Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 24. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir opnum a Wun kveníata- vershjn. JlBÍSií hafnargptu2i Nýr veitingastaður, „VEITINGASALIR KK": „Opnum formlega á 30 ára afmæli Karlakórsins" - segja eigendurnir, Björn Vífill og Ragnar örn Eins og fram hefur komiö i tveim sióustu tölublóðum mun inæsta mánuöi nýr veitingastaöur opna ihúsi Karlakórsins við Vesturbraut. Þeir sem standa aó opn- un þessa staðar eru þeir Björn Vifill Þorleifsson og Ragnar örn Pótursson. Eru þeir félagar báóir kunnir fyrir störf sin vió barborðið og hafa hrist ófáan kokteil- inn. EruþeirnúsemstendurialþjóðlegrikokteilkeppniiLosAngeles, ogþóttiþvi tilvalið að fá þá i viðtal áður en þeir héldu til „ell-ei", og spyrja þá nánar út iþetta mál, þ.e. opnun nýs vinveitingastaðar i Keflavik. ,,Þessi hugmynd, aö opna vínveitingastaö í Karlakórshúsinu, kom fyrst upp í mér fyrst fyrir 4 árum síöan," segir Björn Vífill. ,,Þá bauöst mér aö taka viö neðri hæðinni í því ástandi sem hún var þá. Eins og staðan var þá, var ekki nokkur grundvöllur fyrir mig aö fara út í þaö, þar sem það var mjög kostnaðar- samt, og má því segja að slokknaö hafi á draumnum. ( ágúst sl. hófust síðan við- ræður milli mín og Karla- kórsins af alvöru, þar sem að vilyröi var komið frá bænum um að koma til móts viö kórinn um að klára húsiö. Ragnar örn kom síðan inn ídæmiðmeðmérí október sl. Hófust þá við- ræöur okkar við fulltrúa bæjarins um það leyti. Kórinn og bærinn hafa síðan gert með sér samning eins og komið hefur fram, og mun Keflavi'kurbær ganga frá neöri sal hússins tilbúnum undir tréverk, og munum við taka við honum þannig. Mun þaðverðaein- hvern tíma á næsta ári og gerum við okkur vonir um að neðri salurinn verði opn- aöur ekki seinna en í sept- ber. En eins og málin standa í dag er það ekki al- veg klárt ennþá." Hvenær munið þið opna efri hæðina undir veitinga- rekstur? „1. des. tökum við form- lega við salnum og þann 10. des. veröur formleg opnun staöarins meö dansleik. Þennan sama dag á Karla- kórinn 30 ára afmæli og má segja að það hitti skemmti- lega á. Fyrir opnunina mun- um við opna aðalanddyri hússins á neðri hæðinni og eldhúsið sem einnig er á neðri hæðinni. Verður síðan efri hæðin leigð út fyrir veislur og árshátíðir, til funda og annarra mann- fagnaöa. Auk þess verða að sjálfsögðu haldnir þarna dansleikir fyrir almenning. Það má alveg koma fram hér, aö við höfum rætt við Axel á Glóöinni um sam- vinnu, sem hann tók mjög vel i, enda er slíkt nauðsyn- legt þegar aðeins eru tveir staðir fyrir í Keflavík. Efri hæðin hefur innan- borðs tvo sali, annan 150 manna, sem er aðalsalur, og svo hliöarsalur sem gæti rúmað um 40-50 manns. Mun veröa hægt að leigja Ragnar örn (t.v.) og Björn Vifill Ráðstefna um sjávarútvegsmál Kl. 13 n.k. laugardag hefst í Sjálfstæöishúsinu í Njarövík ráöstefna um sjáv- arútvegsmál, sem SUS-fé- lögin í Keflavík, Njarðvík og Hafnarfirði standa fyrir. Verða á ráðstefnu þessari teknir fyrir fjórir málaflokk- ar og eru frummælendur fyrir hverjum málaflokki ásamt öðrum aöilum sem flytja álit um sama mála- flokk. 64 umferðar- óhöppí október Skv. yfirliti umferðarráðs urðu 64 umferðaróhöpp í október hér í sýslunni og skiptast þau þannig, að 35 voru í Keflavík, 14 á Kefla- víkurflugvelli, 3 í Grindavík og 12 annars staðar f sýslunni. Slys urðu í tveimur tilfell- um og voru meiðsli meiri háttar í báðum tilfellum, annað tilfellið var í Keflavík, en hitt utan kaupstaðanna. epj. Frummælandi um op- inber afskipti í sjávarút- vegi er Ólafur G. Einarsson, en álit flytur Vilhjálmur Egilsson. Um sölumál fisk- afurða er frummælandi Guömundur H. Garðars- son, en álit flytur Einar Kristinsson. Gæðamál í sjávarútvegi hefur Jónas Bjarnason sem frummál- anda, en álitiðerfluttaf Sig- uröi Garðarssyni. Skipa- smíðar, þarerfrummælandi Jónas Ketilsson, en Páll Axelsson flytur álit. Er ráðstefna þessi opin öllum þeim sem starfa í sjávarútvegsgreinum. - epj. Úrklippan: Þeir hljóta aö anda léttar hjá Playboy, víst engin veröur samkeppnin. KAUPUM EKKI KANÍNUR — segja Suðurnesjaverktakar Eins og fram kom í fréttum DV sl. miðvikudag hefur verktakafyrirtæki eitt á Suöumesjum í hyggju aö hefja kanínurækt i stórum stil. I framhaldi af birtingu kaninu- og verktakafrétt- ar þessarar hafði forstjóri fyrir- tækisins Suöumesjaverktakar sam- band viö blaðiö og óskaöi eftir að koma þvi á f ramíæri að hér væri ekki um að ræða fyrirtæki hans, Suöur- nesjaverktaka. Fjölmargar fyrirspurnir um kanínur hafa borist fyrirtækinu sím- leiðis og starfsmenn þess verið stöövaöir á götum úti og spurðir kanínuspurninga. Hefur allt þetta kanínutal haft truf landi áhrif á starf- semi Suðuraesjaverktaka og skal þaö því ítrekað hér aö fyrirtækið hef- ur aldrei og ætlar aldrei að kaupa kaninur. -eir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.