Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1983, Síða 1

Víkurfréttir - 01.12.1983, Síða 1
Hvort þessi myndartegi snjókarl hafi átt aó vera bein eftirliking Ólafs Thors er ekki vitað, en alla vega hefur hann fylgst vel með þegar sá hviti var búinn til. En vegna rigningarinnar i gær er Ólafur nú aftur einn á Brekkubrautinni. Ljósm.: pket. Fiskveiðasjóð og byggöa- sjóð og flest önnur nýlega smíöuð fiskiskip hérá landi. Skipið er fyrst og fremst eins og áður segir byggt sem nótaveiðiskip og getur borið allt að 800 tonn af loðnu i einu, og er senni- lega eina Suðurnesjaskipið sem komið hefði með afla sinn allan til Suðurnesja, þar sem sömu eigendur eru Framh. á 13. síðu M.s. Sjávarborg i reynslusiglingu 1981. Met í hjartatilfellum Má rekja orsökina til návígis við Keflavíkurflugvöll? Hér í blaðinu hefur áður verið rætt um að við Suður- nesjamenn eigum eitt met, sem fáir geta þó montað sig af, og er hér um að ræða hæstu tiðni hjartasjúk- dóma. Hefur ýmsum getum verið spáð í þessu efni, án þess að niðurstööur hafi fengist. Þá er verið að kanna sér- staklega eina ákveðna orsök, en að sögn Jóhanns Sveinssonarheilbrigðisfull- trúa, kom fram á ráðstefnu sem hann sat nýlega, að tiðni hjartatilfella sé mjög há víða um heim í nágrenni alþjóðaflugvalla. Er í könn- un þessari sérstaklegatekið tillit til flugumferðar hér og hvort það geti verið orsök- in, en alla vega er Ijóst að við eigum met í þessum sjúkdómum og einhver streita hér skapar það met, hvort sem okkur líkar það vel eða illa. Sagði Jóhann að til að slík könnun sé marktæk þyrfti hún að spanna yfir stórt tímabil og tæki því mjög langan tíma. - epj. nafnið Þórunn hyrna, en meðal manna nefndist það Flakkarinn, vegna þess að smíði þess hófst í Póllandi, síðan hélt það áfram í Svi- þjóð og endaði loks hjá Slippstöðinni hf. á Akur- eyri, en þar lauk smíði þess 1981 og gekk frekar illa að fá kaupendur að því, þar til það var keypt til Sand- gerðis. Sjávarborg situr í sömu skuldasúpunni við Fengu ekki fyrirgreiðslu - B/V Bergvík farin í 12 ára klössun Að sögn skrifstofu félags- málafullírua Keflavíkurbæj- ar eru nú um 20 konur á at- vinnuleysisskrá í Keflavík. Er hér aðallega um að ræða konur er starfað hafa hjá Heimi hf., en vegna þess hve lítið er að gera er vinn- Atvinna hjá H.K. mun haldast til 15. des. unni skipt milli kvennanna og því eru þær á skrá nokkra daga i einu, en þá taka aðrar við og hinar hafa vinnu. Ýmsir hagsmunaaðilar atvinnumarkaðarins hafa þó áhyggjur af þvi að vinna stöðvist fljótlega hjá Hrað- frystihúsi Keflavíkur og því slógum við á þráðinn til Gunnars Sveinssonar, stjórnarformanns fyrirtæk- isins, þar sem ekki náðist í framkvæmdastjóra þess. Sagði Gunnar að vonir væru með að vinna héldist fram til 15. eða 16. desem- ber n.k., en þá mætti búast við lokun. Stafaði þetta m.a. af því að annar togari fyrir- tækisins hefði þurft að fara í svokallaða 12 ára klössun og þrátt fyrir að fyrirtækið fengi enga fyrirgreiðslu vegna þessa, væri skipið nú komið til Akureyrar. Væri reiknað meö að viðgerö þessi taki um 2 mánuði, en ástæðan fyrir því að nú væri lagt í þetta væri að rafall fór i skipinu og þvi væru báðar þessar viðgerðir sameinaðar. - epj. Uppskipun vegna Helguvíkur- framkvæmda Eigendur flatvagna deildu um keyrsluna Sl. mánudagsmorgun kom m.s. Saga til Njarðvík- ur með rúm 800 tonn af ein- angrun til Islenskra Aðal- verktaka sf. Var einangrun þessi i stórum hlutum, til- búnum utan um olíuleiðsl- una frá Helguvík til Kefla- víkurflugvallar. Sá Skipaafgreiðsla Suð- urnesja um uppskipun þessa og samdi i því skyni við Hauk Guðmundsson í Njarðvík á flutningi á þess- um hlutum, en vegna lengd þeirra þurfti að nota flat- r ' Efni m.a.: „Getraunavitring- ar" heimsóttir Úlpuliðið á Þjóðviljanum Leiktækin auka árásarhneigð og hupl Oddur á Staf- nesinu i jólabaksturinn? v __________________✓ vagna, en sumir hlutirnir voru allt að 17 metra langir. Til að annast þessa flutn- inga fékk Haukur aðstoð bæði hjá félögum sínum á Vörubilastöðinni svo og hjá aðilum utan stöðvar. En fljótlega varð vart við af- brýðisemi hjá aðila á Vöru- bilastöðinm, sem taldi vera fram hjá sér farið, þrátt fyrir það að vagn sem hann hef- ur aðgang að og er i eigu Kambs-félaga, hafi verið í notkun í umræddu verki. Þessi afbrýðisemi hafði þær afleiðingar, að ef hann sá eitthvað athugavert hjá einhverju ökutækja, kærði hann málið umsvifalaust til lögreglu, sem kom á staðinn, og var m.a. eitt ökutækið fært til skoðunar hjá Bifreiöaeftirlitinu. Með þessu tókst honum að tefja verkið um ca. 2 tíma og voru þeir aðilar sem blaðið hafði samband við, furðu lostnir á þessum vinnubrögðum, eða öllu heldur afbrýðisemi viðkom- andi aðila. En það skal tek- ið fram, að allir þeir aðilar sem unnu við verkið voru heimamenn og því ekki því til að dreifa að utanbæjar- menn fengju þarna vinnu á kostnað heimamanna. - epj. Eitt best útbúna loðnuveiði- skipið fær ekki veiðileyfi Sjávarborgin úr Sandgerði liggur því bundin við bryggju Eitt nýjasta fiskveiðiskip Suðurnesjamanna og jafn- framt eitt þeirra fáu skipa sem byggð eru sérstaklega til að veiða loðnu, kol- munna og aðrar álíka fisk- tegundir sem fara eiga ein- göngu i bræðslu, Sjávar- borg GK 60 frá Sandgerði, hefur nú legið i tæpan mánuð við bryggju í heima- höfn, þar sem skipið fékk ekki loðnuveiðileyfi á yfir- standandi vertíð. Sjávarborgin bar áður

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.