Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Page 14

Víkurfréttir - 24.11.1983, Page 14
14 Fimmtudagur 24. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir íbúö óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góðri umgengni heitið. Verðum húsnæðis- laus um mánaðamótin. Uppl. í síma 3904. Hef til sölu Pioneer magnara, kassettu- tæki, plötuspilara, Ken- wood magnara og tvo KIH hátalara. Einnig skatthol og svefnsófa út tekki. Uppl. í síma 3140 milli kl. 20 og 22. VII kaupa notaðan ísskáp í góðu lagi. Uppl. í síma 1912. fbúö óskast Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá næstu áramótum i eitt ár. Góöri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 92- 3943. Verslun Reykelsin eru komin, gott úrval. Nýtt Sanrio daglega. NEPAL, Hafnargötu 26, Keflavík, simi 3943. Tllboö óskast í Ford Capri árg. 71. Nýr gírkassi, ný uppgerð vél, góð dekk. Bíllinn þarfnast lagfæringar á boddýi. Uppl. í síma 3943. Studeo með innflutn- ing á videotækjum STUDEO hefur nú hafið innflutning á nýju mynd- bandstæki frá SONY. Með því að flytja tækið beint inn frá Japan, milliliðalaust, hefur náðst mun betra verð á því en ella hefði orðið. Tll sölu tveir ársgamlir 35 watta Fisher hátalarar. Uppl. í síma 6079 efhr kl. 18. Góö 3ja herb. ibúö i tvíbýli á góðum stað í Keflavík, til leigu frá 1. des- ember. Uppl. í síma 1619 eða 3998. Að sögn eigenda Studeo kostar tækið rúmlega 40 þúsund krónur, en ef það hefði verið keypt í gegnum annan umboðssala þá hefði verðið orðið mun hærra. „Umboðsaðilar SONY i Japan eru fyrst og fremst að verðlauna Suðurnesja- menn. Þar sem tæki af SONYtegund hafa selst það vel héráSuðurnesjumtókst okkur að ná mjög góðum samning við fyrirtækið og þar af leiðandi að bjóða tækið á viðráðanlegu verði", sögðu þeir Björn Ól- afsson og Gísli Guðfinns- son í Studeo. Tækið, SONYC-30, er ný tegund og hefur ýmsar tækninýjungar. Það er minna en önnur sambæri- leg tæki á markaðnum, það er með sérstaka hraöaspól- un, þ.e. leitari með 2 hraða- stillingum, auk fleiri nýj- unga. Blaðamanni voru sýnd myndgæði og voru þau mjög góð. Að sögn þeirra Björns og Gísla hefur eftirspurn eftir tækinu verið mikil frá því Studeo opnaði eftir gagn- gerar breytingar og svo virðist sem margir Suður- nesjamenn séu að endur- nýja myndbönd sín, en myndbandaeign fólks er líklega hvergi meiri á land- inu heldur en hér á Suður- nesjum. - pket. Biörn Ólafsson (t.v.) og Gísli Guófinnsson i STUDEO Frá Grunnskóla Njarðvíkur Okkur vantar kennara í tilfallandi forfalla- kennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 1369 og 1813. Skólastjóri Hárgreiðslu- og snyrtistofa Guðrúnar og Lilju Baldursgötu 2 Tímapantanir í síma 1360. Öll almenn þjón- usta fyrir dömur og herra. - Verið velkomin. BARNAMYNDATÖKUR Pantið tíma. nymynD Halnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Geng!6 inn Iré bilatlaebl. Hjónarúm til sölu með hillum, náttborðum og spegli á kr. 5.000. Uppl. í síma 3411. ibúö til leigu 2ja herb. íbúð í Keflavík til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigu- tími 6 mánuðir. Uppl. í síma 1767 eftir kl. 19. Til leigu 2ja herb. ibúð að Vallargötu 26, Keflavík. Uppl. í síma 2453. Notuö frystikista óskast. Uppl. hjá Vikur- fréttum. Skrautritunarþjónusta Tek að mér skrautritun. Uppl. í síma 2771. Til sölu Citroen árg. 70 í óökufæru ástandi. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 1246 eftir kl. 19. Basar hjá Kristniboðsfé- laginu í Keflavík Hinn árlegi basar Kristni- boðsfélagsins í Keflavík verður haldinn í húsi KFUM og K., að Hátúni 36, Kefla- vík, laugardaginn 26. nóv. n.k. og hefst kl. 15 (3 s.d.). Þar verða á boðstólum ýmsir munir hentugir til jólagjafa, svo og gómsætar kökur og margt fleira. Nú eru að störfum í Afríku fjórar kristniboðsfjölskyld- ur, en allur kostnaður af dvöl þeirra er borinn uppi af frjálsum framlögum vel- unnara kristniboðsins. pket.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.