann- veigu orðið: „Ég byrjaði að tippa fyrir mánuði síðan, og er það í fyrsta skiptið sem ég kem nálægt get- raunaspá um ensku knattspyrnuna. Ég veit nákvæmlega ekkert hvað er að ske þar og fylgist ekkert með henni nema til að sjá hvort ég hef unnið eitthvað. Ég er einungis að freista gæf- unnar. Á siðasta seðli var ég með 10 rétta og þar áður 8 rétta, það er ekki svo slæmt, en ég nota alltaf einn gulan seðil. Hatda áfram að spá? Ja, það er nú það, Jú, alla vega til jóla, svo sé ég til," sagði Rann- veig Magnúsdóttir. Spá Rannveigar: Sirmtngham-Sunderland 1 Coventry - Southamtort 2 Sverton - Norwich .... 1 Ipswisch - Liverpool .. X Leicester - Arsenal .... 1 Notts Co. - Aston Villa 2 Stoke - Notf m Forest . 1 Tottenham - Q.P.R. ... 1 Watford - Luton....... X West Ham. - Man. Utd. 2 C. Palace - Sheff. Wed. 2 Leeds - Chelsea ...... 1 Ástráöur tekur forystu Ástráður Gunnarsson, síðasti spámaður okkar, hefur tekið forystu i get- raunaþættinum, en hann var með 7 rétta í stðustu viku. Það verður gaman að sjá hvort Rannveig slær Ástráði við. - pket. l-X-2 Ný deild opnuð í Bústoð Ný deild hefur verið opn- uð í versluninni Bústoð. Er hér um að ræða innfluttar innréttingar í eldhús og baöherbergi, og verða þær til í mörgum viðartegund- um, s.s. beyki, eik, litaðri og ólitaðri (natur), furu og einnig hvítlökkuðu. Bústoð verður einnig með sölu á heimilistækjum sem passa í innréttingarnar og verða þau fáanleg í 5 litum. Auk rústical), aski og einnig í beyki, en það verður ekki fyrr en í janúar n.k. sem það verður til afgreiðslu. Á 2. hæð í Bústoð eru inn- réttingarnar uppsettar og parket á gólfi sem er til sýnis fyrir fólk, en á sunnu- daginn n.k., 27. nóvember, verður sýning á fyrrnefnd- um vörum auk þess sem nýja línan frá Happy-hús- gögnum verður kynnt. Mun sýningin standa yfir frá kl. 14-18. - pket. Eru vandræði með íÉSSI* Brúðar, barna, fjölskyldu, iaekifæris- mynda- tökúr. Svariö er: GJAFAKORT frá okkur. fA Ljósmyndastofa v Suöurnesja Hafndrgötu 79 - $imi 2930 Passamyndir strax Ljósmyndastofa Suöurnesja Hafnargotu 79 - Simi 2930 þess eru til vaskar og blönd- unartæki í sömu litum og heimilistækin. Með útfærslu á innrétt- ingum og skápum eru ótal möguleikar fyrir hendi og því aöallega smekkur fólks sem ræður í þeim efnum. Afgreiðslufrestur innrétt- ingaerum4-6vikurogmun verða hægt aðfá innrétting- arnar uppsettar sé þess óskað. Bústoð hef ur nú hafið sölu á norsku parketi og mun það verða fánlegt í 3 viðar- tegundum, eik (natur og Vinnings- númer í Happdrætti Víöis Dregiö hefur verið í Happ- drætti Knattspyrnufélags- ins Víðis í Garði, og komu upp eftirtalin númer: Vinningar 1.-2. nr. 346 og 38 Vinningar3.-4. nr. 114 og 363. 1.-2. vinningar voru ferö- ir til Amsterdam fyrir einn, og vinningar 3.-4. voru frí- miðar á alla heimaleiki Víöis á næsta sumri. Upplýsingar eru gefnar í símum: 7282 og 7065. pket. Næsta blað kemur út 1. desember Siml 1540 Simi1540 Vörukynning á morgun, 25. nóvember. Frá kl. 15 RÚLLETTUR frá ÍSFUGLI og FRANSKAR SKÍFUR frá FRANSMAN Sérstak tilboðsverð á OPAL SÚKKULAÐIHJÚP. ALL T í JÓLABAKSTURINN. Nýjar vörur daglega í búsáhalda- og fatadeildir. GÓÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI. Sími1540 SAMKAUP Sími1540

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.