Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 24.11.1983, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 24. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir Ritari óskast Hreppsnefnd Miðneshrepps vill ráða ritara til að annast ritun fundargerða hrepps- nefndar. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k. Sandgerði, 21. nóvember 1983. SVEITARSTJÓRI MIÐNESHREPPS Tjarnargötu 4, Sandgerði Ódýrar útiljósaseríur Eigum fyrirliggjandi vandaðar útiljósa- seríur, 10 Ijósa. Útvegum einnig stærri seríur. - Sendum í póstkröfu. GÚMMÍVÖRUGERÐIN Smiðjuvegi 28 - Kópavogi Sími78018 Dansleikur í Garðinum föstudagskvöld frá kl. 23-03. Hljómsveitin FRÍLYST leikur. - Mætið í stuði - Víðir Óskum eftir að taka á leigu 1 -3ja herb. íbúð fyrir starfs- mann okkar. Upplýsingar veittar á skrif- stofunni í síma 1035. SUÐURNESJA HF. HAFNARGÖTU 32 - KEFLAVlK - SlMI 1035 Hvaða kvenmaður er þetta...? Á GLÓÐINNI Föstudaginn 25. nóv. kl. 20.30 Sunnudaginn 27. nóv. kl. 20.30. Veitingar seldar fyrir sýningu og í hléi. Miðar seldir við innganginn og í Einatk sf. Sími 3772. Mikil og góð stemmning: Uppákomur í Sam- kaupum og hjá Tomma Skemmtileg tilbreyting Um sl. helgi buðu tvö fyrirtaeki viðskiptavinum sínum upp á skemmtilega nýjung. Voru það Sam- kaup og Tomma-borgarar, Fitjum, en baeði voru að halda upp á starfsafmaeli. Fylgdust Víkur-fréttir með málum og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum vará báðum stöðum mikil traffík og mjög góð stemmning. Ættu því fleiri að breyta til með einhverjum uppákom- um nú í skammdeginu. Skralli. . . Á föstudag hélt Samkaup upp á eins árs afmæli sitt og bauð því upp á lifandi tón- list sem þeir Kjartan Már Kjartansson og Steinar Guðmundsson sáu um. Þá var einnig á boðstólum ókeypis kaffi og kökur frá Ragnarsbakaríi, og Mara- bou-sælgæti að smakka frá Þýsk-íslenska verslunarfé- laginu. Degi siðar, eða á laugar- dag, var haldið upp á það hjá Tomma-borgurum á Fitjum, að tvö ár eru liðin síðan Tommi opnaði fyrst í Keflavík, og þar var hægt að fá hamborgara, franskar og öl á sérkjörum, krakkarnir fengu síðan boðsmiða, ís og leikföng að auki. Kl. 14 átti Skralli að koma í heim- sókn, en þar sem bíllinn hans fór í skrall, tókst honum ekki að skrallast suður fyrr en klukkan var farin að ganga 16. En það hafði lítil áhrif, þvístemmn- ingin rauk upp um leið og hann birtist, en hann tók einnig að sér bensínaf- greiðslu hjá Skeljungi og athugaði vöruúrvalið hjá Hagkaup og að endingu skemmti hann hjá Tomma. Báðar þessar uppákom- ur hafði eins og áður segir þau áhrif, að traffíkin jókst upp úr öllu valdi og höfðu menn á orði að sjaldan hefði eins mikil traffík sést bæði í Samkaupum á föstu- daginn og á Fitjum á laugar- daginn, en hvað með það, stemmningin var óvanaleg og þá sérstaklega í Sam- kaupum, enda var fullorðið fólk sem frekar naut hennar þar, en á Fitjunum voru börnin í meirihluta. - epj. . . . skrallaöi fyrir krakkana. Kjartan Már og Steinar Guömundsson spiluöu lifandi tón- list i Samkaupum. 1. des. er næsti útkomudagur blaösins. Fimmtudagur Kl. 21: Þegar vonin ein er eftir Sunnudagur Kl. 14.30 Eldfu glinn (Síðasta sýning) Kl. 17: Ævintýri einkaspæjarans Kl. 21: Skólavillingarnir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.