Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Síða 10

Víkurfréttir - 24.11.1983, Síða 10
10 Fimmtudagur 24. nóvember 1983 VíkUR-fröttir KREDITKORTA- ÞJÓNUSTA Póstsendum um allt land. EURQCARD KREDITKORT S.F. - REYKJAVÍK - ICELAND UNDIRSKRIFT Valid in lceland only.Valable en Islande uniquement 8?1E 3H5b 1800 Gildir út: EURO ÍS 00.00 JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR J HAGKAUP Blómastofa Guðrúnar auglýsir: -MAW Fyrir fyrsta sunnudag í aðventu (27. nóv.): Greni, kerti og skreytingaefni Ný sending af sænskum aðventukrönsum og kertastjökum. Opið n.k. laugardag, 26. nóv., frá kl. 9 - 16. BLÓMASTOFA GUÐRÚNAR Hafnargötu 36a - Keflavík - Simi 1350 „Þessi er fínn á eldinn" Ólal Thordersen i miöiö og A vörukynningu hjá Heildverslun ioks Knsiian Hansson. ólafs Thordersen versiunarsiiora . Samkaup- um, viröa lyrir ser leiklang. Þessi slokkviiiösbiii pa lor Iram vorukynning h|a eill al 48 slykkjum sem til slekkur orugglega elOmn a he.ldverslun hans synis voru a vorukynning- milli ykkar sagöi Olalur Myndm synir þa Karl unm Kynning þessi var Thordersen heildsali i Wesl Fredreksen. verslun- haldm lynr kaupmenn og Njarövik sl laugaroag en arsliora ■ Hagkaupum (I v ) 153 þús. tonn frá áramótum - á móti 186 þús. tonnum á sama tíma í fyrra Samkvæmt bráöabirgða- tölum Fiskifélags íslands fyrirtímabiliöjan.-okt. 1983 nemur heildarafli sem borist hefur á land á Reykja- nesi 153.622 tonnun. Er afli báta 69.768 tonn, en hjá togurunum 83.854 tonn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 186.025 tonn, bátar 91.612 og togarar 94.413 tonn. Þá nam þorsk- ur 86.575 tonnum en annar botnfiskur 93.645 tonnum. Ef aflanum í ár er skipt milli verstöðva, koma 33.474 tonn í hlut Grindvík- inga, 26.922 tonn í hlut Kefl- víkinga, 25.420 tonn hjá Sandgerðingum og 59tonn í Höfnum. Árið áður var Grindavík með 46.185 tonn, Flýtið fram- kvæmdum við Tjarnarsel Bæjarstjórn Keflavikur hefur borist bréf frá foreldr- um barna við Tjarnarsel, þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til að flýta fram- kvæmdum við Tjarnarsel, þar sem núverandi útivist- arsvæði er ófullnægjandi, að þeirra mati. Á fundi bæjarráös 8. nóv. sl. var málið tekið fyrir og þar kom fram að nú er unniö að lokafrágangi á lóð og húsi leikskóians við Tjarn- arsel, og áætlað er að hann verði tilbúinn upp úr ára- mótum. - epj. 3500 eintðk vikulega. Sandgerði 30.737, Keflavík en Vogarvoru með566tonn 29.818 tonn, Hafnir ekkert, en ekkert í ár. - epj. Keflavíkurkirkja SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER Fyrsti sunnudagur í aðventu Guósþjónusta á sjukrahúsinu kl. 10.30 Sunnudagaskóli kl. 11 (munió skólabilinn). Messa kl. 14. - Altarisganga. AÐALSA FNAÐA RFUNDUR i Kirkjulundi eftir messu. Kaffiveitingar. Tónleikar á aðventukvöldi kl. 20.30. - Gunnar Kvaran, selló-leikari, leikur verk eftir Vivaldi, Bach o.fl., jafnframt sem hann kynnir nýútkomna einleiksplötu sína. - Sr. Bragi Friðriksson prófastur, flytur ávarp f.h. Hjálparstofnunar kirkjunnar. - Kór Keflavikurkirkju syngur nokkur aðventu- lög. Organisti og stjórnandi: Siguróli Geirsson. Sóknarprestur -----------------------------------------------------1 Jóla- markaðurinn Hafnargötu 20 - Keflavík Tökum í umboðssölu flestartegundiraf gjafavörum, s.s. jólavörur, leikföng, skrautvörur, föndurvörur og margt fleira. Upplýsingar í síma 3926 milli kl. 13 og 18 alla daga.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.